Ingólfur - 08.04.1854, Page 5
101
raðatal: einnig: að þau tmndarbæru jarftar-
hundruf) hljóti aó lagast eptir þeirra afgjaldi,
eins og í fornöld; jiar ekki hafi heldur unnist
eða vinnist, að skapa fiau öðruvísi rjett, eða
Jjannig: að tíundin — ^ leigunnar — sam-
svari höfuðstólsins.
Jetta sýnist nú nokkuð Ijóst, og nema
að þannig sjeu hlutföllin milli tiundar og hins
tíundarhæra hundraðs í jörfiinni, af hvers af-
gjaldi hana ber að lúka, — kalla menn tíund-
ina ranginælda og rangmældan höfuðstólinn;
og hvorttveggja gegnstríðandi anda og efili
trundarlaganna. Hin sömu eru hlutföllin milli
tíundar og höfuðstóls í lausafjárhundraðinu, og
gefi fiafi ekki af sjer lögleiguna, XII álnir, —
án hvers ekkert tíundarbært hundrað álíst full-
gylt, lætur stjórnin, samkvæmt hinum gömlu
tíundarlögum, uppbæta fiaft; og sama reglan
er, efia á að vera fyrir fasteignina — reglan —
af hverri menn hafa hjer i landi lært nafnið
„tíundarbært hundrað“.
Í^ó að nefndri uppástungu, eða rjettara
sagt bæn til alþingis i áminnstu brjefi um
þetta efni, sje um sinn burtvarpað, og þó að
menri velje heldur að reipast við, að koma
einhverri frekari samhljóðun í hið nýjajarða-
nrat, sem margir óttast fyrir, að verði sem
meðalvitleysa allrar vitleysu ; þar eð sumir á
alþingi kváðu líka uppúr unr jarðamatið, að
það væri sem „óskapnaður og ekkert vit í
því frá botni“, myndi jiá tíundin nokkuð geta
þar fyrir leiðrjezt, svo hún lendi ekki fram-
vegis á hundraðatali jarðanna, heldur rjett
tekin á þeirra afgjaldi? eða ætli menn hitti
ofan á þau rjettu hlutfoll milli hennar og jarð-
arhundraðsins, ef ætti að taka Tnt> af því í
stað tíundarinnar? það þykir næsta ólíklegt;
því sje jarðarhundraðið einusinni rangskapað,
og þó mönnum tækist, að gjöra „áreiðanlega
samhljóðun“ — sem enginn skyldi gjöra ráð
fyrir — í þeim rangskapnaði, og ljetu svo
heita með Jijóðólfi, „að með því ynnist margt
verulegt til að gjöra óhult og áreiðanleg við-
skipti maima, er lúti að byggingum jarða, veð-
setningum og skuldaskiptum“, þekkist slíkt
hundrað, allt fyrir það, sein vitlaust, hvar sem
það er skoðað; þess vegna er ekki heldur
hægt, að sjá, hvernig maður gæti orðið nokkru
nær, eða óhultari í nokkrum viðskiptum, í þvi
tilliti sem Jjóðólfur nefnir. jað skyldi t. a.
m. vera rangsköpuð í 10cr rjettnefndra „tveggja
tíundarbærra hundraða jörð — það er gjört, ráð
fyrir, að hún sje með 4 fjórð. smjörs eða 24
áln. landskuhl — þegar búið er að smíða úr
henni 10 cr, yrði leigan af hverju slíku hund-
raði 2f áln.; af þeim væri tekin sein tíund 14
áln., eða að þessi tiund legðist uppá höfuðstól-
inn, sem færi árlega að svo miklu leyti þverr-
andi, væri hann ekki meðsvo iniklu gjaldi fríað-
*ur — hjeti þetta þá svo löglega lagt í hundrað, og
sanngjarnlega tíund tekin, að viðskipti manna
gjörðist þar með „óhultari og áreiðanlegri“ sem
þjóðin mætti una við, lofa og endurgjalda?
3>jóðólfur þarf ekki að merkja með stærri
stýl sein nokkuð óhafandi: „hvort ekki mætti
og ætti að sleppa öllu jarðamati“, eða síðar,
sem er hjer óviðkomandi, að gjöra ráð fyrir:
„að það sje skökk skoðun á öllu jarðamati, að
álíta aungvan tilgang þess eða gagn annað
enn það, að með því fáist áreiðanlegur stofn
fyrir þeirri gjaldgreiðslu, sem á að hvíla á fast-
eignunum“; því það er allt annað mál, að vilja
sleppa allri jarðamats-aðferð þeirri, og jarða-
mötuin þeim, sem sjáanlega geta ekki á nokk-
urn veg þjenað án ójafnaðar og ósanngyrni;
og annað mál er að vilja fá það jarðainat fram,
sem geti að rjetti og sanngyrni, á allar hliðar,
koinist sem nærst, að þjena í þeim tilgangi
sem iná ætla því; og þetta er það jarðamat,
eða hundraðatal jarðanna lijer í landi, sem
þarf að vera þess eðlis, bæði að geta samferð-
ast tímanuin og kjörum manna, og leiðst —
sem er bið eðlilegasta — út frá landsskuld-
inni, sem er eins skýr vottur um jarðardýr-
leikann, sem leigan af lausafjárhundraðinu
er sönnun fyrir þess tilveru. Skyldi þá ekki
slíkt jarðamat geta álitist fyrir að vera jarða-
mat, eða kallast óhafandi, einasta fyrir þá'
skuld, að það er svona kostnaðarlaust tekið
eptir hinum elsta mælikvarða fyrir tíundarbært
hundrað í fasta og lausa gózi, XII álna lög-
leigunni, og löglegum hlutföllum milli hennar
og hundraðsins og tíundarinnar ? J>að sýnist
sem ekki sje við að dyljast, að þessi með-
ferð fornmanna, sem þeir hafa brúkað til að
þekkja rjett. jarðarhundruðin, þangað til rang-
skapnaður þeirra innleiddist, hljóti enn nú að
álítast honum rjettari og sanngjarnari, greind-
um mönnum verðugri, þjóðinni hollari, og
stjórninni hagfeldari, og að þess vegna eigi