Íslendingur - 05.09.1860, Side 8

Íslendingur - 05.09.1860, Side 8
88 sem vjer áímr nefndum, á ab kanna hafsbotninn nt á djúp- inu, og mun hans von hingab í haust vestan irá Grœn- landi. Fox kom fyrst hjer vib land á Djúpavogi eystra, Sndverblega í þessum mánubi. þar hleypti hann þeim Shaffner og Bae og Zeilau á land, og hjelt síban vestur til Reykjavíknr. En nú er ab segja frá þeim Shaffner. þeir fjelagar fengu sjer reibskjóta og 2 fylgdarnienn vib Djúpavog, og fóru þaban 15. ágúst; hjeldu ab Dingmúla, þaban ab Valþjófsstað, þaban ab Brú á Jökuldal, þá ab Möðrudal á Fjöllum, yfir Jökulsá hjá Grímstöðum, svo ab BeykjahUð, þaban ab Hálsi í Fnjóskadal, þá ab Saurbœ í Eyjafirbi, þaban subur Eyfirbingaveg inilli Langajökuls og Hofsjökuls, og voru 3 daga úr Eyjafirbi ab Haulcadal í Biskupstungum. Til Reykjavíkur komu þeir 29. f. m. Hafbi ferb þeirra tekizt greiblega, enda var vebur allgott. Bát höfbu þeir mebferbis úr skinnum, er þeir geta brotib saman og gjört fyrirferbarlítinn, hjer um bil 4 fjórbunga þungan. Eigi vifa menn enn, hvar þráburinn verbi lagbur hjer á landi, en eptir því sem næst verbur komizt, eru nú líkindi til, ab hann verbi lagbur á land vib Djúpavog, lijá þingmúla, Valþjófsstab, Brú, vestur öræfi fyrir sunnan Mý- vatn og annabhvort vestan Odábahraun subur Sprengisand, eba subur Eyfirbingaveg og í nánd vib Haukadal vestur ab Faxaflóa, annabhvort til Reykjavíkur eba í Hvajfjörb. Ver- ib getur og, ab þeir leggi hann um Vatnajökulsveg fyrir innan Odábahraun, og þann veg vestur í byggb beina leib. Vjer vitum reyndar ekki, hvab hjer er rjettast í þessu efni, en svo mikib treystumst vjer til ab segja, ab sökum vatna- hlaups og jökla verbur þab æfinlega frágangssök ab leggja þrábinn á land í Skaptafellssvslu. Ab leggja þrábinn til Vestinannaeyja og til þorlákshafnar og Reykjavíkur virbist oss lieldur ekki rjett, því þab er engin hvíld á þraibinum ofansjávar, en þó er svo mikib undir því komib, ab hann liggi styttsta leib á sjávarbotni, og svo hefur Island lítib gagn af«því, þó hann svo ab segja snerti þab ab eins; þar sem á hinn bóginn bæbi Austfirbir, Norburland og Subur- land getur haft., hver veit liversu mikinn hagnab af hinu, ab hann liggi al' Djúpavogi og vestur ab Faxafirbi, eins og vjer nefndum ábur. þab iná kalla, ab hann liggi þá eptir endilöngu Islandi, ef hann verbur þann veg lagbur. Ab sumri verbur eptir öllnni líkum byrjab ab leggja þrábinn. þab er óskandi, ab þetta mikla og abdáanlega fyrirtœki heppnist, og vonandi, ab þab verbi mannkyninu til frægbar og gagns, af því hinir hugumstóru og flugríku Ameríku- menn og Englendingar standa fyrir því. Menn þeir, er starf þetta er falib á hendur og hingab hafa komib. Komu oss svo fyrir sjónir, sem þeir muni vera hinir mestu ágæt- ismenn. Shaffner er hár mabur vexti og hinn tiguglegasti. Dr. llae, ættabur úr Orkneyjum ab sögn, liefur einhvern hetjusvip fornaldarinnar á sjer, og því líkastur, sem honum muni engar þrautir í augum vaxa. Og víst er um þab, ab á Fox er valinn mabur í hverju rúmi. Alls eru skipverjar 38, þar af 22 hásetar, 6 undirforingjar og 10 yfirmenn, þessir: Allen Young, yfirforingi (Chef) á skipinu; G. E. Davis, varaforingi (Næstkommanderende); C. Procter, hafn- sögumabur; P. F. Kindler, yfirmabur yfir gufuvjelinni og þeim er ab henni þjóna; Dr. D. Slesser, heknir og nátt- úriifrœbingur; G. E. Woods, skrifari og sólmyndamálari. Fyrir mælingastörfum á landi standa þeir Shaffner ofursti og Dr. Bae, og sem erindisrekar stjórnar