Íslendingur - 05.09.1860, Síða 4
84
grúinn, sem margir hafa og verba aS hafii til abdrátta,
bæ&i á heyi og öbru. þab liggur öllum í augnm uppi,
hversu mikib fóbur Iiestar þessir taba upp á vetrnm frá
öSrum arbsamari peningi. Bœndur ættu því ab Iiugsa vel
um þab, hvort eigi mrotti nota vagn til slíkra ilutninga.
Fjórhjólabur vagn niundi kosta alls um 50 rdd., og á slík-
um vagni mætti me& tveimur hestum ilytja eins mikií) og
annars á 12—16 hestum, og er þá aubsýnn sparnaburinn
viS slíkt, þar sem því annars verbur vib komib, ab búa til
veg, er vagn gæti um farib.
Ef hinir atkvæbameiri bœndur vildu leggja alla stnnd
og alúb á, ab bœta þannig landbúnab sinn, þá mundi eigi
á löngu líba, ab almenningur sannfœrbist um, ab hann gæti
haft talsvert meiri pening, bæbi nautgripi og saubfjenab, en
þeir hafa nú, og meiri arb af búnm sínum, en nú er, og
þab meb ljettara móti, er margt yrbi hœgunnara, en nú
þarf ab vera. Og er vjer þannig höfum stuttlega drepib
á nokkur atribi í sveitabúskapnum, er oss þykir ab bœnd-
ur ættu einkum ab íhuga, og leggja nibur fyrirsjer, hvern-
ig fyrir komib yrbi, svo ab arburinn yrbi sem mestur og
kostnaburinn ab tiltölu sem minnstur, þá viljum vjer nú
snúa oss ab hinum öbrum abalatvinnuvegi landsmanna,
sjávarútvegnum, og fara um hann nokkrum orbum.
(Framh. síbar).
„Forsetinn á alþingi 1859", herra Jón Guðmundsson,
hefur nú tvívegis í þjóbólfi sínum, 12. ári, 28. og 33.—
34. blabi, stœrt sig af því, hversu hagsýnn hann hafi verib
til ab „draga úr alþingiskostnabinnm", meb því „eigi ab
koma mjer upp á, ab heimta fyrir próflestur tíb-
indanna", heldur fá abra til ab lesa prófarkirnar fyrir 2 rd.
16 skk. Jeg gengst vib því fúslega, ab jeg vildi eigi taka
ab mjer prófarkalesturinn fyrir minna en 2% rd., og jeg
Stend vib þab enn, ab sú borgun er alls eigi of rnikil fyrir
prófarkalestur alþingistíbindanna, hvort sem litib er á tíma
þann, sein til þcss gengur, meb öbru eins handriti og því,
sem prentab hefur verib eptir, þar sem því nær eins mikill
tími gengur til undirbúningsins, eins og til prófarkalest-
ursins sjalfs, eba þá til þess, hvab borgab er fyrir próf-
arkalestur á öbrum bókum, þar sem 2 rdd. eru borgabir
fyrir örkina í niiklu minna broti, en alþingistíbindin, og
meb góbu handriti. Prófarkalestur á bókum á eigi saman
nema nafnib, heldur en önuur verk, og ef jeg hefbi ætlab
mjer eba getab fengib af mjer ab hroba prófarkalestrinum
167
borg höfbu í framrni til ab draga alþýbu á tálar á þeim
dögum, og hún sýnir einnig bóndavit, sem ekki kom illa
vib.
þab var einhverju sinni á helgidegi, ab allmargir í-
búar í þorpi nokkru, nálægt Iladdington, höfbu þyrpzt í
kring um mann nokkurn, sem bæbi var sólbrunninn mjög
í andliti og öbruvísi klæddur en abrir menn, svo sjá mátti,
ab hann hafbi verib á ferbalagi í útlöndum, ebur ab lík-
indum var kominn af helgi-(pílagríms)göngu frá einhverj-
um liinum helgu stöbum, sem margir af hjátrú heimsóttu
á þeim dögum. þab var orb og ab sönnu: maburinn bafbi
verib f Rómaborg, og fœrt heim meb sjer mjög marga helga
dóma og hluti, sem höfbu í sjer fólgna sjerlega krapta; ab
minnsta kosti sagbist honum svo frá; en hlutir þessi voru
ófáanlegir, og ekki heldur naut nokkur mabur góbs af ab
sjá þá ebur snería, nema hann gæfi peninga fyrir.
