Íslendingur - 05.09.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 05.09.1860, Blaðsíða 7
87 ber að greiða innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtingu, og dóminum að öðru leyti að fullnœgja undir aðför að lögum. „þarebjeg var einn af þeim, er suímramtsins húss- og bústjórnarfjelag kaus til ab dœma um ritgjörbir þær, cr því bárust upp á verblaunaspurningu þess þá, er meint er til í „Þjóbólfi" 12. ári, nr. 17, og meb því þar er sagt, ab einn skólakennaranna hafi fengib fyrir „svar" sitt upp á þessa spurningu fjeligsins hjá oss hjer um bil „laklega", þar eb vjer hefbuin sett ritgjörb hans hina 5. ebur 6. í röbinni af 7., þá finn jeg mjer skylt ab geta þess, abjeg ekki gaf neina einkunn fyrir nokkra ritgjörbina. Eptir því sem mig niinnir til, töldum vjer fyrst þá ritgjörbina, er oss þá fannst ab helzt æt,ti ab fá launin, en síban hinar ritgjörbirnar í fleng, og drápum á, hvab oss þótti helzt ab hverri þeirra. Sízt vil jeg vera þekktur ab því, ab jeg hafi álitib þá ritgjörb skólakennara Halldórs Fribrikssonar upp á spurningu þessa, sem hann nú hefur látib prenta, illa samda, því mjer þykir hún prýbisvel samin, bæbi ab efni, niburskipun og máli. í>etta bibjeg hinn heibraba ritstjóra „Þjóbólfs" ab taka sem fyrst upp í blab sitt. Reykjnvík 7. aprílin. 1860. Jón Pjetursson. Til herra inálaflutningsmanns Jóns Gubmundssonar". Meb því nú ritatjóri Þjóbólfs ckki vildi taka brjef þetta í blab sitt, höfuin vjer veitt því móttöku í „íslending". Innlendar frjettir. Síban biab vort kom seinast út lijer a undan, befur tíbarfar verib hib œskileg- asta hjer á Suburlandi. Menn Iiafa hirt heyib eptir hend- inni, og þó grasvöxtur sje sumstabar í rýrara lagi, þá er aptur á öbrum stöbum allvel sprottin jörb, en nýting hlýt- ur ab vera afbragbsgób, og er þab jafnan fyrir mestu. Vjer þykjumst mega fullyrba, ab allt hib sama gildi um allan Vestfirbingafjórbung, nema ef vera skyldi á Ströndum, en þaban höíum vjer enga fregn. En ab norban og austan úr Múlasýslum er illasagt af óþurrkum, og eru þab hörmu- leg tíbindi ofan á mjög hart vor. Sjávarafli hefur mátt heita góbur hjer í Faxaflóa, hvenær sem menn hafa getab Stundab sjóinn, en þab vill nú opt ganga skrykkjótt um sláttinn. lláfur fjekkst ílnikill hjer alstabar sybra um tfma, og fyrir fáum dögum, ábur en norbanvebur þab gekk upp, er nú stendur yfir í gær og í dag (30. ág.), var bezti 173 Lyfjakúlur Methúsalems. Eptir Ch. Dicliens. Snúib úr ensku. Mabur er nefndur Prattles; hann var niabur fátœkur; hann var kvæntur mabur og átti fjölda barna. Hann var prentari, en hafbi litla atvinnu. Nágranna hans furbabi opt á því, hvernig hann gæti haft ofan af fyrir sjer og fjolskyldu sinni. þeim var ókunnugt uin keppni þá, er átti sjer stab í prentsmibju hans. Kaupinenn þeir, er bjuggu í grennd vib hann, voru skiptavinir hans, og sjálfur var hann mabur sjebur í verkum. Þegar sœtindasalinn hinu megin vib strætib beiddi hann ab prenta fyrir sig 50 smáblöb meb þeirri áskril't: „Gott Cong'otegras fyrir 3 shillings og 5 pencel“, þá átti hann þab víst, ab sœtindasalinn, sem hjó nebar vib strætib, mundi brábum bibja sig, ab prenta önnur smáblöb, meb þeirri áskript, ab liann hefbi til sölu „Gott Congro-tegras fyrir 3 shillings, 4 pence og 3 farthings2“, 1) 1 shilling enskur er hjer um bil 42 skildiugar danskir, en penny er 3'/t skildingur. 