Hirðir - 22.12.1859, Side 7
anna er ákvörínn gjörí) í reglugjörí) þeirn, er vjer
erindisrekar, höfuni samib handa þeim.
Keykja-vík, U. september 185U.
11. C. Tscherning. Jón Sigurðsson.
hinir konunglegu
Beslug-jörð,
f,/rir dýralœltnana Hansteen og Krausc, meðan þeir dvelja a
íslandi sölmm fjárldáða þess, sem þar fer um.
1. grein.
Dýralæknarnireiga, hvor um sig og báöir í sameiningu, aMeggja
•dla dúb á, ab styrkja meb læknisrábum, se.n framast þe.m erunnt,
ailar rábstafanir þær, sem gjörbar eru til ab útrýma og afstyra fjar-
klábanum.
2. grein.
þeir skulu nota sjerhvert tœkifœri, sem þeim býbst, til ab aíla
sjer vitneskju, svo nákvæ.nrar sem aubib er, u.n heilbr.gbisastœbur
saubfjárins í hinum ýmsu hjerubum landsins, og einkum skulu þeir
hafa gætur á, þar sem fjárklábinn þegar hefur kom.b . ljos.
3. grein.
Fái þeir vitneskju um, ab nokkur ný hætta sje bú.in af fjár-
Idábanum, skulu þeir hib allrabrábasta skýra lögreglustjom.nn. fra
og einkum snúa sjer ab hlutabeigandi sýslumanm, ef eng.nn irestur
n.á verba á rannsókninni.
4. grein.
Dýralæknarnir skulu, eius og þeir framast geta, gegna áskorun
yfirvaldanna, ab leggja ráb á og skýra frá áiiti sínu í þeim efnun,
er ná til dýraiækninganna, og sö.nuleibis láta í tje abstob ,na þ
sem yfirvaldib telur naubsyn á ab þeir sjeu nærstadd.r. I m ab e.ns
mega þeir synja slíks, ab þeir sjeu veikir, eba ab þeir sjeu bundn.r
vib þau dýralæknastörf, sem meira sje und.r konnb, og sem þur
mega eigi frá l.verfa þegar í stab. Þeir skulu ávallt skyra st.pt-
amtmanni frá, er þeir skipta um bústabi, ab svo m.klu leyt. þe.r
geta því \iS komifc-
5. grein.
Dýralæknarnir skulu hafa, eptir því sem þörf krefur, stöbugar
gætur á bœjun, þeim, þar sem klábinn l.cfur þcgar ko.mb , ljo^,
uns þeir geta talib sýkina meb öllu útrýmda.