Íslendingur - 09.05.1860, Page 4

Íslendingur - 09.05.1860, Page 4
24 Fiskiafli liefur verib heldur tregurlijá almenningi, þab er vel ef mebalhlutur hjer á Innnesjum eru 2 hundrub til hlutar, og fiskurinn heldur rýr. Einstöku menn hafa, ef til vill, fengii) 4 til 5 hundraba hlut. Líkt þessu er ab frjetta úr þorlákshöfn og Selvogi. Subur meb sjó er ekki sagt betra af aflabrögbum. A Akranesi kvab aflast jafnbezt síban leib á vertíb. þegar lengra dregur vestur, þab er, fyrir Mýrum og sunnan Jökuls, er látib mjög illa af öllum aflabrögbum, og víba sagt hart á mebal inanna um bjargrœbi. Frakknesk skúta kom liingab fyrir skeinmstu, en hafbi hjer lítib vibnám, og hjelt vestur á Grundarfjörb; hún var fermd salti handa írakkneskum fiskimönnum á Grundarfirbi, og sagt var hún ætti ab flytja hina katólsku klerka, er þar hafa haft vetursetu, hingab subur, því þab er í rnæli, ab þeir muni ætla sjer eptirleibis bóife3tu í Reykjavík. AÖsent. A síbari tímum hafa allar þjóbir látib sjer annt um, ab bæta sem mest varníng þann, sem úr landi er fluttur, svo ab hann yrbi vel mebtekinn, og salan sem ábatamest, og á þetta einkum vib óunnin varníng (raa Stoffer), sein síban er unninn og bættur í verksmibjunum, eins og líka alls konar matvæli, er verb þeirra er komib undir gæbun- nm; og meb því þetta einnig nær til Islands, er þaban er flutt ull og fiskur, vil jeg nefna lítib eitt þessar vörutegundir. Eins eg kunnugt er, er mestur hluti ullarinnar seldur til Englands, og er þar í verksmibjunum unnir úr henni ýmiss konar dúkar; meb því verksmibjueigandinn hefur talsvert meiri fyrirhöfn ogkostnab fyrirþví, ab vinnavonda ull en góba, og jafnfram íjártjón, vegna þess, ab varníng- urinn verbur verri, þá iiggur þab í augum uppi, ab liver kaupandi vili heldur fá góbar vörur, sem hann hefur lángt- um meiri hagnab á, en hann hefur á ijelegum vörum, þótt liann geíi helmíngi minna fyrir. þetta sýndi sig og í fyrra á Englandi, er mikill hluti hinnar íslenzku ullar var gjörb- ur rœkur, eba hún sett nibur í verbi úr því sem um hafbi verib samib, og bibu hinir íslenzku kaupmenn vib þab all- mikib tjón, og sœttu málssóknum, og þab sem er enn verra, er þab, ab illt orb kemst á hina íslenzku ull. því er ver og mibur, ab liib sama á sjer einnig stab um mestan hluta fisks þess, sem í fyrra var fluttur frá Is- landi til Spánar, svo ab af þeirri verzlun hefur ab eins leitt fjármissu. þab er því komib illt orb á fislc Islendinga á hinum spænsku mörkubum, og því verbur þab hin brýnasta naubsyn, ab Islendingar lcggi alla stund á, ab verka fislc sinn sem bezt; annars lítur illa út fyrir sölu hans, og tjónib lendir síbast á lándsbúum, og er þab því þeirra eigib gagn, ab sölufiskur þerrra sje sem fegurstur og bezt verkabur, ef hann á ab verba talinn á Spáni jafngóbur fiski frá öbrum löndum, og verba keyptur þar jafnháu verbi, og verbi fisk- urinn eigi vel verkabur, verbur af því ab leiba, ab fiskverzl- unin vib Spánverja, ef til vill, hættir meb öllu. K. N. Athugasemd. pab er víst og satt, ab þab verbur aldrei of vel brýnt fyrir ísleudingum, ab vanda vel allan siiluvarning sinn, og gjóra han(i sem útgengilegastan, enda hafa þeir sjálflr mestan og beztan hagn- abinn af því; en vjer verbiim og ab geta þess tvenns, 1, ab kaupmemi vorir verba og ab gjöra sitt tii, ab þeir hafl sem hrýnasta hvötina til ab gjöra þab, og þab er meb þvi, ab gjíira mun á varningnum, eptir því sem hann er gábur tii, og eigi gefa jafut fyrir, hvort hann er vand- abur eba úvaudabur. þeir verba og ab gæta þess, ab þeir hafa og hagnab á því, ab varningurinn sjo gúbur. Vjer vitum reyndar, abþab er örbugt ab fá samtök í þvf efni; því ab þótt einn vilji gjöra þab, þi hirbir eigi hinn um þab; og þetta teljum yjer einn gallann i verzl- nn vorri. 