Hirðir - 22.12.1859, Síða 14

Hirðir - 22.12.1859, Síða 14
14 liann aí> raun um, a& þab værj eiginlega ni&urskur&urinn, sein ábat- inn vtcr.i í fólginn, og því ri&i lífib á, ab styrkja aí> Iionuin. frí koin berra Arnljótur meí> annan Iærdóm, sem eigi er ómerkilegri en hinn, og þaf> var sá lærdómur, ab klábamaurinn í Holti á Ásuiir væri meb öllu ósóttnæmur; hann væri meinlaust norblenzkt kvikindi, rjett eins og Iiver Önnur óþrifaliís, sem ab eins efldi heilbrigbi sauíi- fjarins. þab leit svo út, sein fyrir herra Arnljóti vekti hin sama tru um óþrifalúsina og Iloltsmaurinn, og fundizt hefur hjá sumum lúsabesefuni, af) þeir mundu missa heilsuna, ef þeir væru dubbabir upp, svo ab lúsin liyrfi af þeim. Ilinn annar nýupprisni klá&aspáma&ur var allur frá hviríli til ilja langtum skáldlegri í hugmynduni sfnum, heidur en herra Arn- jotur. Ilann vildi heita á Bárfe Snæfellsás, og þóttist aannfœrfmr um, hann allt til þessa hefbi variS Snæfellsnes fyrir þeim hinum útlenda klábameinvætti, sem kominn væri um haf utan, og sem geis- afii eins og nokkurs konar Fenrisúlfur um allt Suburland. þaf> var sett nelnd í máli þessu, eins og kunnugt er, og komst hún eptir langa umhugsun af> þeirri niburstöfiu, ab bezt væri, af> þrengja kláfasvæfif; þóttist hún rá&a til þess, til af> gjöra lækn- ingamönnunum hœgra fyrir; en þab var aubsjáanlega gjört til þess, ab klábalækningarnar, og yfir luifub allar fjárlækningar á landi hjer’ yrou sem minnstar, og ab menn gætu gjört sjer von um, ab upp- rœta þær meb öllu á næsta alþingi. Um velferb landsins virtistlítib hugsab; kappib og niburskur&arpebib virtist ab rába öllu. Enda sýna verkin líka merkin, þar sem allæknab ije var drepib nibur hundrub- um saman í Borgarfjarbarsýslu, og sem margt haf&l verib aliieilt um langan tíma, eptir a& stjórnin meb œrnum kostnabi haf&i lagt til fje og Iyf til a& lækna þab. Slíkar abfarir geta ab vorri hyggju eigi orbib heilladrjúgar fyrir land og Iý&, 0g hljóta ab rýra álit II- þingis, bæbi hjá stjórninni og öllum menntu&fm og rjettsýnum mönnum. Danastjórn hefur, eins og kunnngt er, tekib vcl og mannúblega í þetta mál. Ifíkisþing Dana kvebst vilja hjálpa ísiendinguni út úr því, eins og brœbrum sínum, og leggur óspart fje til. þa& sam- þykkir í einu liljó&i uppástuiigu rá&herrans, og veitir 30 þúsundir rdd. til framkvæmda lækningunum. Ráfherrann velur tvo menn, er hann veit fœrasta til a& sjá uni, ab lækningunum verbi framgengt. Annar þessara manna er alkunnur vísindama&ur, alvanur dýralæknir, jafnt útbúinn reynslu og lærdómi. Ilinn ma&urinn er þjó&kuunur

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.