Íslendingur - 05.09.1860, Síða 3
83
fje til hans; én þah er engan veginn nóg, aí> grafa ein-
hvern skurS aí> nafninu til, lieldur verhur hann aí> vera
svo djúpur, ah hann geti tekib á móti því vatni, sem burtu
á ab veita, og svo um hann aí> búa, ab eigi hlaupi saman
aptur; en til þess verbur hann a& vera nógu breibur, og auk
þess þarf ab hleypa nibur í hann grjóti, og mun þab halda
honum sundur, og svo má, ef vill, týrfa yfir. Til þess ab
túnib geti sýnt og sýni fullt gagn, er alls eigi nóg ab verja
þab fyrir ágangi skepna meb girbingum, heldur verbur þab
og.ab fá nœgan áburb; en áburbur er eitt af hinu marga,
sem mjög er skammt á leib komib hjá oss Islendingum, í
samanburbi vib'þab, sem erhjáöbrum þjóbum; því ab auk
þess, sem lítib annab er hjer haft til áburbar túnum, en
tabib undan kvikfjenabinum, þá er þab hvergi nærri notab,
sem vera mætti; því ab þann áburb mætti talsvert auka,
eba nota betur en nú er títt; auka meb því, ab láta fjen-
abinn liggja inni um nætur á sumrum, kýrnar í fjósinu,
og saubfjeb í fjárhúsum eba fœrikvíum, og hefur Magnús
sýslumabur Ketilsson ritab ágæta ritgjörb um þab, í Lær-
dómslistafjelagsritunum, 12. bindi; en nota betur meb því,
ab ldaba upp gróf vib fjósin, fjárhúsin og hesthúsin, og
bera í hana allt tab; því ab vib þab fœri ekkert forgörb-
um, og mætti úrfjósinu liggja renna útígróf þessa, er allt
hland gæti umrunnib í hana; en eins og nú er ab farib,
fer mikill áburbur forgörbum og verbur ab engu gagni, þar
sem allt hlandib er, og alli^ sá lögur, sem úr haugunum
rennur. þegar vjer íhugum, Miversu dýru verbi áburbur er
keyptur í öbrum löndum, þar sem hann er tilbúinn áýms-
an hátt, og seldur í markatali, og hver mörk af honum
seld jafnvel á nokkra skildinga, og berum þab saman vib þab,
sem vib gengsthjer hjá oss, þá sjáum vjer fyrst, liversu
ábótavant oss muni vera í þessu efni, og er þ'ó margt þab,
er til áburbar mætti hafa, ef rjettilega er meb þab farib,
svo sem sjófang allt og þari, o. s. frv.; en þab verbur ab
fúna fyrst, og síban verbur ab blanda því saman vib annan
áburb. Engin útgrœbsla getur og átt sjer stab, sem út-
grœbsla lieiti, nema því ab eins, ab áburburinn sje til.
Enda þótt þessar jarbabœtur sjeu ómetandi, og þab
jafnvel fyrir leigulibana, og hann geti nppskorib ávöxt af
þeim, þá getur enginn ætlazt til, ab þeir almennt leggi á sig
þann kosínab, sem þær hafa í för meb sjer. Vjer verbum
ab telja þab rjettast, ab lánardrottinn gjiiri þann skildaga,
þegar hann leigir jiirbina, ab leigulibinn sje skyldur til, ab
vinna þær jarbabœtur, sem hann á kvebur, á ári hverju,
sljetti svo og svo stórt svæbi, og hlabi svo og svo langan
165
munt þú breyta háttalagi þínu; þú munt gjörast ibinn og
starfsamur, og munt, vinur, einhverju sinni greiba mjer apt-
ur fje þetta; fátœklingarnir eiga þab miklu fremur en jeg“.
þab mundi eigi aubib verba, ab lýsa meb orbum glebi
og undrun hins unga libsmanns. Hann tók í hönd vel-
gjörbamanns síns, og mælti eptir stundarþögn :
,,Um þrjá mánubi er hermannsstjett mín á enda. Jeg
lofa því hátíblega, herra, ab jeg meb abstob drottins skal
npp frá því vinna meb elju og atorku". Ab því mæltu
gekk hann á braut meb peningana og blessun Öblingsins.
Enda þótt Naneite svibi þab riæsta mjög, bar prestur-
inn veturinn eptir hin gömlu klæbi sín, er orbin voru all-
slitin, og sem hann hafbi ætlab ab leggja nibur og kaupa
önnur heit í stabinn, og mibdegisverbur lians var opt eigi
annab en braub og þunn súpa.
„Og allt þetta", mælti þá matseljan, „er sökum ónytj-
ungs eins, sem vib munum aldrei sjá eba heyra um fram-
ar“.
