Íslendingur - 05.09.1860, Side 6
86
f
al. Nú skal endinn vega'st á litlu reizluna = 84/T ®; þá
verSur þungi steinsins = 84/T ®. ~ay
( 1 iil.
Pundln er bezt ab gjöra ab óeiginlegu broti; verbur þá
. . 60 7 ó1/, 60 , 60
steinninn—y — ■= — • 14. oV2 = —• 77 = 60.
11 = 660® = 6 centner og 60®. Bilin niátti líka
gjöra ab þunilungum, en tölurnar verba þá stœrri, nefnil.:
60 168 133
7 Ti’ 2Í
en 12 ganga upp í 60, og er þar í 5 sinnum, verbur svo
y
168.
1 32
24
og 24 ganga upp í 168, þaö er 7 sinnum, þá:
f 7. 132
7 gengur upp á mðti 7, veröur þá:
5. 132 = 660 ®.
Bittinú I
þab gleymdist aÖ reikna út, hvabjúffeftan væri þung.
AD
Enjuffertan er = a. eba þau tvö fyrri brotin:
84/T.
7 ál.
60
14
60. 2 = 120 ® = 12 fjórb.
168.
(V3)al. 7
Ellegar ef gjört er ab þumlungum:
60 168 _____5
7 ’ 12 7’
En 7 ganga upp í 168, og er 24 sinnnm þar í, þá:
5. 24 = 120® = 12 fjórbungar.
Og þar steinninn er 5 4/a júfferta, þá er hann 66 fjórbung-
ar = 8 vættir og 2 fjórbungar = 2 sk® 2 fjórbungar.
Bjurn Gunnlaugsson.
Dómnr yíirdómsins.
Mánudaginn, 15. dag júlím. 1860.
Sakamál Jóns og Atla Jónssona úr Bangárvallasýslu.
þab er nieb eigin játningu hinna ákærbu, brœbranna
Jóns og Atla Jónssona, og öbrum atviknm nœgilega sannab,
ab þeir hafi hinn 23. marz f. á. um kveldib farib inn í
fjárhús sambýlismanns þeirra, Jóns eldra Jónssonar á Ey
í Vesturlandeyjahrepp, án þess nokkur af vissi, og drepib
þar 9 ær fyrir honum á þann hátt, ab þeir tóku fyrir nasir
þeim, og hjeldu þar, þangabtil þær köfnubu. Skrokkana Ijetu
þeir liggja kyrra, og tóku þá ekki; voru kindur þessar
matnar samtals 20 rdd. 60skk. Fyrir þetta var s%m saka-
mál höfbab gegn þeim, og Jón, sem var hvatamabur til
drápsins, og drepib hafbi 5 kindurnar, dœmdur af hinurti
setta sýslumanni í Rangárþingi meb dómi, gengnum ab
Vatnsdal 2. maí f. á., til 30, en Atli, er ab eins hafbi
drepib 4 þeirra, til 20 vandarhaggarefsingar. Auk þessa
eru þeir bábir í sameiningu skyldabir til ab greiba eigand-
anum áminnzt verb þessara kinda, og þar ab auki til ab
borga allan málskostnab, og þar á mebal 3 rdd. til hins
setta svaramanns í hjerabi, en dómi þessum hafa bæbi þeir
og eins amtmabur skotib til landsyfirrjettarins.
Landsyfirrjetturinn hlýtur nú ab vera undirdómaranum
samdóma í því, ab fyrnefnt tiltœki hinna ákærbu, ab fara
svona leynilega inn í fjárhús annars manns, til ab drepa
þar kindur hans fyrir honum, og spilla þannig bjargræbis-
stofni lians, hljóti ab vera hegningarvert, og ab hib opin-
bera eigi rjettilega sök á því, ab átelja þab, því þó ekki
sje beinlínis lögb hegning í lögunum vib þess háttar til-
tœkjum, þá ganga þau, um leib og þau votta spillt hug-
arfar, eigi ab síbur í hættulegt berhögg vib öll eignarrjett-
indi manna, auk þess ab þab er mjög bágt ab komast fyr-
ir þau. — Aptur á hinn bóginn má telja hinum ákærbu
til línkinda, eins og undirdómarinn líka hefur gjört, ab
þeir ekki gjörbu þetta eptir áliti þeirra í illn skyni, held-
ur álitu þab mannkærleika- og naubsynja-verk, svo abrir þar
í sveit masttu, þegar þessar kindur, er menn höfbu grun á
ab fjárklábinn kynni ab leynast í, væru daubar, því óhnlt-
ari aptur fara ab útvega sjer nýjan fjárstofn, eins 6g þeir
líka hafa borib fram, ab eigandinn hafi verib, og hann hef-
ur eigi borib á móti því, búinn ab lofa þeim því, ab hann
skyldi drepa þessar ær sínar, en svikizt uin þab. Af þess-
um ástœbnm hlýtnr því undirrjettarins dómur ab stabfest-
ast, þó þannig, ab hegningin fyrir hinn ákærba Jón Jóns-
son virbist hœfilega metin til 15 vandarhaggarefsingar, en
fyrir Atla til 10 vandarhagga. þau svaramanni í hjerabi
dœmdu laun samþykkjast. Svo ber hinum ákærbu og f
sameiningu ab borga sóknara vib landsyfirrjettinn 6 rd., og
hvorum verjandanna þar 5 rd. Mebferb og vörn málsins í
hjerabi liafa verib vítalaus, og málsfœrslan hjer vib rjettinn
lögmæt.
