Íslendingur - 05.09.1860, Síða 2

Íslendingur - 05.09.1860, Síða 2
82 jarbirnar, en nú er títt, og meira en næmi húsakostnaSin- um. því ab allir sjá t. a. m. þegar einhver kaupir jörb, sem hann ætlar sjálfur aS setjast á, hversu miklu óaí>- gengilegri hún er fyrir hann, ef hann, ofan á jarbarkaup- in, þarf aí> gjöra öll hús af nyju; því aí> auk kostnabarins sjálfs, getur þab einatt orbib honúm mikib óhagræbi. Yjer viljum taka til eitt dœmi, ab kaupandi gæti ab eins borgaö helming jarbarverbsins, en fengi leyfi hjá seljanda ab láta hinn helminginn standa mót lagaleigu og vebi í jörbinni; hvar ætti hann þá aí> fá fje, til ab reisa húsin fyrir? Hann gæti þab, ef til vill, alls eigi, eba hann yrbi ab hleypa sjer í nýjarskuldir hjá hinum og þessum, sem hormm yrbi næsta örbugt ab borga í ákvebinn tíma. Öll húsagjörb mætti og verba haganlegri en hún er nú; því ab mörg hús smá kosta meira en eitt stórt, þótt eins mikib rúmabi og öll hin smáu. Nú er til ab mynda almennast, ab hafa fjós, hlöbu, þar sem hún er, smibju og skemmu sitt íhverjulagi; þessu mætti nú haganlegar fyrir koma þannig, abútúríbúb- arhúsinu eba vib þab væri gjört svo stórt og rúmgott hús, eitt eba tvö, eptir því sem búskapurinn er mikill til, ab þar mætti afþilja fjós, hesthús, eldivibarhús, og ýms geymslu- herbergi, og væru veggirnir hafbir nógu háir, mætti vel svo til haga, ab heyib handa þeim skepnum, sem þar ætti ab hafa, yrbi haft á lopti yfir. Fjárhús öll höldnm vjer ab ættu ab standa utanvert í túni, en þó öll saman; og mætti þá hafa eina hlöbu vib öll húsin, er innangengt væri í úr þeim öllum, og væri þab til mikils sparnabar, og mikib hagræbi unnib. Vjer verbum ab telja þab öllu haganlegra, ab hafa fjárhúsin utanvert í túninu, einkum vegna þess, ab einatt ber naubsyn til, ab hafa ærfjc í húsum á nóttum frarn eptir öllum vorum, og einkum um saubburb; en vib mikla uml'erb trabkast túnin og skemmast. Sumstabar hag- ar og þannig til, ab naubsyn her til, ab hafa fjárhús úti í högum, sökum þess, ab hagbeitin verbur eigi notub annar3. Enginn má nú taka orb vor svo, sem vjer ætlumst til, ab hver bóndi skuli þegar hlaupa til, ab gjöra slíka bœi eba hús, er stabib geti marga mannsaldra; en hitt vonum vjer, ab hinir efnabri gjöri sem þeim er unnt á ábúbar- jörbum sínum, og þannig auki verb jarbanna, og gefi öbrum eptirdœmib. þab eru nú margir farnir ab játa, hvílíkur hagur er ab þúfnasljettuninni, bæbi ab því, hversu miklu meira hey fæst af sljettunni, heldur en af þýfmu, og hversu miklu greibnnnari hún cr en þab, og er þó hætt vib, ab þeir eigi meti verkatöfina vib ávinnslu og slátt á þýfinu, sem vert 163 fimmtán francs, og átti hann þá ab eins eptir fáeina smá- skildinga í eigu sinni, en sendimaburinn gekk á braut. Presturinn opnabi því næst stokkinn, og var í honnm milti eitt af hreinu gulli, og varb Nancttc heidur en eigi forviba vib, er hún sá, hvab í stokknum var. þar var og lítill brjefsebill, og voru þar á ritin þessi orb: „Til lierra prestsins í B. Lítib merki ævararidi þakklátsemi, til minningar um 28. dag ágústmánabar 1848. Charles F. Fyrrum undirsveitarforingi í— th hersveitinni; nú gullnemi í Kalíforníu". 