Ingólfur - 08.04.1854, Síða 8

Ingólfur - 08.04.1854, Síða 8
104 i Reikningur yfir tekjur oy yjöld Suðuramtsins /iúss - oy bústjórnarfjelays árið til 31. desemb. 1853 • * Inntekt: 1. Eptirstöðvar eptir reikningi f. á.: rbd. sk. rbd. sk. a, í vaxtafje ........... 3350 „ b, í ógoldnum tillögum . . 133 „ c, í ógoldnum rentum . . 2 ,, d, í peningum bjá gjaldkera 81 25 2. Árstekjur: a, tillög meðlima entir lista nr. 1.................... 24 „ b, vextir af innstæðu fjelags- ins eptir lista nr. 2 . . . 128 „ „„ -------------„ Útgill: rbd. sk. rbd. sk. 1. Óiáanleg tillög eptir lista nr- 3....................... „ „ 56 „ 1. Eptirstöðvar til næsta árs: a, í vaxtafje eptir lista nr.2. 3525 „ b, í útistandandi tillögum eptir listanum nr. 1 . . 100 „ c, í peningum bjá gjald- kera.........• ‘-LJ—37 2a 3662 25 3718 25 3718 25 Reykjavík þann 31. deseinber 1853. P. Gudjohnsen p. t. gjaldkeri. Jennan reikning böfum við undirskrifaðir, eptir beiðni aukaforseta, yfir skoðað og í alla staði rjettan fundið. Revkjnvik þann 27. janúar 1854. A. Johnsen. Th. Johnsen. Au g l y s in y a r. Rauð hryssa með marki: blaðstyft aptan bægra, biti undir, (eða máske tvístigað), gömul og tannlitil, og brúnstjörnóltur ungur hestur með marki: sylt hægra, biti aptan, styft vinstra, biti aptan, bæði komin að falli af megurð, eru komin fram í Bústaða landi; og hefi eg fyrst um sinn komið þeim fyrir móti hæfilegri borgun hjá bændunum á Breiðholti og Vatnsenda; hvar eigendurnir eiga sem allra- fyrst að vitja þeirra, og borga hirðingu og hjúkrun á hrossunum. Reykjavík 2. inarz 1854. Th. Jonassen. Manudaginn, 31. d. júlímán. 1854, verður skiptafundur baldinn hjer á skrifstofunni í fjelagsbúi Arnórs prófasts Jónssonar frá Vatns- firði, er dó 5. d. nóvemberm. þ. á., og ekkju hans. 5etta kunngjörist hjer með öllum þeim, er hlut mættu að eiga, til aðgæzlu. Skrifstofu Isatjarðarsýslu að Isafirði 31. d. des. 1853. M. Gíslason. 4>riðjudaginn, 11. d. júlimán. 1854, verður skiptafundur haldinn hjer á skrifstofunni í íj Sjá lngólfs 6. bl. (1853), bls. 28. dánarbúi skipstjóra Bjarna Össurarsonar, er að likindum öllum með skipi og liði sínu íórst á hafi 20. d. septembermán. fyrra ár. Kunn- Sjöri jeg bjer með þetta öllum þeim, er þar um mætti þykja varða, til minnis. Skrifstofu ísafjarðarsýslu að ísafirði 20. d. jan. 1854. M Gíslason. Hjer ineð vildi jeg biðja bvern þann af londum minum, sem kynni að eiga Skeljungsþátt eða Hörg- dælasögu, að Ijá mjer þessi fornrit, svo sem vetrar- langt, því rit þessi eru nú orðin haria sjaldgæf, og sýnir það hinn hertilega afliakaði Skeljungsþáttur i hin- um Islenzku æfintýruin; jeg skal borga llutningskostnað °g ábyrgjast skemmdir bókanna. Gunnsteinsstöðum í Langadal 13. d. febrúarin. 1854. Jóhannes Guðmundarson. Kaldaðarness spítali átti við árslokin 1853 í sjóði 14082 rbd. 55 sk. Hörglands spitali átti við árslokin 1853 í sjóði 2229 rbd. 69 sk. Af blaðinu Ingólfi eiga að koma út til næstu ársloka 9 arkir, eða ein örk fyrir hvern inánuð, sem nú er eptír, og kostar þá blaðið 3 mörk. Útg. Prentaður í prentsmiðju Islands, bjá £. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.