Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 4

Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 4
132 lega nnirii fylgja þeim reglum, sern lijer eru fyrirskipabar, hlýt jeg sjerílagiaíi lrafa þá herra sýslumenn, hreppstjöra, sýslu- og hreppa- nefndarmenn áminnta um, ab hafa strangt eptirlit ineb, ab ekkert verbi vanrœkt, og ab allar þier skipanir, sem gefnar verba í því skyni ab útrýma kiábanum, verbi nákvæmlega haldnar, og eins og jeg stranglega mun kalia einn og sjerhvern til ábyrgbar fyrir for- sóinun eba yfirtrobsíu hinna gefnu reglna, þannig hlýt jeg ab bibja ybur, herrar, strax ab skýra mjer frá, þegar forsómun eba yfirtrobsla, sem þjer ekki getib sjálfir rábib bót á, á sjer stab. Islands stiptamthúsi, 28. júní 1859. J. D. Trampe. Vniburðarbrjef til sýslumanna og sýslu- og hreppanefndamanna í suburamtinu. I gær hafa erindsrekar konungs í fjárklábamálinu, prófessor Tscherningog skjalavörbur Jón Sigurbsson,skrifab mjer þannig: „Samkvæmt því, er oss kom saman um vib herra stiptamtmann- inn á fundi vorum áhrœrandi á hvern hátt böbunin á saubfje í Kjósar- og Gulibringusýslu skuli fram fara, verbum vjerþjenustusani- lega ab bibja ybar hávelborinheit, þóknanlega ab tilkynna settum sýslumanni Melsteb, ab framkvæma þær ákvarbanir, sem hjer segir, í sambandi vib þab, sem brjef' vort af 28. f. in. inniheldur1. 1. Böbin hljóta ab fram fara, ab svo iniklu leyti mögulegt er, á sama dag í allri sýslunni, og ef regn skyldi verba því til fyrir- stöbu, skulu þau fram fara á hverjuin stab hinn fyrsta nokkurn veginn góba veburdag. Til ab undirbúa þetta skiptist sýslunni í 3 bab- sveitir, nefnilega: ') Athugasemd. Abalatribin í brjeii þessn eru þau: 1. a% ein bóbun skuli fiegar fram fara á óllum saubfjenabi í Borgarfjarbarsýslu, Kjdsar- og Gullbringn- sýslu, Arnessýslu, og Rangárvallasýslu austur ab Markarfljdti. 2. ab þar semfjárklába- sýkin hafl komib í Ijós fyrir 2 mánubum, skuli saubfjenab baba eptir 5 daga, eba ab minnsta kosti ínnan 8 daga, frá því fyrra babib fór fram. 3. ab á óllum þeim bœj- um, þar sem sýkinnar verbi vart, þegar fyrst sje babab, skuli fje baba þrisvar, og skuli 3. bóbunin fara fram 5—8 dógum eptir abra bóbuu. Sje nokkurstabar bú- ib ab baba í vor, ábur en hlutabeigendur fái vitund um þetta bob, þá er svo sagt fyrir, ab tillit skuli til þess haft. Enn fremur er í þessu brjefl skýrt frá því, ab lyfin, sem gangi til þessara baba, verði borgub af þeim 30,000 rdd., sem ríkisþing- ib veitti í vetur til klábalækningauna hjer á landi, og sómuleibis flutningurinn á þeim til eins tiltekins stabar í hverri sýslu.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.