Hirðir - 22.12.1859, Page 3

Hirðir - 22.12.1859, Page 3
3 þeim, sém skornar verfia eta drepast af íje þv/, er menn eru hræddir um aí> kláfi sje í, skal fara meb, eins og síbar segir í 9. grein. 5. g r e i n. þegar hreppstjóiinn (hreppsnefndin) fær vitneskju þá um klába, sem áfsur er um getib, skal hanu (lnin) ala önn fyrir, ah eigandi hins sjúka fjár hlybnist reglum þeim, sem hjer á undan eru settar uin meftferf) alls fjárins, og skal hreppstjórinn (hreppsnefndin) koma þangab sjálfur optar en einu sinni, til ab sjá urn þetta. Hreppstjór- inn (hreppsnefndin) skal og skýra sýsiumanni frá hif) hrabasta, hvernig ástatt sje meb saubfje þaí), sem tekif) er undir vöktun, og gefa lionum til vitundar, þegar nokkur hættuvon er, ab annara saubfje sýkist af því. Hreppstjórinn (hreppsnefndin) skal gefa öllum saub- fjáreigendum í hreppnuin þab til vitundar, liverjir þeir bœir sjeu, er óttast megi ab klábi sje á. 6. greiu. þegar hreppstjórinn (lireppsnefndin) fær vitneskju um, ab ein- liver abkomukind, er liætta sje búin af sökum klába, liafi hlaupizt saman vib eitthvert fje í hreppnum, ber houum (henni) ab ala önn fyrir, ab slíkri kind sje haldib nœgilega abskildri frá öbru fje á kostnab eigandans, og meb hana sje farib samkvæmt reglum þeim, sein settar eru um lækningar fjárklábans, uns enga liættu þarf leng- ur ab óttast, ab abrar kiudur veikist af henni. A sama hátt skal fara meb annara kindur, þær er hætta þykir af standa sökum klába, er þær verba fundnar fyrir utan landareign eigandans. 7. grein. Þyki sýslumanni, eptir skýrslum þeim, er hann hefur fengib, sem nokkurstabar sje óttavon um, ab sóttnæini eigi sjer stab, eba ab þab hafi þegar borizt á ýmsa bœi í hreppnum, skal hann, svo fljótt sem unnt er, skj'ra amtmanni frá, og stefna til sín dýralækni þeim, sem þar er skipabur; skal dýralæknirinu fara til bœja þeirra, sein sýkin er á, og rannsaka, hvort frekari rábstafanir þurfi, en þær, sem þegar ern gjörbar, til ab stemma stigu fyrir útbreibslu sótt- næmisins, og kœfa nibur sýkina. Skuldbindi eigandinn sig til sjálf- viljuglega, ab gjöra þab, er dýralækninum þykir naubsyn til bera, skal þegar framkvæma þab, en ab öbrum kosti skal sýslumanni þegar í stab skýrt frá. Vib rannsókn þessa skal dýralæknirinn jafn- framt hyggja vel ab, hvort rábstafanir þær, sem ábur hala verib gjörbar, til ab stemma stigu fyrir útbreibslu sýkinnar, eptir því sem ástatt er, þar sem hún er, megi telja fullnœgar, og hafi vanrœkt eba 1*—2*

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.