Hirðir - 22.12.1859, Síða 5
5
10. grein.
'Verí’i þafc Ije, sem kláíisjiikt er, og sem greint er frá öíiru fje
eptir ráístöfun dýralæknisins, eba annars þess manns, sem í hans staö
er skipaöur, eÖa eptir ráÖstöfun yflrvaldsins, eigi haldiö svo vand-
lega frá saingöngum viö annara fje, aö alls engin hætta sjc biíin,
aö sóttnæniiÖ út breiöist af því, skal leggja fyrir cigaudann, aö viö
liafa þegar í staö, eÖa svu lljótt sem auciö er, þess kyns lækningar,
sem dýralæknirinn, eöa sá, semíhans staö kemur, telur nœgilegar til
aö út rýma sýkinni úr fje hans. Svo lengi sem eigandinn sýnir
nokkra vanrœkt í þessu efni, skal sýslumaöur annast, aö höfÖ sje
opinber umsjón meö aöskilnaöi fjárins, svo aö erigin óttavon sje,
aÖ svo miklu leyti orÖiÖ getnr, fyrir því, aö sóttnæmiÖ út breiöist
frá fje lians, og skal sú nmsjón ver.i sett. á kostnaö eigandans.
11. grein.
Baöa skal vel allt þaö fje, sem er í grennd viÖ liiÖ kláösjúka
fjc, og sem dýralæknirinn, eöa sá maöur, sem í hans staÖ kemur,
telur hætt viö aö kunni aÖ sýkja aptur út frá sjer.
12. grein.
Hver sá, er gjörist sekur í aö afrœkja ráöstafanir þær, sem
yfirvaldiÖ og dýralæknirinn, eöa sá, er í hans staÖ kemur, hafa gjiirt,
eöa vanrœki einhver umsjón þá, sem honiiin er ;í liendur falin, skal
sæta fjesekt, er yfirvaldiö ákveÖur, eptir því, hvernig vanrœkt þeirri
er háttaö.
13. grein.
Ur hrepp þeim, þar scm fjárkláöa veröur vart á vori, má eng-
an sauöfjenaö reka á afrjetti, fyr en sá maÖur hefur skoöaö, er vit
kinda þau iiinaii og lylla þau rejk af einhverju því brennsluefui, Bem megnan
rejk leggur af, svo aö blossann leggi á alla þá hluta hússins, sem eigi kvikuar í,
og aÖ rejkinn geti lagt inn í hverja glnfu, hversu lítil sem er. SauöataÖiö ilr
slíknm húsum skal fljtja þangaÖ, er heilbrigt fje eigi komist aö, eöa hjlja meö
taöi annars fjenaÖar. J>ví næst skal svo um búiö, aÖ lopt geti leikiö um húsin
í 6 vikur eptir, áöur en inn í þau sje látiö heilbrigt sauöfje.
Fljtja skal og vandlega allt sauÖataö úr kvíum þeim, er grunur liggur á um
sóttuæmi, og skal meÖ þaö fara á sama hátt og meö sauöataÖiÖ úr fjárhúsunum.
Allan viÖ skal þvo úr sjóöheitu vatni, og veggina, þá er þola svo mikinn hita,
skal fara meÖásama hátt og þann hlata fjárhúsanria, er eldur vinnur eigi á, Engv
heilbrigÖa sauÖkind má hafa, þar sem kYÍar hafa veriö haföar, fjr en 6 viknm eptir
hreinsunina. Gærurnar af hinum sjktu eöa grunuöu sauökiudum skulu lálnar
liggja um hríö í tóbakssejÖi því, sem áöur or um getiö, blónduÖu \atui aö lielm-
iugi; því næst skal þvo þær í vatni, og hcngja þ*r upp og þurrka.