Íslendingur - 22.09.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 22.09.1860, Blaðsíða 7
95 bragba ab bœta úr skákinni, en meb hinni mestu vanbless- un og hamingjuleysi. Hann breytti uin stjórnina og slak- abi til um frelsi í öllum greinnm, en drottningin gainla, stjúpa hans (Maria Theresia)1, kaldráb kvennsnipt og briigb- útt, gat meb abstoí) Jesúíta og fleiri svartra sveina komið hvervetna ab ráfeum sínum til hins verra, svo ab konungi er nú gjörsamlega horfib traust og hylli þjóbarinnar. Sendi- bobar þeir, er hann sendi til Viktors konungs til ab bjóba honum samband sitt og vinfengi, hafa farib erindisleysu. Viktor konungur og Cavour rábgjafi hans fœrbust lengi undan um andsvörin, og ab lyktuni sagbi konungur, ab hjer á mætti engan úrskurb greiba, fyr en þing Napólímanna (er fyrst á ab taka til starfa 20. sept.) hefbi rœtt málib, og þab sæist meb sanni, ab landstjórn á Púli fœri meb nokkurri' reglu. Loks hefur þab tekizt ab koma á burt drottuingu og libi hennar; en allt hefur orbib um seinan, því nú er Garibaldi kominn til meginlandsins meb miklu libi (25 þús.). Hann helur þegar unnib margar borgir í Kalabríu og stökkt undan konnngslibinu, en mikill hluti gengur honum á hönd undan merkjum konungs. Lands- búar streyma ab úr öllum áttum til ab berjast meb hon- um, en borgir og lijerub lýsa lokinni stjórn Franz konungs. I höfubborginni, Napóiíborg, er allt á tjá og turidri; felmt- ur yfir fólkinu, konurigurinn rábþrota, og Iibib ótraust. Margir áf libsforingjum konungs segja af sjer herrábin, og er þab nú talib óvíst, hvort Iiann þori ab láta skríba til skara, og verja völd sín oddi og eggju. Fœreyjar. Vjer ætlum, ab lesendum vorum muni ekki þykja ófróblegt ab frjetta öbruhverju, hvernig nnbú- um vorum á Færeyjum líbur, og þess vegna hefur einn ágrctur inabur þar í landi lofab stiiku sinnum ab senda oss frjettir þaban. Vjer höfum fyrir oss brjef hans frá C. þ. m., og segir þar svo: Veturinn, sem leib, var hinn Iiarbasti, norMrcgir vindar aieh snjó og frosthörku ab kalla mátti í sífellu; bjuggust menn því á eptir vib bata og ab vel mundi vora og verba gott sumar, en sú von brást, og liafa gengib einlægirkulda- næbingar til jiinímánabarloka. Stöku daga gekk vindnr til suburs og útsuburs, og þá var gott vebur, en þegar aptur bljes af norbri, þá var kuldinn óbar kominn og hagljelin dundu yfir. Saubfjenabur varb niagur í vetur er var; þó fjell ekki peningur, fyr en um saubburb í vor; þá týndi all- margt Ije tölunni hjá oss, enda vibrabi þá illa. Fyrir þá 1) Hennar leikur het'ur lengi terib sá, ab reyna til ab koma syni gínum, „greifanum af Trani“, til Taldanna. 189 ljet nokkra af húskörlum sínum róa til fiskjar úr Hraun- hafnarósi — þar sem nú lieita Biíbir — og var Björn lát- inn róa meb þeim. Lágu þeir þar vib í vermannabúb einni, því löng þótti sjávargata frá Knerri. Eina nótt bar svo til, ab Björn livarf frá þeim úr búbinni, og var ekki kom- inn ab morgni, þegar formabur kallabi háseta til skips. En er þeir voru því nrcr komnir á fiot, sjá þeir, ab mabur kem- ur ab þeim hlaupandi ofan hraunib, og er þar Björn, og hefur exi reidda um öxl, ekki ntikla, en allbiturlegt vopn. Er liann þá œrib - glablegur í bragbi, og heldur fasmikill, og stendur þeim sumum nokkur geigur af honum. Yrba þeir hvorugir á abra, en formabur býbur honuni ab ganga þegar til skiprúms síns. Björn anzar því engu, en sveiflar nokkub svo exinni. þar rann hjá h#ndur eins þeirra skip- vcrjanna. Björn leggur til rakkans; kemur höggib