vorrar, „Premier- Lieutenant" v. Zeilau dbm., og alþingismabur Arnljót- ur ólafsson. Fox fór hjeban 31. ágúst til Grœnlands, þaban til Labrador, og þaban aptur til Englands. Vilh. Finsen kanselíráb og Bjarni Jónsson, rektor, sigldu úr Hafnarfirbi meb konum og börnum þ. 26. ágúst. Skip er komib fyrir 10 dögum frá Archangel til E. Siemsens konsúls, hlabib korni og tjöru; er kornib sagt gott og selt vib vægara verbi en ábur. Nýkomib er og skip til ‘Wulffs frá Ilöfn. Mannalát: Guttormur prófastur Pálsson í Valla- nesi 85 ára, merkasti mabur ab miirgu. Jón syslumabur Snœbjarnarson, ungur og frá ungri konu, dáinn 31. ág. í Reykjavík. Prestaskólinn: Utskrifabir, ab afloknu burtfarar- prófi 17.—21. ág., þessir kandídatar: Páll Pálsson, pró- fasts frá Hörgsdal, hlaut fyrstu abaleinkunn; Jón Jalcobs- son, prófasts á Stabarbakka, Oddur Gíslason, trjesmibs í Reykjavík, og Porvaldur Asgeirsson, bónda á Lambastöb- um, þessir hlutu aðra betri abaleinkunn. Oveitt braub. Gilsbakki meb annexíunni Síbumúla í Mýrasýslu, metib 27 rdd. 22skk.; auglýst 22. f. m. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðrilcsson, Jón Jónsson Hjattalín, Jón Pjetursson, !Íbyrgb*rmabur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjnmii í Ueykjavík 1800. Einar þórbarson. 175 grennd vib þessi hin afskekktu þorp. I þessum upplognu skjölum stób, ab lyfjakúlur hansværu óbrigbull læknisdóm- ur gegn hverjum sjúkdóm, sem nafni tjábi ab nefna, og þær hefbu alla kosti allra lyfja til ab bera, sem læknis- frœbin geti á móti tekib. > Sagan um lyfjakúlur herra Smiths var eigi annab en eintómar skýrslnr um rjenun á manndaub- anum vib þær, og hversu matga þær hefbu hrifib úr dnub- ans greipmn. Vib þær hafbi John Dobbins frá Cwyrytch- cmivll í Wales læknazt af fótarmeini, sem hinir beztu sára- læknar landsins höfbu gefizt upp vib og eigi getab læknab. Jungfrú Brown í Briar-Cottage í nánd vib Battledorecum- Shuttlecock hafbi legib rjett fyrir daubanum af hálsbólgu, en henni batnabi vib þessar lyfjakúlur. Bær áttu ab lækna lirygglu og andþrengsli, uppdráttarsýki, vatn í heilanum, vatnkálf og kvefsýki; þær voru óbrigbult lyf gegn flekku- sótt, gulu, kóleru, libaverkjum, verkjaflogum, mjabmarríg, tannverk, og þab brást aldrei, ab hver sjúklingur, er hann hafbi jetib úr þrennum öskjum, læknabist af krabbameini, hversu veikur sem hann væri af hverjum sem helzt þeim 176 sjúldeik, sem þegar var nefndur, og þótt hann þjábist af þeim öllum í senn. Hugvitssemi herra Smiths Ijet eigi stabar nema vib þetta. Hann bar fullt skyn á, hvers mcb þurfti, til þess ab allt gengi ab óskum. Hann sá þab, ab til þess ab land- ar hans gleyptu vib lyfjakúlum sínum, bar brýna naubsyn til fyrir hann, ab afla sjer skjóls og mebmælingar einhvers jafningjanna á Englandi. Hann fór því ab semja vib fá- tœkan ebliborinn mann, sem dvaldi erlendis. Lengi var þab óvíst, hvort saman gengi meb þeim. En loksins gat hann þó komib sjer saman vib jarlinn í Bottenborough, og gjörbu þeir þann samning sín á milli, ab jarlinn skyldi gefa honum vottorb þess, ab hann hefbi læknazt vib þessar hinar allsmegnandi lyfjakúlur af hverjum sem helzt sjúk- leik, sem Smith vildi láta fyrsagban jarl þjást af; skyldi auglýsa þetta vottorb jarlsins á prenti, en í stabinn skyldi Smith borga honum 600 pund sterling á ári hverju, og undir þennan samning settu þeir nöfn sín og innsigli. Eptir þessar abgjörbir flugu lyfjakúlur þessar út. (Framh. síbar). A

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.