Hirðir - 03.04.1858, Side 9

Hirðir - 03.04.1858, Side 9
125 t Afesent. þaö liefur verib inargt talab uni hinn skablega fjárkláöa, sem nú uin stundir geisar yfir landii); líka hafa ýmsar lækningatilraunir verib viö haföar, og sumar án skynsemi, ekki meö samtökum og dugnabi af almenningi, og því ekki dugaö til aö eyÖa honum eÖa verja ntbreiÖslu hans. I þessu efni þarf aÖ sýna vilja og kostgæfni, og hafa viö lyfin reglulega, og eptir því aö fara skynsamlega meö skepn- urnar; því eins og einstaka mönnum hefur tekizt aö lækna, svo trúi jegekkiööru, en aö allir kœmust aö raun um hiö sama, ef allir heföu sömu aöferö. þegar kláÖinn var kominn hjer meö alefli í fyrra-haust, fóru mjer aö berast margar sögur um hann, og flestar, eÖa jafnvel allar, heldur Ijótar; sumir sögöu mjer, aö ekki dygÖi annaÖ, en taka fjeö undir eins inn á hús og hey, ef ætti aÖ lengja í því lífiö; sum- ir sögöu, aö ldáöinn væri ólæknandi, nema meö niöurskuröi, eins og hjer um áriö, o. s. frv.; en jeg vildi ekki trúa, fyr en reynslan sýndi mjer þaö. Síöan tók jeg frá þær kindur, sem jeg ætlaöi aÖ láta lifa, og bar í þær hrátt þorskalýsi eöa hákarlslýsi og tjöru tii samans; þetta bar jeg í alla fjóra nára á hverri kind, og í alla kláöabletti; líka haföi jeg tóbaksseyÖi, sem jeg bjó til sjálfur; helltijeg því eptir hryggnum á hverri kind, ogíalla hina fyr nefndu kláöabletti; þetta gjörÖi jeg tvisvar til fjórum sinnum, eptir því sem minni eöa meiri kláÖi var í því, meÖ fárra daga millibili, í þurru veÖri; því aÖ fjeö var allt af úti. þetta ljet jeg duga, þegar jeg sá enga kind klóra sjer, þótt jeg stœÖi hjá fjenu tvo eöa þrjá tíma í senn. Eptir þaö fór aÖ hreinast hörundiö, og koma ný ull. Meö þessu var fjeö orö- iö heilbrigt, aÖ skynsamra manna áliti, í vor, eins og aldrei hefÖi komiö í þaö kláöi; þó baöaöi jegþaö, þegar lömbin voru orÖin stálp- uö; síöan hefur ekki oröiö kiáöa vart á því, nú í því nær heilt ár. Hólmi, 13. d. marzm. 1858. þ. þorsteinsson. Enda þótt aöalefni skýrslu þessar sje áöur prentaö í HirÖi (10. bl., 77.--78. bls.), þótti oss skylt aÖ taka hana nú upp í blaö vort meö höfundarins eigin oröum, og vildum vjer óska þess, aö sem flestir sendu oss stuttar og greinilegar skýrslur um, hverja aöferö þeir hafa haft í lækningum fjár síns, og hvernig þaö hefur tekizt. Til aö sýna lesendum vorum, hvernig sumir sveitamenn nú eru farnir aö líta á mál þetta, setjum vjer hjer kafla úr brjefi frá merk-

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.