Íslendingur - 22.09.1860, Side 3

Íslendingur - 22.09.1860, Side 3
91 þó, ef menn vildu þa?> heldur, ab Isfirbingir væru fúsir á, aí) ganga í ábjTgbarfjelag vib Sunnlendinga. og mætti hvorum- tveggja hagur ab verba; því ab því íleiri sem skipin eru, sem eitt fjelag tekur í ábyrgb, því ljettari verbur ábyrgb- in, og því minni hættan, ab fjelagib geti eigi stabizt. Vjer höfum nú reyndar stuttlega yfirfarib ýms þau at- ribi, er vjer höfuni nefnt, enda retlubum vjer eigi annab í þetta skipti, en ab vekja athygli manna á ýmsu því, er oss þykir ábótavant í þeim tveimur atvinnuvegum lands- búa, er vjer iiöfum gjört ab umtalsefni; vjer œtlubum oss eigi nú, ab sýna fram á þab meb órækum rökum, hvernig fslendingar rettu ab ab fara í öllum greinum, enda hefbi þab orbib oflangt mál í einu; en vjer vonum, ab fslend- ingar hugsi vel um þessi atribi, og sendi oss allar þær skýrslur, sem þeir geta, til ab skýra þetta mál, brebi um þab, hvcrsn mikinn kostnab sú abferbin, sem nú er höfb á hverju einu, hafi í för meb sjer, og hversu mikill arb- urinn verbur. Vjer munum síbar smátt og smátt í blabi voru, eptir því sem vjer höfum tœki og tíma til, rita n i- kvremar um ýms þau efni, sem vjer höfum nú á minnzt, og reyna til ab gjöra sem skýrasta grein fyrir hverju einu. Dómnr yflrdómsins. 1. Sakamál Sigurbar Salómonssoriar og Guíibjargar Há- konardóttur úr Mýrasýslu. Meb dómi frá 19. janúar seinastl., fclldum af sýslu- nianninum í Mýrasýalu, eru þau ákærbu, hjónin Sigurbur Salómonsson og kona hans Gubbjörg Hákonardóttir á Mikla- holti inr.nn tjebrar sýslu, fyrir ab Iiafa meb illri mebferb á syni Sigurbar, en stjúpsyni Gufcbjargar, Gufcbrandi ab nafni, dreng á 13. árinu, verib orsök í dauba hans, sem ab bar 12. dcsember, er nrest leib, dœmd hvort um sig í 3X27 vandarhagga-refsingn, og ab borga allan af lög- sókninni leiddan kostnab, og hefur hlutabeigandi aintmabur skotib þessum dómi til landsyfirrjettarins. Afcdragandi og kringumstœfcur þessa máls eru þessar: Seint í nóvemberm. í haust, er leib, fór ab kvisast í sveit- inni, ab börn hinna ákrerbti vreru öll mögur og illa útlít- andi, og þó helzt 3 eldri börnin, 3 drengir, senr Sigurbur hafbi átt meb fyrri konu sinni, og sjer í lagi Gubbrandur; gjiirbi þá góbkunningi liins ákrerba Sigurbar, Jón Sigurbs- son, bóndi í Iljörtsey, sjer lerb ab Miklaholti, og bab Sig- urb um ab Ijá sjer Gubbrand, og fjekk hann þab fyrir- stöbulaust af iiendi þeirra hjónanna, og fór drengurinn lieim nieb Jóni til Hjörtseyjar, seinast í nóvember, en þegar tat Komúmenn kvábu já vib. „Vitib þjer," mælti hann, „hver ráb hann liafii vib, til ab vib lialda lífinu, uns hann varb níu hundrub sextíu og níu ára" ? Perbamenn játubu, ab um þab vreri þeim meb öllu ó- kunnugt. ITinn gamli mabur falmabi meb hendinni til höf- ubbúnings síns og dró út úr fellingum hans bókfellsblab, allt sundurta’tt, og svo óhreint og útatab og upplitab af elli, ab einungis hinir alviinustu menntamenn frá Arabíu gátu lesib letrib, sem á því stób, en þab var arabska. Svo vildi til, ab einn af ferbaniönnunum kunni vel arabska tungu, og boiddi hann hinn gamla mann, ab leyfa sjer, ab lesa þetta hib fágæta skjal. Arabinn var slœgur, og játti því, en meb því skilyrbi, ab liann hjeldi sjálfur á skjalinu, meb- an liinn lresi, og hann greiddi sjer allmikib fje fyrir, ab mcga skrifa þab upp. þegar þetta var allt skellt og fellt þeirra á millum, gengu þeir inn í tjald þab, er nrest þeim stób, og námu ferbamennirnir þannig hina ómetanlegu kunn- ustu, hvernig lífinu megi vib halda. þegar þeir komu apt- ur til Englands, gjörbu þeir samning vib þann mann, sem drengurinn var kominn, dróst hann ab eins á ferli