Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 2
74
og annan átrnnaíi í heimahúsum, og vifc hafa þar alla sifm
pápi.skra manna, og leifir þetta beinlínis af því ótakmark-
aba trúarbraghafrelsi, er þeir iiafa þar fengib, en prestar
vorir mega þó eigi fremur þar, en fyrir utan verzlunar-
stabina, fremja l'yrir þá nokknr þau prestverk, er liggja
fyrir utan embætti lúterskra presta, nje hal'a pápiska sibn
vib í prestsverkum sínnm; en ef þeir gæta þessa, er aub-
vitab, ab þeir eigi síbur megi fremja venjuleg prestsverk
fyrir þá, en pápiska menn l'yrir utan kaupstabina. þar
næst liljóta þeir pápiskir menn, er á verzlunarstöbunnm
eru, ab mega láta pápiska presta gjöra öll prestsverk fyrir
sig, er pápiskir prestar l'remja, og meb öllnm serimoníum
þeirra, ab því leyti tinnt er; því mættu þeir eigi nota sjer
af pápiskum pre-ti í saluhjalparefnum símim, þegar þeir
gætu, og va-ru neyddir til ab halda sjer til lúterskra presta,
væri langt frá því, ab þeir riytu fullkomins umburbarlyndis
í trúarefnum, er lögin þó heimila þeim. Presturinn þarf
eigi ab ciga heima á verzlunarstabnum, heidur getur verib
abvífandi, því lögin heimta eigi, ab prestar pápiskra nianna
hjer skuli hafa löst presisembætti mebal þeirra. Ab vísu
var pápiskum prestum bannab meb öllti í fyriiefndu kon-
ungsbrjeíi 7. desember 1827 ab fremja nokkra hjónavígsiu,
ábur en kanselíinu væri sky'rt frá því, og leyfi þess þar til
fengib; en þessi ákvörbun getur ekki náb til kanpstabanna
hjerá landi. því konnngsbrjef þetta, sem lögleibir lijer nokk-
ur almenn dönsk lagabob, og þar á mebal tilskipunina 30.
apríl 1824, og því er ab skoba sein almennt lagabob fyrir
land þetta, getur enga breytingu hafa gjört í þeim laga-
bobuin, er ábur iiöl'bu komib út sjer á parti fyrir kaup-
Stabina hjer, og gefib þeiin óbundib trúarbragbafrelsi, og
þannig í trúarefnum uridan þegib þá liinni ahnennu löggjiif
landsins, en þab er aubsætt, ab þab væri ab skerba trúar-
írelsi pápiskra manna f kaupstöbunum, ef þeir eigi mættu
láta gefa sig saman al' prestum sínum, nema þeir í Iivert
skipti fengju leyfi hjá stjórninni til þess.
Af sömu ástœbu, og vjer nú nefndum, virbist ákvörb-
unin í fyrnefndu konungsbrjefi, ab þegar annab brúbhjón-
anna sje pápiskt, en hitt Iuterskt, skuli börn þeirra ala
upp í lúterskri trú, eigi geta gilt í kaupstöbunum iijer á
landi, því ákvörbun þessi, sem nieb fyrstu var snibin eptir
ófrelsi því, er papiskir menn þá höfbu í Danmörku í trú-
arefnum, og þeir enn hafa hjer á landi fyrir utan kaup-
stabina, getur eigi stabizt nieb óbundnu trúarbragbafrelsi,
heldur virbist eblilegast, þegar svona steudur á í einhverj-
um kanpstab, ab annab brúbhjónanna er papiskt, en liitt
147
afl og áhrif hinnar unabsíyllstu sælu: „Sælir eru hinir
líknsömu, því ab þeim mun líkn sýnd“.
Herra Leyton sagbi injer þessa sögu, cr jeg heimsótti
hann í maímánubi. George West var þá yfirplógkarl hjá
bónda einuni þar í nágrenninu, og var þá einhver hinn
hreinlátasti, sibbezti og mestvirti verkmabur í sókninni.
Jóseph Garibaldi.
