Hirðir - 03.04.1858, Page 7

Hirðir - 03.04.1858, Page 7
1-23 'JÍ ir leitabi aptur til sinna fornu áttliaga. Meban saubfje er ekki ann- abhvort gjörfellt eba allæknab í öllum þessum sveitum, álít eg ekki óhætt aí> selja þangab saubfje úr Mýrasýslu"". „Hva& eí> hjer meb tilkynnist yírnr meb þeim uniniælum, ab þjer stranglcga sjáib uin, ab engin kind verbi flntt subur yfir Hvítá úr Borgarhrepp". Ut úr brjeíi þessu viljum vjer gjöra nokkrar athugasemdír vib fjárkaup bœnda í þeim sýslum, sem fjárklábinn hefur farib um. Vjer viljum geta þess fyrst, ab vjer liiifum lieyrt, ab Mýramenn hafi gjört tilraunir til á þorranum, ab fá Borgfirbinga til ab gjörfella saubfjenab sinn, og lofab þeim aptur heilbrigbu fje fyrir sanngjarnt verb, og ab þessum velvildarfullu inönnum hafi jafnvel tekizt, ab fá meginþorra Bœhreppinga og Andakílsmanna til, ab drepa allt fje sitt. þ>ab er sannlega illt, ab bœndur þessir skuli hafa látib Mýramenn afvega- leiba sig svona; en Mýramenn mega vera samvizkulau6ir, ab liafa tælt menn meb loforbum, sem þegar eru únýtt, er Borgfirbingar liafa látib ab fortölum þeirra; og vjer getum eigi betur sjeb, en ab slíkir er- > indisrekar ættu ab fá hœfileg málagjöld starfa sinna hjá valdstjórninni. En hvaba ástœbu hefur nú amtmabnr Vestfirbinga til ab banna fjár- flutning þennan? Vjer getum alls enga sjeb, og eigi heldur ab hann hafi nokkra sem lielzt lagaheimild til slíks. Vjer vitum cigi betur, en ab eignarrjetturinn sje svo helgur, ab eigandinn megi fara meb eign sína, eins og honum þykir sjer hagfelidast, svo lengi sem cignin engum gjörir mein. En hjer getnr eigi verib talab um þab, ab heilbrigt fje, sem haldib sje fyrir sunnan Hvítá, veiki fje Mýra- manna. t>á fyrst, þegar þab er orbib veikt, getur, ab voru áliti, amtmabnr Vestfirbinga heimtab klábans vegna, ab svo nákvæm vökt- un sje á því höfb, ab þab eigi komist yfir ána; en hann getur ab voru áliti aldrei bannab, ab flytja fjeb úr Mýrasýslu yfir í Borgar- fjarbarsýsln; því ab þab eru Borgfirbingar, sem eiga á hættunni, ab þab sýkist, en eigi Mýramenn. Oss finnst þvert á móti, ab þab væri miklu íremur ástœba fyrir yfirvöldin í suburumdœminu, ab banna þennan flutning; því ab eptir vorri sannfœringn mun þetta fje, sem nú er talib heilbrigt, einkum í þeim sýslunum, þar sem klábinn nú þegar er farinn ab brjótast útr innan skamms veikjast, ef eigi er vib gjört, og þá er einmitt hættan, ab þetta íje haldi sýk- inni lengnr vib hjer í suburumdœminu, meb því hib læknaba fje veiktist aptur af því. En þá er nú spurningin: eiga Sunnlendingar ab eiga þetta á hættunni? Til ab svara spurningu þessari, eba

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.