Hirðir - 22.12.1859, Síða 15

Hirðir - 22.12.1859, Síða 15
15 íslendingur, gófeur drengur, gætinn og gagnkunnugur landinu, sein ann fosturjörím sinni hugástum. t’essa menn velur stjórnin, og kon- ungur sjálfur gefur þeim erindisbrjef nreí) fullu valdi, til aS gjiira allt, sein þeim þyki bezt lienta, svo ab þeir hafa eitgum reikning ab standa af gjör&uin sínum, nema honum einum. Konungur býöur öllum embættismönnuin sínum og þegnum hjer á landi, aí> abstoba og styrkja þessa menn í erindi þeirra, og hótar reiöi sinni, sje í móti brotib, og sýnir þannig, ab honum er annt uin mál þetta. þessir menn koma hingab til landsins, ásamt tveimur dýralæknum, er meb þeim voru sendir, bibja landsmenn ab styrkja sig, til þess aö ferb þeirra verbi sem árangursmest og happasælust. Alstabar koma þeir fram sem menn frjálslyndir, manmiblegir og velviljabir, fara ab öllu meb mestu stillingu og mannúbleika, og vilja þanriig sigra hib illa mebgóbu; gegn ofurkappi nibursknrbarmannanna beita þeir ab eins skynsandegum ástœbum, og ráburn þeim, sem eiga vib ab stybjast reynslu allra sibabra þjóba. þegar niburskurbaróvebrib fer ab brjótast í alþingi, reynir annar þessara manna til, ab fá því aptrab ; hann talar meb hógværb og stillingu, eigi sem sá, er hafi konungsvald í hendi sjer, er hann hefbi getab kœft meb niburskurb- afstörminn, hefbi hann viljab, heldur svo sem frjálslyndur og veg- lyndur íslendingur, sem meb hógværum og skynsamlegum rábum og ástœbum vill leiba þingib á rjetta stefnu, og aptra því, ab þirigib eigi gefi atkvæbi sitt fyrir neinu því, er því geti til minnkunar orbib, og landinu til óhamingju. En hvernig tekur þá alþingi undir mál þetta? hvernig þakkar þab velvild og mannúb stjórnarinnar? hvernig tekur þab undir áskorun konungsins tii þegna sinna hjer á landi? hvernig stybur þab erindisreka konungsins? og hvernig gegriir þab þeirra rábum? I stuttu rnáli, hvernig þakkar þab í nafni þjóbarinnar velvild þá og abstob, sem konungurinn, ríkisþingib og rábherrann hefur sýnt landinu í þessu máli ? Farbu, Iesandi góbur, og lestn alþingistíbindin! þarsjerbu svarib, eba rjettara sagt svörin, sem fulltrúar þjóbarinnar bjóba stjórninni, er- indisrekum konungsins og konunginum sjálfum!! Lestu, og lestu vandlega, hvort þú lieldnr vilt grjótspálspjakkib eptir fnlltrúa Kang- vellinga ; niburskurbar- sjálfbyrgings- lofrœburnar eptir Norblending- ana; skáldagrillurnar og draumóraruglib eptir þingmann Skagfirb- inga; liib hálfsöbna sjervitringssamsull úr þinginanni Borgfirbinga; hib digurmannlega rœbustaggl eptir þingmann Mýramanna; ginn-

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.