Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 10

Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 10
138 borgun, og átti eigi heldur aí) vera, lieldur aö eins þóknun og vib- urkenning fyrir alúb þeirra, og úr því þaö gat eigi orbib full borg- un, veitir næsta örbugt bæbi fyrir sýslumenn og amtmann, ab flokka alla nefndainenn svo, ab hver hefíú fengib ab tiltölu jafnan þátt í þóknun þessari. Og heffci hver átt aib fá fulla borgun fyrir starfa sinn, hefbi þaí> orliö œrib fje, og næsta þungbært fyrir jafnafearsjób suburamtsins, ab greiba þa?>. Enda vitum vjer víst, ab margir þeirra, sem mesta alúbina hafa sýnt, leggja fúslega nokkurn hluta starfa síns í sölurnar til gagns fjelagsbrœSrum sínum, og þab því heldur, seni þab er viburkennt, a?> þeir hafi sýnt alúb fremur öbrum. I3ar sem þeir eru nokkrir í Gullbringu- og Kjósarsýslu, er hafa fengi?) 10 rdd., enda þótt þeir, ef til vill, eigi hafi unni?> til svo mikils, og þa?> kunni eigi a?> vera rjettur jöfnu?>ur vib þá, sem fá 20 rdd. eba 30, þá verba menn ab gæta þess, ab þab er cins meb þá og abra, ab þab er eigi hœgt ab hnitmiba svo nibur þóknunina, og úr því þeir hafa átt ab heita ab vera nefndarmenn um lengri eba skemmri tíma, var annab- hvort ab gjöra, ab láta þá fá þetta litla, eba sleppa þeim meb öllu, og, ef til vill, hefbi þab verib hib rjettasta, því ab sumir þeirra ab minnsta kosti munu hafa gjört næsta lítib gagn. En ab fara ab gefa sumum þeirra nokkub, en sumum ekkert, sem kunnugir höfbu sett í sama flokk, hefbi verib ógjörlegt. §kýrsla. (absend). Jeg vil skýra frá tilraunum þeim og abferb til ab lækna fjárkláb- ann, sem mjer hefur bezt gefizt, af því sem jeg hef reynt, eptir því sem klábinn hefur verib ýmlslega lagabur, nefnilega þurraklábi og votaklábi, og hefur mjer þó reynzt votaklábinn verri vibfangs. þegar votaklábinn hefur komib í kindina, hefur hún verib útlits eins og dregin af sundi úr forarfeni, ef til vill, því nær öll, og ullin út ab toglagbi einn bleytuþvali, mjög límkenndur. Svonalagabir klábablett- ir verba eigi reyttir fyrir festu á ullinni vib skinnib; hef jeg því klippt þá bletti, þótt mjög illa bíti á vegna bleytuþvalans; því næst hef jeg nuddab í þessa bletti þurri móösku aptur og aptur, þangab til þeir hafa þornab upp; síban hef jeg klætt þessa bletti og haft ull eba lobib skinn undir tuskunni til hita, og vib þetta hef jeg lát- ib sitja optast 2 daga; hafi blettirnir verib mjög bólgnir eptir þessar tilraunir, hef jeg makab þá vandlega í klábalyfinu Nr. 1, og ítrekab

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.