Því dœmist rjett að vera:
„Undirrjettarins dómur á óraskaður að standa, þó
þannig, að Jón sætiað eins 15, en Atli 10 vandarhagga-
refsingu. Svo ber hinum ákcerðu og í sameiningu, að
lúka til sóknara hjer við rjettinn, rnálaflutningsmanns
Hermanns Jónssonar, 6 rd., og til verjanda sinna þar,
málaflutningsmanns Jóns Guðmundssonar, og organsleik-
ara P. Guðjohnssonar 5 rd. til hvors um sig. Ilið ídœmda
171
hún er; sömuleibis þab, abjeg hef ekkert á fingrnnum, ab
þeir geti lobab vib bjölluna“. Sýndi hann þeim síban lófa
sinn, Iagbi hönd á bjölluna og sagbi meb snjöllum róro:
„Jeg sver þab í nálægb hins lifanda gubs, og í áheyrn þeirra
góbu manria, sem hjer eru staddir, ab páfinn í Rómaborg
er antakristur, og ab allur hans klerka-kríll, kardínálar,
erkibiskupar, biskupar, presfar og munkar og allur annar
sá lýbur, eru engisprettur, komnar úr helvíti til ab draga
menn á tálar og leiba þá frá gubi. Enn fremur lofa jeg
því, ab þeir skulu fara til helvítis aptur". Síban lypti
hann upp hendinni og sagti: „þib hafib sjeb, vinir mínir,
ab jeg hef frjálslega lypt hendinni frá bjöliu þessari, og
lítib þib á spruriguna á henni; hún er í alla stabi eins og
hún var. þetta sýnir, eins og kaupmaburinn þarna segir,
ab jeg hef rjettau eib svarib".
Þab iór nú heldur en ekki ab fara um mangarann;
liann hafbi reynt til ab þagga nibur í bónda, en gat þab
ekki; nú stób hann stundarkorn abgjörbalaus, ými.-t náföl-
ur eba kafrjóbur,-því bæbi varb hann sneyptur og reibur.
„l’orpari, villumabur", nöldrabi hann á milli tannanna;
172
en þegar hann sá, hvernig þeir brugbu svip, sem vib voru
staddir (því roeba bóndans liafbi haft full áhrif), þótti hon-
um ráblegra ab sekkja bræbi sína. Greip hann þá í flýti
bjölluna og abra dýrgripi þá og helga dóma, sem hann
hafbi mebferbis, svo mannfjöldinn ekki skyldi grípa þetta
góz og eybileggja þab, og fór síban burtu í skyndi, nibur-
lútur og þungur undir brún. „Síban", segir hin gamla
frásuga, „fór grey þetta burtu og sást ekki framar á Skot-
landi; ekki heldur neinn af fjelögum hans, sem hefbi meb-
ferbis helga dóma ebur annab glingur frá Rómaborg".
Bóndinn stób vib um stund, hjelt ab sjer höndum og
horfbi á eptir liinum rómverska mangara. Síban sneri
hann sjer ab mannfjöldanum og mælti: „Yarib ybur vinir
mínir, á manni syndarinnar; snúib augum ybar frá því ab
horfa á hjegóma páfadómsins og lygar; lesib og hafib í
heibri gubs heilagt orb, og jeg óska þab leibi ybur alla á
lífsins veg". Ab svo mæltu hjelt hann heimleibis, og beib
ekki eptir, ab yrt væri á hann.