Hirðir - 22.12.1859, Qupperneq 1

Hirðir - 22.12.1859, Qupperneq 1
1. lilaí. HIRDIR. 3. árgangur. 22. (i«s. 1*5». Almennar rejsflnr, sem gilda sltuhi fyrst um sinn á Islandi viSvíkjandi fjárldátianum. 1. grein. Lögreglustjórnin á aS leitast vib meb öllu móti, sem í hennar valdi stendur, ab kœfa nibur íjárklába þann, sem í landinu er, girba fyrir útbreibslu hans og endurkviknun, einkum meb nœgilegum ab- skilnabi saufjár þess, sem klábsjúkt er, eba grunab um sýkina, og meb því ab vib hafa á rjettan hátt lyf þau, sem lækna sýkina, þar sem hún á sjer stab, og eyba sóttnæmi því, er henni fylgir. Yfir- völdin sjálf, og hver sá, sem er þeim undirgcfinn í opinberri þjón- ustu, eiga á þann hátt, sem bezt gegnir, ab rejna til ab aptra því, ab bœndur skeri sjálfkrafa svo nibur saubfjenab sinn, ab óttast. megi skablega fækkun saubfjárins, svo ab þar af geti leitt hnignun jarb- rœktarinnar í landinu. 2. grein. Amtmenn og sýslumenn eiga ab útvega, eins opt og þeim er unnt, áreibanlegar skýrslur um heilbrigbisástœbur saubfjárins í hjer- ubum þeim, sem þeir eru yfir skipabir; fái þeir nokkurn veginn á- reibanlega vitneskju um, ab ný hætta muni búin af fjárklábanum, og hafi þeir þó enn eigi fyrir sjer álit þeirra manna, sem beri lækn- islegt skyn á því máli, eiga þeir, svo iljótt sem kostur er, ab láta dýralækni skoba saubkindur þær, sem hættan þykir búin af. Komi sýkin í ljós í sveitum þeim, er liggja vib sýslumót, skal skýra lög- reglustjóranum í hinni næstn sýslu frá því. 3. grein. Allir fjáreigendur í hverju amti skulu áminntir um, ab sjálfir þeir eigi af fremsta megni ab ala önn fyrir iieilbrigbi saubfjenabar síns, og ab því Ieyti skal þess einkum gætt: o, ab bœndur eigi setji meiri fjenab á vetur, en þeir eiga nokkurn veginn víst ab geta fóbrab, svo vel sje. b, ab bœndur fækki fjenabi sínum, eins og naubsyn þykir tii vera, undir eins og fóburskortur þykir ab yfir muni vofa. c, ab bœndur, jafnframt nœgu fóbri, veiti skepnum sínum húsaskjól, sem þær vib þurfa, og nœgilegt gott vatn ab drekka. 1 — 2

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.