fyrstu 4 dagana, en tók þá hœga kvcfsótt, og andabist hinn 12. desember næst á undan. Hinn 2. desember hafbi Jón Sigurbsson gjört bob eptir hlutabeigandi hreppstjóra í því skyni, ab hann skyldi skoba drenginn Gubbrand, og sjálfur sjá, hvernig hann væri út- lítandi, og þútti bæbi hreppstjóranum og öbrum, sem þá sáu drenginn, hann mikib magur innanklœba, og þetta gaf hreppstjóranum tilefni til, ab skrifa sýslumanni hinn 19. des. nrest á eptir tii um mebferb á börnunum á Miklaholti, og ab hanri heffci rábstafab þeim til annara, eins og sókn- arpresturinn, þegar Gufcbrandur var dáinn, einnig fann sjer skylt, ab skýra sýslumanni frá andláti hans, og hvab hon- um meb fram nmndi hafa orbifc ab bana, og frestabi jafn- framt greptruninni á meban. Brá sýslumabur þá vib, og kvaddi hjerabslrekninn til, ab skoba líkib, og komst hann til þeirrar niburstöbu, ab Gufcbrandur heföi daib af því, ab hann um iengri tíma heffci haft skort á nœgilegri og hollri fœbu, sem og vantab hœfilega þjónustu, ab- hjúkrun og eptirlit; en landlreknirinn, sem hefur verib bebinn um álit sitt, eptir ab málib var komib fyrir lands- yfirrjettinn, hefur ekki getab orfcib samþykkur þessari skob- un hjerabslœknisins, og tekib fram, ab Ifkskobun hjerabs- lreknisins vreri í ýmsum verulegum atribum svo abótavant, ab eigi sje unnt ab segja meb nokkurri vissn, hvort Gub- brandur liafi dáib af viburgjörningi þeim, sem hann hafbi átt vib ab búa í foreldrahúsum, eba hvort ekki öllu frem- ur fieiri kringiiinstœbur til samans teknar hefbu valdib dauba lians, þar sem þab vreri sannab, ab hann hefbi legib í tauga- veiki vorinu áfcur, en hann dó á vetrinum næst eptir, og verib veikur af niburgangi, rjett ábur en hann andabist, en hann enga lreknishjalp fengib í banalegunni. Hvab nú afbrot hinna ákærfcu snertir, þá verbur lands- yfirrjetturinn, sökum þessa álits landlreknisins, ab vísu ab álíta, ab ekki sje nœgilega sannab, ab greind mebferb þeirra á- kairbu á Gubbrandi heitnumhafi valdib dauba hans, en áhinn bóginn eru full rök leidd ab því, ab mebferb sú og vib- gjörbir allar, er Gubbrandur átti vib ab búa hjá hinum ákærbli, hafi brebi verib ógurlega illar, og leitt til þess, ab hann var orbinri svo horfallinn, ab máttur hans og megn var því nær alveg þrotirin, er hann jafnvel eigi var fœr um, afc klreba sig úr og í án annara tilstyrks, og vart gat eigrab á fram. þegar nú þessu nrest er grett ab því, ab hin ákœrbu hafa játab, ab þau hafi eptir samkoinulagi sín á niillum latib Gubbrand heitinn sreta slíkri mefcferb og t«2 nú á þessar lyfjareglur, og býfcur hann nú Englendingum lyfjakúlnr Methúsalems fyrir 13Va penny hverjar öskjur. Allar þa’r lyfjakúlur eru sviknar, sem innsigli Johns Prattles eigi er á sett öskj- urnar. Jeg œski ab fá erindsreka um heim allan. Athugasemd: Lvfjakúlur Methúsalems eru ab öllu gjörb- ar eptir reglum Methúsaletns, úr sjerstökum jurtum. sem enginn ber kennsli á nema eigandi þessa liins ómetanlega læknisdóms. Svo sem sönnun fyrir lækningakrapti og furbu- legum eiginlegleikum þessa lyfs hefur stjórn drottningar vorr;<r leyft eigendunum einum, og engum öbrum, ab vib liafa liifc fagra rauba og svarta innsigli. Allar þær lyfjakúlur, sem kenndar eru vib Methúsalem og innsigli þetta er eigi á sett öskjurnar, eru sviknar, og öll eptir- streling er fals citt og t,íl. Þessi Iiin stuttorba saga var smíbub á fárra nianna viti í afskekktu herbergi einu í lnísi Prattles. Prattles hafbi eigi verib prentari alla refi, svo ab hann ekkert af því næmi; hann hafbi numib þab vifc prentunina, ab gefa sjálfur rit út. Hann las yfir söguna, og hœtti um hana,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.