Ingólfur - 09.06.1854, Blaðsíða 7

Ingólfur - 09.06.1854, Blaðsíða 7
119 f>ví, sem samdi liina nvju stjórnarbót fyrir Danmerkurríki, og gekk liann þar í lift mefl {>eim þingmönnum, sem afi einu leyti lýstu sig algjörlega mótfallna hinum nýju gruiul- vallarlögum. Miklu hefur Mynster ráftift um allt fyrirkomulag ,á kirkju- og skóla-málefn- um; frá 1817 til 1834 var hann einn meft í stjórnarnefnd háskólans og hinna lærftu skóla; eptir þaö sat hann í nefnd þeirri, sem sett var til aft segja álit sitt um annmarka |>á, sem kynnu vera á kirkjusifium vorum, og kennslu- rnáta þeim, sem tífikafiist í skólunum; og nú þegar harm sálaóist, hafði hann f>a?> yfirgrips- mikla starf á hendi, af) vera forseti nefndar þeirrar, senr byrjafl lraffii ineð ári þessu af) bæta kirkjusifiaskrá vora. J. P. Mynster varf) elztur allra þeirra nrerkismanna, sem Dannrörk átti af) hrósa sjer af í byrjun þessarar aldar, og var hann ein- hver hinn nresti starfsmahur allt til dauftadags. Mest kvað af> honunr sent ræðumanni í stól og rithöfundi í guðfræði. Guðsorftabækur, senr eptir hann liggja, og sjer í lagi hans «Hug- leiðingar um höfuftatrifli kristinnar trúar“ eru sönn snildarverk, sem eru jafn skiljanleg og aflgengileg fyrir æðri senr lægri, og nrunu Hug- leiðingarnar geyma nafn Mynsters um aldur og æfi. En eins var hann, þó hann skrifaði um annaft efni enn guðfræði, ljós, skarpvitur og viðfeldinn í öllu, senr hann ritaði. llann sálaðist 30. d. janúarm. þ. á. eptir fárra daga lasleika á 79. aldursári. Ilinn 7. d. febrúarnr. var útfor lrans gjörr með himri nrestu viðhöfit og fjölnrenni. Stiptprófastur Tryde hjelt yfir honum líkræðuna, og svo töluðu líka yfir nrold- um hans tveir nrenn aðrir, biskupinn á Fjóni, doktor Engelstoft, og presturinn doktor Rudel- bach. Danir hafa íhyggju að safna fje til að reisa minnisvarða þessum sínunr nrikla nrerkis- nrarrni. — I stað Mynsters sáluga er nú hirð- prestur Martensen orðinn Sjálandsbiskup. (Aðsent). Ljótur er berserksgangurinn, sem konrið lrefur á Jjóðólf, þegar hann hefur sjeð „Skýrsl- una unr gjörðir og fjárhag lrins íslenzka biblíu- fjelags“! Hann ærist út af henni, eins og nautkind yfir rauðunr lit, og skej'tir helzt skapi sínu á núverandi biskup vorunr, því til Geirs og Steingrínrs þykist hann ekki vel geta náð með hornununr. Menn skyldu samt. vænta þess, og ættu víst að heimta það af ÍÞjóðólfi, þegar hann leggur undir nrannvirð- ingu æðstu embættismanna vorra, að hann þá að minnsta kosti láti sjer annt um að segja satt, og byggi ekki sina illu dónra á ókunn- ugleika einunr og vanþekkíngu á máluin þeinr, sem fyrir eru. 5essa hefur hann sanrt ekki gætt í grein sinni um skýrsju lrins íslenzka biblíufjelags, því þar segir hann meðal annars, að fjárhags biblíufjelagsins liafi aldrei verið getið livorki í blöðunum nje aunarstaðar á prenti, svo menn viti, fgr enn í fgrra að fjárhagsreikningur fjelagsins sást í Ingólfi. 3>etta er með öllu ósatt, því vjer höfunr lrjer f'yrir oss skýrslu prentaða á dönsku unr fjár- hag hins íslenzka biblíufjelags frá 1. d.júlím. 1833, saindaafþá verandi Adjunct Svb. Egils- syni, og staðfesta af stiptprófasti Á. Helgasyni, og segir í skýrslu þessari, að fjelagið sje þannig vant að gjöra reikningsskap fyrir fjár- Irag sínum á hverju ári. Hafi $jóðólf'ur ekki vitað þetta, er þá ekki sjálf'sagt að fyrirgefa honum ósannindin, slíkum reikningsskýrslna vini? En hafi hann vitað af þessum skýrslum, og ekki viljað unna Steingríini biskupi sann- mælis í gröf hans, þó í litlu efni sje, heldur reynt til að sverta hann f'yrir hirðuleysi í „uppfyllingu alnrennrar ogsjálfsagðrar skyldu“, þá er ekki að furða, þó að Helgi hiskup fái litlar þakkir fyrir skýrslu þá, sem komið hefur nú út að hans tilhlutun; því er það ekki að verða ein af lífsregluin þjóðólfs við hina dauðu, að vilja ekki kannast við það, senr þeir lrafa rjett gjört, og við liina lifendu, að níða þá fyrir það sem þeir gjöra rjett? Auglýsing. Hjer ineð óskunr vjer undirskrifaðir, að sá Húnvetningur, eða hver annar, sent vera kynni höf'undur að brjefi því, sem ábyrgðarnraður Jjóðólfs kallar aðsent brjef úr Húnavatnssýslu, og prentað er í jþjóðólfi nr. 133, auglýsi sitf fulla nafn og heimili, annaðhvort í Norðra, Ingólfi eða Jjjóðólfi, fyrir lok næstkoinandi ágústnránaðar 1854. Vonunr vjer, að höfund- urinn gjöri þetta góðfúslega, því heldur sem

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.