Hirðir - 22.12.1859, Page 13
13
eigi svo auihlaupii ah því, sem menn huglu, og mátti lengi lcita,
áhur þessari skepnn varh náh. Loksins tókst einum bahstjóranum
hjer sybra, aí) ná í nokkra klábamaura, og er þeir voru lagbir undir
liinn stóra sjónauka, er lierra Tscherning hafbi meb sjer, gat liver
og einn sjeb, ab allt var sama kvikindib, Idnn norblenzki klábamaur
og hinn sunnlenzki, svo at> ekkert bar á milli.
Lengst komst herra Tscherning anstur í Bárbardal, og hjelt,
svo þaban yfir Sprengisand, og subur í Árnessýslu, og kom hingaö
til Reykjavíkur nokkru fyrir Iok alþingis. Eptir a» alþingi var slitib,
fóru þeir Tscherning og Jón Sigurbssou austur um sveitir; io^ þa
Tscherning eigi lengra en í Árnessj^slu, en Jón Sigurbsson, og meb
honum dýralæknir Hansteen, hjelt austur á Síbu í Skaptafellssyslu.
Sögbu þeir svo frá, ab þeir hefím sjeí) töluverban óþrifaklaba a ein-
um bœ í Skaptafellssýslu, og munu þeir hafa talib heilbrigcisastœb-
ur þar yfir höfub mjög svipabar og á Norburlandi, og mjog ngg-
vffintj ab vel fœri meb timanum.
Nú skulum vjer víkja máli voru lítib eitt aí> alþingi og ab-
gjörímm þess í klábamálinu. Á rneban hinir konunglegu erindisrek-
ar voru á norímrferí) sinni, langaíi suma alþingismennina mjög eptir,
ab mál þetta gæti komiÖ til umrœbu á þinginu. l’ab var skoplegt
ab sjá, hversu mikil óværbin var á sumum þingmönnum eptir klába-
rœímm, því ab varla gátu þeir sumir hverjir flutt nokkurn rœbustuf,
nema hann væri kryddabur einhverju klábamauki. þegar þetta mal,
skömmu eptir ab þingib var sett, var borib upp, mæltist annar hinna
konunglegu erindisreka, herra Jón Sigurbsson, til þess, ab þingib
hleypti þessu máli fram hjá sjer, meb þvf umrœbur þingmanna um
málib varla mundu verba til annars, en spilla fyrir framkvæmdum
erindisrekanna og eyba tímanum til ónýtis fyrir þingmonnum. En
óværbin á þingmönnum var allt of megn til þess, ab slíkar fortölur
gætu læknab þá. Tveir spánnýir klábaspámenn voru og upprisnir, og
var aubsjeb, ab þá langabi til, ab sýna mælsku sína í þessu máli.
Annar þeirra var lierra Arnljótur Ólafsson, fulltrúi Borgfirbinga;
hafbi hann fundib þann hinn merkilega lærdóm, ab þab væri langt-
um ábatameira, ab drepa fjeb nibur, heldur en ab lækna þab ; og
þessi hinn spánnýi lærdómur hans var svo sem nokkurn veginn velkom-
inn snmuin áheyrendunum í þingsalnum. þab er sagt, ab herra Arn-
Ijótur hafi í fyrstunni haft þá trú, og jafnvel látib liana í ljósi, ab
klábinn sjálfur væri til ábata fyrir landib, og ab þab væri bezt, ab
láta hann dumma svona, svo lengi sem aubib væri; en síbar komst