F.kki verbur því neitab, ab einn af þeim frægnstu
mönnum, sem nú eru uppi, er Jóseph Garibaldi; hann vinn-
ur hverja orustu á fœtnr annari, hvert afreksverkib á fœtur
öbru. Konungurinn í Napolí og páfinn í Róm, og allursá
rangsnúni höfbingjalýbur, sein helzt ol' lengi hefur tekizt ab
knga ítalskar þjóbir undir sig og spyrna móti öllmn fram-
förum þar i landi, ándlegum og líkamlegum, — allur þessi
lýbur skelfur nú, þvf dagur hegningarinnar er kominn, og
Garibaldi stendur nieb brugbnu sverbi lýrir borgarhlibum,
og gol'ur engin gvib illutn mönnum. Ilins vegar eru ótal
lúterskt, ab fylgt sje sönm reglunni og vib á ab hafa, þegar
annab brúbhjónanna er Interskt en hitt reformert, ab þau
gjöri samning um þab, liver og hvab mörg af börnunum
skuli ala npp í hverri trúnni fyrir sig, en sje enginn samn-
ingur um þab gjörbur, ab synirnir þá verbi aldir upp í trú
föbursins, en dœturnar í trú móburinnar. Sama er og ab
segja um jiá ákvörbun. er stendur í optnefndu konungs-
brjefi, ab þegar brúbguminn sje lúterskrar trúar, en brúb-
urin pápiskrar, beri sóknarpresti brúbgumans ab gefa þau
saman, ab þetta virfist eigi heldur geta náb hjer til liaup-
stabanna, el' brúburin á þar heima, því þab virbist, ab brúb-
urin, ebur þeir, er ab henni standa, væri meidd í trúar-
bragbafrelsi sínu, ef þau eigi mættn hjer nota sjer af pá-
piskum presti eba jafnvel sóknarpresti sínum, þó hann væri
lúterskrar trúar, og yrbu því sökum trúar sinnar í þessu
ab leifa annars prests, en almenn lög stœbu til.
þab er enn freniur aubsjeb, ab skyldu pápiskir menn
verba talsvert margir á einhverjum verzlunarstab, mætti þar
stofnast pápiskur söfnubur eptir lögjöfinni, er hel'bi út af
fyrir sig pípiskan prest, til ab messa yfir sjer og fremja
fyrir sig öll önnur prcstsverk. Ab þeir og mættu byggja
sjer þar kirkju, án nokkurs sjerstaklegs leyfis frá stjórn-
inni, getur eigi verib neinum vafa bundib; því ab skilja
tilskipunina 17. nóvember 1786, 1. grein, þannig: ab þar
sje ab eins reformertum mönnum gefib vilyrbi fyrir því, ab
geta fengib leyfi til ab mega byggja sjer kirkju í kaup-
stöbunum, er hreinn misskilningur. Orbin eru þar hjer nm
bil þessi: allir kristnir trúarbragbaflokkar skulu í kaup-
stöbunum njóta fullkomins umburbarlyndis í trúarbragba-
efniim, ásamt meb frjálsri og ótakmarkabri trúarbragbaœf-
ingu, livar til eptir kringiimstœbunum jafnvel hinir refor-
inertu geta vænzt kirkjiibyggingar („en Kirkes Bygning");
en þetta á aubsjáanlega ab skiljast þannig, ab stjórnin
hefur, til ab fá reformerta inenn þess heldur til ab setja
sig nibur hjer í kaupstöbuniim, viljab gefa þeim vilyrbi um,
ab, ef vel gengi, svo sem margir þeirra skyldu taka sjer
bólfestu í einhverjiim kaupstab hjer, og kaupstabur sá
vib þab komast vel upp, gætu þeir auk þess ab njóta þar
fullkomins trúarbragbafreisis, einnig fengib þar byggba sjer
kirkju á kostnab stjórnarinnar, svo kostnaburinn af, ab verba
ab byggja sjer kirkju, eigi skyldi þurfa ab fæla þá frá, ab
setja sig hjer nibur f kaupstöbnnum; þab lieyrir sumsje
beinlíns til þess, ab mega lial'a frjálsa og ótakmarkaba trú-
arbragbaœfingu ebur gubsdýrkun, ab mega halda opinber-
lega gubsþjónustugjörb samkvæmt trú -sinni, og hafi menn
148
þúsundir manna, ekki ab eins á ftalíij, heldur einnig víbs
vegar um heiminn, sem l'ylgja honnin í hnga, ab kalla má
vib hvert fótmál, dást ab framkvæmdum hans, óska lion-
um allra lieilla, rita langar sögur uni liann, og margnr er
sá, sem iielnr yfirgefib föbur og nióbur sína, gengib undir
merki hans, og barizt þar fyrir l'jöri og frelsi og framför-
nm Iiinnar ítölsku þjóbar. Vjer höfiini ábur í blabi voru
minnzt lítib eitt á Garibalda; nú viljum vjer segja löndum
vorum nokkub gjör frá honiim; tökuni vjer þab epfir dönsku
blabi: „lUustrcret Tidende“, frá 17. júnímán. þ. á., en segj-
uni þó ekki söguna orbrjetta, heldur vindum henni lítib
eitt vib.
Jósepii Garibaldi er borinn í Nizza 4. dag júlímán.
1807. Nizza er Ijómandi fagurt land, subur vib Mibjarb-
arhaf, þar sem mœtast Frakkland og ftalía. Abur var þab
undir Sardiníukonungi, nú er þab komib undir Frakka.
Garibaldi komst ungur ab aldri í sjómannatölu á herskip-
um Sardiníumanna; áttu þeir, er iiann var í floklti meb,
ab verja strendur landsins. þab þótti honum Ijett verk og
ekki til frásagnar, og undi því illa. í þab mund var