2) 1 farthing er fjórbungur úr penny. fiskiafli hjer á Inn-nesjtim af ísu og stútungi (stuttungs- þorski). Laxveibi mun hafa verib heldur rýr í ár, þó segir sagan, ab hinir ensku menn, er hafa laxveibina hjer í Elliba-ánum, Iiafi veitt betur en f fyrra-sunrar. Lax er hjer seldur hvert pund á 10—12 sk., eins og hann kemur upp úr ánum; fyrir nokkrum árum kostabi fjórbung- ur af laxi austur í Arnessýslu ekki nema 2 mörk, þá var pundib selt hjer í Reykjavík 6—8 sk., en á Akureyri nyrbra fyrir 6 sk. Svona hefur þessi eina vörutegund, eins og abrar fleiri, stigib í verbi liin síbustu árin. Hrossakaup- mabur einn frá Skotlandi hefur komib hingab fyrir skemmstu, og er mælt liann ætli ab kaupa um 100 hesta. Eru þab ekki litlir peningar, sem slíkir menn flytja hingab til lands á ári hverju. Enda verbur ekki annab sagt, en ab út- lendingar fœri nú margt fiskvirbib til íslands síban losna fór um verzlunina; hrossakaupmenn þessir, brennisteins- kaupendurnir í fyrra og hitt eb fyrra, allur sá skari ferba- manna, sem í suinar hefur komib, sumir meb póstskipinu Arcturusi, og sem ábur er getib í blabi þessu, og sumir á enskum eba írskum Ijettisnekkjum, eiris og „Markvis“ Drogheda og Bulwer lijer á dögunum, og nú síban þ. 15. f. m. þeir „Viscount“ Milton og hans fjelagar, sem ferbubust austur ab Ileklu og Geysi. Hinn 26. dag f. m. kom þrímastrab skip af liafi og lagbi fyrir Garbskaga inn á Faxaílóa í stinnum landsynningi, og beitti bæbi segl- um og gufuafli, og kastabi akkerum á Reykjavíkurhöfn um kveldib. Þab var Fox, eitt hib frægasta skip á norbur- löndum, og, ef til vill, hib ranunbyggbasta og traustasta, sem á sjó flýtur. Fox er smíbabur subur á Skotlandi, og ljet Aberdeen lávarbur gjöra hann handa sjer fyrir nokkrum árum, og fór skemmtiferb á tii Noregs. Síban seldi hann skipib ekkju Franhlms, þess er í ísuin týndist fyrir norb- an lönd öil, og frægur er orbinn af dauba sínum. Frú Franklín sendi Fox í norburlcit eptir manni sínum, og þá hafbi sir M’ Clintoclc, sá er hingab kom í sumar og nú stýrir herskipinu Bulldog, yfirstjórn í þeirri för; komust þeir Clintock í ógurlegan ís og hina mestu mannraun, en hvorugt bilabi, hvorki hugur skipverja, nje súbin á Fox. Eptir ab Fox kom aptur úr þeirri för, var hann seldur mönnum í Kaupniannahöfn, og Iijeldu þeir honum til sel- ferba norbur undir Spitsbergen, og þar var hann í vor sem leib. þá komst liann aptur í eign enskra manna, og er hann nú gjörbur út af Norður-Atlandshafs segulpráðs- fjelaginu, til þess ab kanna sjóinn vib strendur allar, þar sem þrábinn skal leggja á land eba af landi; en Bulldog, 174 og vib þetta var þá bœtt þeirri athugagrein, ab „þetta verb væri ab eins þá í svipinn". því meiri sem verzlunarkeppn- in var í nágrenninu, því meira hafbi Prattles upp úr því. Einhvern dag var hann bebinn ab prenta þúsund sebla ut- an um „lyfjakúlur herra Smiths, er grœddu öll niein". Obar en hann hafÖi afhent þetta þúsund, var hann bebinn um fimm þúsundir í vibbót, og aÖ því búnu fjekk liann bob um rneira, og svona gekk koll af kolli. Prattles furbabi sig næsta mjög á því, hve mikiö nú barst ab honum til prentunar, og hann tók ab öfundast yfir því, hversu vel Smith þessum gengi. Honum datt þegar í hug, ab þab gætu engir örbugleikar á því veriö, ab búa til einhverjar lyfjakúlur. En hvernig gat hann búizt vib, ab geta smíöaö eins áheyrilega sögu, og þá, sem vafiö var utan um öskjurnar meb lyfjakúlunum lians Smiths. Þab var þab, sem honum veitti örbugt. Herra Smith hafbi bú- ib svo vel um alla hnútana. Hann hafbi valib úr þau þorp landsins, sem almenningi voru ókunnugust, og hafbi sett saman mjög einkennilega vitnisburbi, sem enginn fótur var fyrir, frá ymsuni sjúklingum, er áttu ab eiga heima í

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.