28. dag ágústmánabar 1848 var presturinn á leibinni heim til sín; hafbi hann þá, eins og nú, verib ab vitja fá- tœkra og sjúkra sóknarbarna sinna. Skammtfrá kofa sín- um sá hann libsmann einn ungan; hann var ófrýnn útlits og augun blóbraub, og stefndi hann ab á einni djúpri og stríbri, sem rann þar um akrana. Ilinn heibvirbi prestur stöbvabi hann og ávarpabi hann blíbum orbum. í fyrstu vildi hinn ungi mabur eigi svara lionum, og er í raun rjettri. En hversu ábótavant er þó eigi þúfna- sljettun hjá oss enn? og hversu miklu minna er eigi ab henni gjört, en óskandi væri? Og hvab er þab, sem lands- drottnar hjer á landi leggja í sölurnar fyrir umbœtur á jarbeignum sínum? þab þykir einhver nýlunda, ef einhver einstakur Iandsdrottinn gefur leigulibanum einu sinni eptir svo sem hálfa landskuldina, liafi leigulibinn Unnib eitthvab ab sljettun túnsins eba öbrum jarbarbótum. En vjer ef- umst um, ab landsdrottnar sjái þab Ijóst, hvernig jarba- bœtur á jörbum þeirra, sem þeir eigi sjálfir búa á, geti og * eigi ab verba þeim til ábata og bera þeim arb, og á meb- an þeir eigi sjá þab, er þess varla væntandi, ab þeir vilji leggja mikib fje í sölurnar til þeirra. þab mun nú sjald- an, ab landsdrottinn geti leigt eba leigi jörb sína meb hærra leigumála, þótt einhverjar bœtur sjeu gjörbar á henni, held- ur en ábur var; þab cr því hib eina, sem hann ætti ab gangast fyrir, ab hann kynni einhvern tíma ab geta selt hana vib hærra verbi en annars, og þó því ab eins, ab kaupandi sjálfur vilji setjast ab á henni; en þetta er svo óvíst. En þab er eigi þúfnasljettunin ein, sem til jarbbóta mibar, heldur og margt annab, svo sem t. a. m. skurba- gröptur, túngarbahlebsla, útgrœbsla, o. fl. Allir vita, hví- líkur túnbœtir er ab túngörbunum; þeir hlífa eigi ab eins túninu fyrir öllum átrobningi af skepnum, einkum nauta og hesta, heldur og auka grasvöxtinn meb skjólinu, sem ab þeim er, svo ab óhætt mun ab fullyrba, ab vel umgirt tún gcfiafsjer fjórbungi ineira hcy en annab óumgirt jafnstórt. Margir eru nú og farnir ab girba tún sín, en þab er víba meb þá garba, eins og húsin, ab þeir eru engan veginn svo výel vandabir, sem vert væri, og meb því spilla menn mikliim tíma fyrir sjer í árleguni vibgjörbum. Vjer viljum eigi tala um þessa einhlöbnu garba, sem tildrab er upp svona einhvern veginn, hverjum steininum ofan á annan, heldur um tvíhlabna. Til þess ab garbar megi vel gjörbir heita, og eigi þurfi ab kosta verki upp á þá árlega, verbur ab grafa undirstöbuna því nær ávallt í jörb nibur, meira eba minna, eptir því sem á stendur, svo ab jarbvegurinn undir eigi losni, er klakinn þibnar úr jörbu á vorum, og undir- staban vib þab skekkist; því hversu lítib, sem hún skekk- ist, haggast garburinn allur, og fellur innan skamms; auk þess verbur og ab binda grjótib og fella hvab vib annab, sem mest er aubib, og höggva nibbur af. þegar svo er ab farib, verbur fyrst garburinn varanlegur, og má meb lítilli vibgjörb og litlum tfmaspilli standa um langan aldur. Eins er um skurbagröpt, ab sannlega er yerjandi eigi alllitlu 164 vildi haía hann af sjer. E’n presturinn var hræddur um, ab hann hefbi í hyggju, ab fyrirfara sjálfum sjer, og vildi því eigi láta hann sleppa úr greipum sjer, og loksins tókst honum ab fá hann heim meb sjer, þótt hinn væri næsta tregur til þess. Ab stundarkorni libnu sefabist libsmabur- inn vib blíbmæli prestsins, og játabi hann þá, ab hann hefbi eytt í talli peningum nokkrum, sem honum hafbi verib trú- ab fyrir, og áttu ab ganga til hersveitar þeirrar, er hann var undirforingi í. Ilann gat varla komib þessari játningu fram úr sjer fyrir andvörpum, og endurtók hann optsinnis þessi orb: „Veslings móbir mín, veslings móbir mín, ef hún fengi ab vita — Presturinn beib, uns maburinn var orbinn rólegur í huga, ávítabi hann síban, og Iagbi honum holl ráb, rjett eins og góbur fabir mundi gjöra syni sínum, er leibzt hefbi á villigötur. Ab því búnu gaf hann honum peningapyngju meb 130 francs; svo mikib var fjeb, sem libsmaburinn hafbi eytt heimildarlaust. „þetta fje er því nær allt, sem jeg á í cigu minni% mælti hinn aldurhnigni mabur; „en meb miskun drottins

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.