2. atribib, sem vjer vildum minnast á, er þab, ab kaup- mönnum er og naubsjn á, ab vanda vel söluvarning sinu, og gefa eigi eptirdeemib. Vjer tölum eigi um þab, þútt einu kaupmabur haö ýmsar tegundir af sama hlutnum, ogselji meb misháu verbi eptirgœbum; því ab þab er eblilegt allri verzlun; en vjer eigtim vib þab, er kaupmab- urinn hefur eigi nema eina tegund og hana fremur ijelega, og vill þó selja, eba neybist til ab selja fullu verbi, eins og hauu væri góbur. petta er engau veginn sagt í því skyni, ab fœra í nokkru ab kaup- mönnum vorum; því ab margt getur til þess borib, ab varningunnn sje mibur góbur, og allra sízt getur oss dottib í hug, ab kenna þeim um þab, som verba ab láta abra kaupa hann fyrir sig erlendis, og því síbur verzlunarstjórunum, sem verba ab taka á móti því, sein þeim er seut af verzlunareigendunum. Vjer segjum þetta einuugis í því skyni, ab kaupmenn vorir hafl sein mest vakandi auga á vamingskaupum sín- um erlendis, og gefl eigi ísleudingum dtemib, ab hirba lítt um, hvernig varniugur þeirra sje. Ilitstjórnin. Prestaköll. Ólafsvellir veittir 28. apríl sjeva Pjetri Stephensen. Óvcittir Torfastabir í Arnessýslu, (Brœbratungu-, Haukadals-, Torfa- staba- og Skálholtssóknir), metib 24 rdd. 78 skk.; auglýst 28. apríl. Útgefendur; Benidikt Sveinsson, Einar PórÖarson, Ilalldór Friöriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson, áhyrgbarmabur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjunni í Iteykjavík 1880. Einar pórbarson. 47 Soldáninn og hinn ókunni raaöur. Hinn serkneski soldán Mamún er talinn \itrastur allra höfbingja þeirra, er voru af ætt Abassídanna, og engi þeirra var sá, er ljeti sjer eins annt og hann um vísindi og framfarir þjóöarinnar. Tvisvar í viku hverri stefndi hann til sín lærbum mönnum og ræddu þeir um öll þau eíni, er eila mættu vísindi og menntun. Einliverju sinni, er þeir voru staddir hjá honum, koin þar mabur nokkur ókunnur; hann var í hvítuni klæbuin og settist á aptasta bekk á bak vib alla hina. Nú tóku hinir lærbu menn ab ræba ýmisleg vísindaleg efni, og voru þau lög sett, ab hver skyldi mæla á eptir öbrum eptir því, sem þeir sátu. Loksins kom ab því, aö hinn ókunni mabur skyldi taka til máls. Honnm xnæltist svo vel, ab allir þeir sem vib voru staddir, gjörbu hinn bezta róm ab tölu lians, og lofubu hana allir, en keis- arinn ljet hann skipta um sæti, og setjast á i'remsta bekk. þegar þinginu var slitib, þvobu menn hendur sínarí vatni, sem sibur var til, og settust til kvöldverbar; og ab því búnu gengu hinir lærbu menn burtu. Keisarinn var gagntekinn 48 af tölu hins ókunna manns, og baub honum til drykkju me& sjer og vildarmönnum sínum, sem vanir voru ab sitja vib drykk meö iionum frain á nætur. En erhinn ókunni maÖur skyldi drekka, stóö hann upp, beiddist nieö kurteislegum oröum aö mega segja þaö sem sjer byggi í brjósti, og mælti síÖan á þessa lund: „Stjórnari hinna trúuöu hefur hafiö mig til allmikillar tignar á þingi læröra manna, og veittmjerþá viröingu, er jeg ekki hef vænzt eptir. þaö er ósk mín aö þjer, herra, sviptiö mig eigi aptur þeirri sæmd, erþjerhaiiö veitt mjer. Nauögiö mjer eigi til aö drekka, svo aö eg megi halda skynsemi núnni óskertri, er þjer hafiö sökum hennar sýnt mjer svo mikinn sóma. þjer hafiÖ, herra, leitt í ljós fyrir hina lærÖu menn hib daufa ljós skynseminnar; þaö er bœn inín, aö þjer krefjizt eigi, aö þaö deyfist af nautn öl- fanganna". þessi rœöa geöjaöist keisaranum vel, hann gaf hinum ókunna manni tignarmöttul, ágætan hest og mikinn sjóö gulls, og veitti honum embætti viö háskóla einn.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.