Hirðir - 22.12.1859, Síða 4

Hirðir - 22.12.1859, Síða 4
4 skeytingnrleyái ntt sjer stníi í því efni, skal hann skýra sýslumanni frá því. Sje enginn dýralœknir til, skal stcfna tii öíirum manni, er vit hafi á nrnlinu, og gengur hann þá í staS dýralæknisins. 8. grein. Ráístafanir þær, sem dýralæknirinn telur naubsynlegar til ab kœfa nibur sýkina, samkvæint því, sem í þessum reglum er fyrir skipab, og sem eigandi fjárins vill eigi sjálfviljugur hlýbnast, þær skal framkvæma eptir ályktun amtmanns, eba eptir ályktun sýslu- manns, eptir heimild frá amtmanni, sje hætta bráblega búin; en sýsliimabur ber ábyrgbina, sjeu rábstafanir þessar vanrœktar. Verbi sú raun n, eptir ab dýralæknirinn hefur haft fram rannsókn þá, sem ábur er getib, ab eigandi hins sýkta fjár eba hreppstjórinn sje þess valdandi sökum vanrœktar ;í skyldum sínum, ab sýkin hafi magnazt svo, ab hættan hafi aukizt vib þab af sóttnæminu meira en þurfti ab vera, skulu hlutabeigendur greiba hœfilegar sektir, eptir úrskurbi og rábstöfun yfirvaldsins. 9. grein. Sjerhverja þá sanbfjárhjörb, er dýrala'knir telur klábsjúka, skal þegar abgreina svo frá öbru fje, ab allri hættu sje afstýrt, ab sótt- næmib útbreibist; skal því setja fastar reglur um þab á hverjuin einstökum bœ, eptir því sem dýralæknirinn segir fyrir, cba einhver sá mabur, sem til þess er skipabur, og skal þeim reglum vandlega hlýtt. Láti eigandinn skera fjeb nibur, eba nokkurn hluta þess, sem ávallt skal gjört undir umsjón yfirvaldsins, og, ab svo miklu leyti því verbur vib komib, undir umsjón dýralæknisins, eba ab minnsta kosti abstobarmanns hans, eba þess, sem í hans stab er settur, skal allt um þab hafa abgreininguna og halda henni áfram, svo lengi sem nokkur kind er lifandi af fjenu. þess skal og gætt, ab sóttnæmib útbreibist eigi vib skinn hinna skornu kinda, eba vib fjárhús þau, er þær hafa verib í, kvíar eba heimalönd, nje heldur vib saubatabib í fjárhúsunnm1. *) Athugasomd. I þessu efni skal gætt regiu þeirrar, sem ná skai greina, ab svo miklu leyti, sem hlutabeigaudi dýralækuir eigi teiur abra abferb haganiegri, eptir því sem ástatt er á hverjum stab fyrir sig. Haga þá, sem grunabir eru um sóttnæmi, má um vetur telja hæltulausa 4 vikum eptir þab þeir voru síbast not- abir til hagbeitar fyrir klábsjúkt eba grunab fje, og á sumrum 6 vikum eptir. Fjárhús þau, sem talin eru hættuleg sökuin súttnæmis, skal vandlega hreinsa, og sjer í iagi þannig, ab þegar búib er ab fiytja allt tab burt, skal hella sjóbheitu vatni á jóturuar, garbana og veggina, svo langt upp eptir, sem kindin getur til náb ab snerta. þogar búib er ab hrcinsa fjáriiúsin, eius og nú var sagt, skal

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.