Hirðir - 22.12.1859, Page 16

Hirðir - 22.12.1859, Page 16
ir. ungagapsrœ&una optir þingmann Dalasvslu, og pá tjeröu svarið: cn þyki þjcr, lesandi góímr, svör þessi lieldur stórgjör?i, afka'raleg og ófimleg, þá getur?u þjer til hvíldar og hressingar þvegi? innan á þjer eyrun úr sápulúti sumra hinna konungkjörnu þingmanna, er í rauninni fylgdu niburskur&arflokknum, ef eigi á borbi, þá samt srnátt og smátt lítiö eitt í oröi, og svo geturbu, þegar á hreppsendann er komiö, rennt augum ab stól konungsfulltrúans og forsetasætinu; því a? þaöan mun leggja á móti þjer ilmsœtan niburskuröardaun, er allt aö einu á vel viö nef þitt, ef þú ert sannur og' rjetttrúaÖur niöurskuröar-tóbaksmaöur, eins og væri hann úr hinu bezta rjóltó- baki frá Kastrúp, margnudduÖu í gömlum pung af heilbrigöum hrút, skornum eptir skipun alþingis fyrir meir en 2 árum. (Framhaldiö síöar). Auglýsing. Nú byrjar 3. árg. af blaöinu „Hiröir‘,‘, og fæst hann til kaups viÖ prentsmiöjuna í Reykjavík. þaö er gjört ráö fyrir, aö ein örk komi út á mánuÖi, núna fyrst um sinn, í stórn átta blaöa broti, og kosti örkin 5 sk. Vjer þurfum ekki aö auglýsa hann í Þjóöólfi, því útgefandi hans hefur tekiÖ afoss þaö ómak; vjer leggjum engan dóm á þaÖ, hvort sú auglýsing er útgefanda þjóÖólfs til sóma; oss þykir bezt viö eiga, aÖ aörir dœmi um þaÖ; en vjer hefÖum eigi viljaÖ veröa til þess, aö auglýsa nokkurt blaö eöa bók meÖ þeim orÖatil- tœkjum, sem standa í Þjóöólfi. Reykjavík, 19. dajj desembeim. 1859. Einar Þórðarson. Ritstjórar: J. Hjaltalín og H. Kr. Friðriksson. Prentaöur í prenUmiöjn Islands, hjá K. þdröarsyni,

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.