„Nanette“, mælti presturinn meb tárin í augunum, er
hann sýndi henni gullmiltib, sem var rúmra þúsund ríkis-
garb f kring um túnib, eba gjöri abrar jarbabœtur, sem til
gagns mætti verba jörbunni og leigulibum þeim, sem á eptir
kœmu, og borgabi lánardrottinn helming þessara jarbabóta,
en leigulibinn hálfar. Og fyrir þessar jarbabœtur gæti lán-
ardrottinn vib næstu leigulibaskipti fengib þeim mun meira
eptirgjald eptir jörbina, ab fullkomlega borgabi honum leig-
una af því fje, sem hann heföi varib til jarbabótanna, og
ef Iandsdrottnar gjörbu þetta ab almennri reglu, þá mundi
eigi á löngu líba, uns jarbeignirnar yrbu meira virbj^ en
þær eru nú á Islandi.
Eins og maburinn mundi eigi þrífast vel, ætti hann
ávallt ab Iifa vib eiria og sömu fœbu tilbreytingalaust, og
veslast upp innan skamms, eins er í rauninni um skepn-
urnar, ab því margkynjabra fóbrib er, því betur þrífast þær.
þannig er t. a. m. um kýr, ab þær bæbi mjólka betur og
þrífast, ef þær fá róur eba kartöplur eba hvorttveggja í
hálfa gjöf, en ef þær eiga ab lifa á tómu heyi; enda er
þab víba í öbrum löndum, ab bæbi fje og kýr er alib mest-
megnis á öbru en eiginlegu heyi. Nú vita þab allir, ab
sje nokkur alúb vib lögb jörbina, vaxa bæbi róur og lsar-
töplur hjer allvel, og þó mætti víst miklu meiri ávöxt af
þeim uppskera en nú fæst, ef jörbin væri vel undirbúin,
líkt því, sem er í öbrum löndum; en þab má eigi vib því
búast, ab uppskera mikinn ávöxt, ef jörbin eigi er vel yrkt,
því ab enn stendur óhaggab og mnn lengstum standa hib
gamla boborbib: „Meb erfibi skaltu þig af henni nœra".
Garbyrkjan verbur því aldrei of vel brýnd fyrir löndum
vorum, og ab þeir leggi sem mesta alúb vib hana, og reyni
til, ab afla sem mest af róum og kartiiplum, eigi einungis
til manneldis, heldur og einnig til peningsfóburs. þab
mætti og verba til þess, ab þeir þyrftu síbur ab skera fjen-
ab sinn á haustum sökum fóburskorts; því ab sjaldan mundi
allt bregbast, heyib kartöplurnar og róurnar, enda er bæbi
róum og kartöplum síbur skemmdir búnar af rigningtim á
sumrum en heyi. Auk þessa mætti og sá höfrum, eins og sumir
gjöra; má hann slá í septembermánubi, og er hafurstöngin
þurrkub hib bezta vetrarfóbur, bæbi fyrir kýr, hesta og
saubfjenab; og verbuin vjer ab telja víst, ab svo miklu
meira fóbur fengist af hafri af jafrfstórum bletti, en af heyi,
ab vel borgabi fyrirhöfnina. En til þess ab kartöplurœkt,
róurœkt og hafurrœkt geti orbib til nokkurra muna, yrbi
bóndinn ab aíla sjer verkfœra, plógs og herfis. Meb því
móti yrbu og allar sljettanir mildu fljótunnari, en nú eruþær.
En auk þessa, sem vjer höfum nefnt, er enn eitt atribi,
sem fhugunarvert er fyrir bœndur vora, og þab er hesta-
166
dala virbi, „dœmdu aldrei hart um ibrandi syndara. þab
var hin grátandi María Magdalena, sem smurbi fœtur drott-
ins síns meb ilmandi smyrslnm; þab var hinn útlægi sam-
verski holdsveiki mabur, sem sneri aptur til ab þakka hon-
um. Ilinn vesali gestur okkar hefur trúlega haldib heit
sitt. Næsta vetur mun hin sjúku sóknarbörn mín hvorki
skorta viburværi nje læknisdóma, og þú verburab afla þjer
nœgs ullarvefnabar handa gömlum mönnum í sókninni, bæbi
körluin og konum".
Helgidómasalinn frá Rómaborg
og bðndinn.
(Snúib úr ensku).
Atburbur sá, sem hjer verbur frá sagt, skebi nálægt
árinu 1540, eba, cins og sagt er frá í sögu einni um siba-
bótina á Skotlandi, skömmu fyrir dauba Georgs Wisharts,
sem fjell eins og písiarvottur fyrir ofsóknum Beatons kar-
dínála. Saga þessi er eptirtektaverb, því hún lýsir hinni
furbanlegu ósvífni og lygum, sem útsendarar páfans í'Kóma-