Ingólfur - 09.06.1854, Blaðsíða 3
115
ig vonum vjer, aö sérhver skynsamur maöur
geti sjeð, aö vjer höfum ekki ætlaö aö greiða,
nje heldur greitt nokkrum manni veg, til að
ásaka þingiö framvegis, fyrir lögmætar álykt-
anir {iess í öðrum málum, og {»ví síöur leggja
drög til aö óvirða eður afmá þessa stofnun;
og ekki heldur fengiö neinum vopn í höndur
til að ráðast á lögmætar ráðstafanir embætt-
isinanna, jafnvel þó vjer heföum getaö látiö
oss til hugar koma, aö ábyrgðarmaður jjjóð-
ólfs hefði ekki tekiö hart á oss fyrir það1.
Vjer höfum aldrei verið á þeirri meiningu, aö
þaö sje hentugt, aö gjöra sambandið á milli
alþýöu og embættismanna, kalt og tortryggi-
legt, og sama er aö segja um sambandiö á
milli stjórnarinnar og þegnanna. En þaö
mætti heldur um oss segja, aö vjer höfum
ekki getaö skiliö ýmsar loptbyggingar sumra
svo kallaðra föðurlandsvina, og þess vegna
ekki heldur getað fallizt á þær uppástungur,
er þar til haf'a miöað. En þó aö kastað veröi
að oss kaldyröum í ýmsum myndum fyrir það,
getum vjer ekki aögjört, og gefuin ekki held-
ur neinum sök á því, þar eð tíðin og reynsl-
an mun leiða fram rök til liins rjetta í þessu
sem öðru. Vjer hefðum enn fremur — ef til
vill — ekki heldur samið bænarská vora, ef
ábyrgðarmaður j5jóðólfs heföi ekki í blaöi sínu
nr. 120 látið á sjer heyra, að varaþingmanni
vorum hefði fremur veriö hrundiö, fyrir ólip-
urlega sameign þingmanna viö amtmann Hav-
stein, út af þvi, aö hann hafði bannaö lækni
J. Skaptasyni þingsetu, heldur enn fyrir „form“
brestinn á kosningu varaþingmannsins, og
segir hann þó sjálfur að í þennau „form“ „brest“
sje lítið variö út af fyrir sig; en vjer getum
ekki skilið livað meira gat af honuni ílotiö,
enn að ónýta kosninguna. Jessi tilgáta á-
byrgðarmannsins, sem þingmanns, hvatti oss
mjög til að senija bænarskrána; því vjer álít-
um þaö amtmanninum ekkert viökomandi,
hvort Ólsen Ijekk inngöngu á þinginu eður
ekki. Amtmanninum bar aö forsvara sínar
enibættisgjöröir, en ekki lögmæti á kosningu
‘) Abyrgðarmaður pjóðólfs lætur í pessu blaði nr.
128 drjúgt yfir því, að hann segi mönnum „sannleik“,
þó bann sé ekki „ósáttur" við þá. Vjer erum ekki „ó-
sáttir“ við hann, og eruin því til með að segja honum
sannlcikann, ef hann hefði lag á að þekkja hann, og
lítilæti til að þyggja hann af oss.
varafulltrúans. En hefði „form“ galli kosn-
ingarinnar verið lítill eður enginn í augum
þíngmannanna, þá var þarflaust fyrir þá, aö
grípa til þeirrar merkilegu „varnar“, sem á-
byrgðarmaðurinn segir í 5jóðólfi nr. 124, aö
þeir hafi gripiö til; þá var þarfllaust að gjöra
Olsen rækan af þinginu; og þó amtmaðurinn
heföi ranglega og ástæðulaust bannað lækn-
inum þingsetu, þá var þaö ljeleg ástæöa fyrir
þingmenn þessa, aö beita jöfnum eöur verri
rangindum viö varafulltrúann og kjördæmiö
þess vegna; og koma þannig fram í nafni
þjóðarinnar, til aö gjöra rækan þjóðkjörinn
duglegan og reindan þingmann; gjöra kjör-
dæmið þinginannslaust, og eyöa þannig gefn-
uin kröptum þingsins; allrahelzt þegar engin
átylla finnst í alþingistilskipuninni móti þess-
ari kosningaraðferö í þessu tilfelli. Vjer
verðum aö játa þaö, aö oss getur ekki geöj-
ast aö þessari aðferð þeirra „ellefu“ þingmanna,
liversu fagurlega sem hún kann aö skína í
annara augutn; og þó allir aðrir Iáti „sjer vel
smakka“ þingmannsleysið, þá samt álitum vjer
engan velgjörning að þegja yfir því, allra-
sízt fyrst að blööin bentu oss til að minnast
á það. Vjer reyndum strax í upphafi, meö
þeirri nákvæmni, sem oss er lagin, lilutdrægn-
islaust að prófa kosning Ólsens, og gátum
vjer ómögulega fundið nokkurn „form“ brest
á henni, og getum enn ekki fundið hann.
(Framh. síðar).
(Aðsent)
Jeg ætla að biöja þig, Ingólfur minn! að
útvega mjer hjá ábyrgöarmanni Jjóðólfs, herra
lögfræðingi Jóni Guðmundssyni, úrlausn áeptir-
fylgjandi reikningsdæmum:
1. llvaö mikill munur er á því, þegar vara-
þinginaöur skorast undan að þiggja kosn-
ingu strax á reglulegu kjörþingi, þegar allir
kjósendur, sem koma á þingið, eru viö stadd-
ir, ogáþví, þegar varaþingmaöur siðar eptir
kjörþing afsakar sig, hindrast, eða deyr'í
2. Hvað mörg fulltrúaefni þarf kjósandi að
hafa í höföinu, þegar hann fer heiman að
frá sjer, fyrst aö tveir eða jafnvel þrir,
sem hann hugsaði sjer að kjósa, geta —
án þess hann viti það fyrirfram — einhverra
orsaka vegna, og það jafnvel strax við
liyrjun þingsins, á meöan á kosningum