Allur þorri þorpsbúa stób nú í þyrpingu umhverfi3
þennan rómverska mangara; hlýddu þeir á hann meb mesta
athygli, og mátti sjá þab á flestum, ab þeim þótti mikib
til koma, þó sumir sýndu á sjer nokkurn tortryggnissvip,
af einhvern veginn, og hafa hann eins óvandaban eins og
t. a. m. er á þjóbólfi, þá hefbi jeg vel getab gjört þab
fyrir 2 rdd., eba jafnvel minna, en þab vildi jeg eigi. En
þegar um þcnnan sparnab er ab rœba, sem Jón Gubmunds-
son er ab stœra sig af, þá stendursvo á honum, ab herraj.
þorkelsson hafbi prófarkalestur á fyrstu 23 örkum tíbindanna,
en öll tíbindin eru 126 ^/4 arkir, fyrir utan kápurnar. Nú
baubst jeg til, ef jeg hefbi prófarkalesturinn á þeim 1033/4
örkum, sem eptir voru, ab gjöra mig ánœgban meb 50rdd.
fyrir ritnefndarstörf mín, eins og ábur hafbi verib borgab
fyrir þab starf; en ef jeg hefbi eigi prófarkalesturinn, kvabst
jeg verba ab fá ab tiltölu því meira fyrir verk mitt,sem rit-
nefndarmabur, sem tíbindin yrbu lengri en ábur, og þab
gekkst „forsetinn" undir, og sagbi ab væri í alla stabisann-
gjarnt. Hefbi jeg þá haft prófarkalesturinn, hefbi kostn-
aburinn orbib:
fyrir prófarkalestur á 1033/4 örkum, 2 rdd.
48skk. fyrir hverja örk, .... 259 rdd. 36skk.
— ritnefndarstörf.......................50 — „ —
Samtals 309 — 36 —
En ab þessnm kostum vildi „alþingisforset-
inn" eigi ganga, heldur fjekk 2 menn abra
óvana prófarkalestri, og galt þeim 2rdd.
16skk. fyrir hverja örk, og varb kostn-
urinn:
fyrir pófarkalesturinn á 1033/^ örkum . 224rdd. 76skk.
og fyrir ritnefndarstörf . ... . . 87 — 48 —
Samtals 312 - 28 —
Sparnaburinn er þá sá, ab kostnaburinn hefur orbib 2rddg
88 skk. meiri, en ef jeg hefbi haft prófarkalesturinn, og þab
er sparnabur, sem er vert fyrir forsetann ab stœra sig af.
þab er annab atribiö, sem „forsetinn" hefur tvívegis
skýrt löndum sínum frá, broÖi í alþingistíöindunum 1859,
vibb. C, bls. 80, og í 12. ári þjóöólfs, 33.-34. blabi, ab
jeg gjöri eigi „forsetadœminu" nein skil fyrir sölu alþingis-
tíbindanna 1857, sem jeg hafi tekib aÖ mjer ab lionum
fornspurbum. 1857 var eigi aubib ab fá neinn mann til
ab takast á hendur útsölu tíbindanna, og tók jeg hana þá
ab mjer, og skýrbi varaforsetanum þegar frá því. En jeg
veit enga skyldu á mjer liggja, ab gjöra honum grcin
fyrir peningum þeim, sem komib hafa fyrir seld alþingis-
tíbindi. Jeg veit eigi til, ab hann hafi meiri rjett, til ab
blanda sjeríþab mál, en til ab sjá um, hversu mikiö jafn-
ab er nibur á landsbúa til lúkningar alþingiskostnabinum
á ári, og ab þab fje sje greitt á rjettum tíma í jarbabók-
168
og á fáeinum væri aubsjcb, ab þeir hlýddu á af eintómri
forvitni.
A mebal margra furbanlegra hluta, sem maöurinn sýndi
þessum einföldu þorpsbúum, var bjalla ein, sem hann hœldi
mjög og kvab hafa sjerlega kosti til ab bera. Taldi hann
þab til, ab bjallan kœmi upp bæbi sviknm og meinsœrum,
sem í frammi væru höfb. þannig væri þab t. a. m., ef tvo
menn greindi á um nokkurn hlut, svo ab ekki yrbi skorib
úr öbruvísi en meb eibi, ab þá inœtti prófa þab meb bjöllu
þessari, livor á rjettu hefbi ab standa.
„því ab", sagbi maÖurinn, og brýndi raustina, „þannig
má komast ab því, hvort nokkur sver rangan eib ebur rjett-
an; þegar sá, sem sver, og leggur um leib hönd á bjöll-
una, sver hreinan eib, þá sjer ekkert á bjöllunni eptir, en
ef hann leggur hönd á bjölluna og sver rangan eib, þá
verbur hönd hans föst vib bjölluna, og bjallan springur í
sundur. Og lítib þib á, piltar", sagbi hann, og benti á
dálitla sprungu, sem var á bjöllunni, „þarna er sprunga,
scm kom, þegar mabur nokkur sór rangan eib, og hjelt á
bjöllu þessari".