Ingólfur - 08.04.1854, Side 4

Ingólfur - 08.04.1854, Side 4
100 andstyggðin sú, sem stundum á sjer stað í lífiiiu, að liefnast á börnunum, |iegar liatast er við foreldrana. Íþetta sjest bezt, þegar Jjóðólfur fer að skoða f»á menn, sem skrifast bafa út-af presta- skólanum; hann sjer þá engan, sem skólanum gjöri sóina, allt eins og ekkert nýtilegt prests- efni bafi þaðan komið; en honum verður all- skrafdrjúgt um ,tvo óhæfilega menn, sein það- an bafi skrifazt út“, og fer út af j>ví þeim orðum við forstöðumann skólans, að menn skyldu bugsa, að hann befði varla annað út- skrifað af skólanum, enn einungis óhæfilega menn. Og keniur j)á ekki Jjáðólfur jiarna fram líkt og bjúið, sem smánar börnin til að. svala sjer á foreldrinu? Hitt sjá allir, bve góðgjarnlegt jiað er, að nota sjer aumingja- skap og lánleysi eins1 eður tveggja manna, sem gengið bafa í gegninn prestaskólann, til að svívirða bæði stofnunina sjálfa og forstöðu- mann hennar. Jað væri ofur góðmannlegt, ef vjer t. a. m. vilduin dæina lögspekina við háskólann i Kaupmannaböfn eptir jiví, þó að einhver islenzkur Kusliiir, sem tekið hefði þar próf í lögfræði, væri svo lánlaus, þegar liann kæmi hingað aptur „með öllum mjalla“, að í fyrsta sinni sem hann stefndi manni, vitnaði liann enda þótt „með öllum sálarkröptum4t i vitlausar tilskipanir, og í fyrsta sinni sem liann færði niál fyrir rjetti, sætti hann enda jvótt. „með öllu viti“ útlátum fyrir munninn á sjer. Nei, svo óbilgjarnir dómarar megum vjer þó ekki vera um stofn- anir vorar, allra sízt, þegar vjer vi'.um það fyrir guði og samvizku vorri, að jiær, eptir því sem með sanngirrii krafizt verður, full- nægja tilgangi sínum, og sýna um það á ári l) þessi eini niaftur, sem þjóftólfur se^ist einkum hafa bent til, er að líkindum Oddur flallgriinsson; og er þaft grátlegt, aft jafn efnilegur niaður og hann var skuli hafa orðið að keiri í hendi þjóðólfs á [irestaskól- ann. J>að situr nú sÍ7,t á mjer, að taka i þann streng- inn nieð „þjóðólfi, að frádæma þessum manni „allt vit og alla sálarkrapta“; enda álit jeg lika þetta tvennt of dýrmætt til þess, að vilja svijita nokkurn mann áltti um að hafa það til að bera. En það inundi vist eno-- inn lá mjer, þó jeg óskaði, að hann, sem fyrir slíkum dómi hefir orðið, fengi bæði sjátl's sins vegna og presta- skólans náð til að sanna fyrir þjóðólli þessi orðin, ,,að ineira má, enn kvikinds k...., kraptur guðs og sann- leikans“. lítg. hverju augljósan vott. Vjer getum nú að sönnu ímyndaf) oss um Jjóöólf, af) þó liann megi beita á næstu grösum vift prestaskólann, fiá beri hann ekki meira skynbragft á stofnun þessa í eftli hennar og aftgjörftum, enn Hiif- undur Brjefsins í Félagsritunum á vísinda- greinir þær, sem nú eru kenndar i Lærfta- skólanum. En þvi ókunnugari sem báftir þessir lierrar eru þá þeim málunum, sem jieir rita um, því gætilegar áttu þeir aft dærna; og altjend getum vjer þó krafizt þess af þeim, aft þeir hafi svo ntikift vit fyrir sjálfum sjer, aft þeir sjái, bvilika smán þeir gjöra sjer í augum allra skynsamra rnanna, er jieir gltisa urn beztu stofnanir landsins, til aft vekja á þeim ótrú og fyrirlitningu, einungis af þvi þeírsjálfir þykjast eiga eitthvaft grátt aft gjalda forstöftu- mönnum þeirra. Slíkan ósóma verftur þjóftin sjálf aft fyrirgefa þeim tveim herrum, því vjer getum ekki gjört þaft. E -j- Z. Grein úr brjeíi 31. des. 1853. „Litið um jarðamat.ið“. 5aft mun eiga aft heita frjett, sem „jþjóð- ólfur segir í blafti sínu .29. október 1S53“, aft uppástunga hafi komift til alþingis í suntar er var, sent eignuft hafi verift sjera Friftrik Egg- ertssyni, um: „hvort ekki mætti og ætti aft sleppa öllu jarftamati, og láta jarftarafgjaklift, eins og þaft væri sett í hvert sinn, ákvefta og vera mælikvarfta fyrir rjettri bundrafta- tölu hverrar jarftar, bæfti til undirstöftu fast- eignartiundinni og öftrum þeim skattgjöldum, er síðar kynnu aft lenda á jarftagózinu“. 5ó aft þessa, af Jjóftólfi svonefndu uppá- stungu, sje aft álita sem ónógan útdrátt af brjefi sjera Friftriks, og annara til alþingis í sumar, telur liann hana samt næsta aftgengi- lega í fljótu áliti, og segir síftan: „aft margt og verulegt gjöri bana óhafandi“; hann aft sönnu lætur sem hann rúmsins vegna, ekki geti tekift fram allar ástæftur sínar fyrir jiessio en þær bann færir, sýnast samsteipa af ger- sökum og viftberjum, sem reyndar ekki út- heimta aft svo komnu Jangt svar, þar eft þær ganga lika lítift efta ekkert út á, aft hnekkja þeim í málinu, áftur framteknu aftalatriftum, jiess efnis: aft tíund þurfi aft leiftrjetta af fast- eignunum svo, aft bún sje látin vera ^ af- gjaldsins, og byndist ekkert vift þeirra hund-

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.