á hrygg- inn, svo í sundur tók, og ultu þar út"j hvelpar margir. þá mælti sá inabur, er hundinn átti, |ab þetta væri mikib óhappavcrk, og mundi ei verba hib síbasta, er Bjiirn ynni. Eklti cr þess getib, ab fleira væri þar um talab , en svo sagbi Björn þeim síban, ab eina nótt ekki löngu á undan sök verbur miklu minna um slátursfje í haust, en ella mundi. Kýr gengu hálfmagrar undan; gróburinn kom mjög seint, og þær hafa nijólkab heldnr illa. Jarbyrkja hjá oss byrjabi í sumar seinna en sibvenja er til, og sökiim þess verbur kornib allvíba ekki fullþroska og kornuppskera Iítil. Grasvöxtur var í lakara lagi, og verbur því heyafli manna víba hvar lítill. þar á móti hafa kartöplur heppnazt í ár niiklu betur en á horfbist- Hvalvöbur miklar hafa komib lijer undir land. En vaban hefur verib svo inikil, ab hún hel'ur ekki gengib inn n Iívalvogana; ab eins hafa menn náb hjer um bil 200 fiskum, en hitt hefur sloppib hjá oss. Utlend fiskiskip hafa í sumar venju fremur lagzt á straumana hjer umhverfis Iandib, og er þab mikill skabi, sem þau gjöra á fiskimibum vorum. og bágt til ab vita, ab ekki verbur rábin bót á því. þab er ekki nóg meb því, ab skip þessi draga fiskinn inn á fjörbum og víkum, held- ur leggja þau lóbir sínar inn á höfntun, til þess ab veiba agnfiski handa sjer. Síban í vetur er var hefur illkynjuö halsbólga gengib hjer, og liali læknishjálp skort, þá hafa niargir látizt af þessuni kvilla, eiiikum biirn og unginenni. Annars hefur lijer ekki verib kvillasamt. Liigþing vort (Lagthinget)' var sett. 30. júlí (því 29. var helgnr dagur), en er þab hafbi stabib um 3 vikur, varö abslíta því, fyrir þá sök ab hjer um bil tveir þribjnngar þingmanna gengu burt; voru þá ekki nógu margir eptir til þess lögmætur íundur yrbi haldinn. Mælt er, ab þiiigmenn hafi tekib þetta óyndisúrræbi upp aÖ ganga af þingi fyrir þá skuld, ab ekki þótti nógsamlega tekib tillit til álits og atkvæba nokkurra þingmanna, er einna niest kvebur ab á liigþingi voru. (Framh. síbar) Vjer hófum enpa sumrnu afbakaft eí)a „fordreiac)'4 í yfirliti voru yflr efnahag prentsmibjunnar í 1. blabi Isl. En úr því vjer tókum eina ,,summu“ sem skuld prentsmiftjumiar, sern eigi var alb olíu leyti, þá var þab eblilegt, ab skuldlausar eignir prentsmibjunnar vib byrjun ársins 1854 teldust minni, en þær voru í raun og veru, og gróburinn því meiri árib 1854 en hann var rjetttalinn. Kn oss þykir eng- in minnkun ab því, ab leibrjetta þab, sem oss hefur sjezt yflr í, þvi ab tilgangur vor er ab frœba menn um sannleikann. Kn ab þab sjeu fjórar summur skakkar hjá oss, hófum vjer aldrei mebkeunt, því ab þab er eigi s a 11. Kn hversu margar summtir eru skakkar hjá f>j ób ó ] fi í prentsmibjureikningunum hans? þab villþjóbólfur eigi „rneb- knnna opinberleíra'*. f>ab lítur svo út, sem Jjjóbólfl sje annast um, ab almenningnr Iialdi, ab JiaÖ sje alJt satt, sem hartn segir, en eigi hitt, ab þab NJO satt, því aÖ annars mundi hann eigi verja allar vitleysur sínar meí) slíku ofurkappi sem hann gjorir. e-j-ó. 1) ÍSamkviemt löguui frá lf>. apr. 1854 eiga Færeyiugar þing á ári hverju; á því þingi eru 20 nianns, amtmabur er forseti; þing skal setja Ólafsmessudag liinn fyrri (29. júlí), neina lielgur dagur sje. , Ititst. 190 hefbi sig dreymt, ab niabnr einn furöu-niikill kœmi til sín. Hann hafbi síban hött á höfbi, svo óglöggt sá í andlit hon- nin. Sá niælti: viltu eiga kaup vib mig og gjiirast minn mabur. Björn kvab já vib þ\í. þá skaltn, segir draum- mabur, ganga til fjalis og í gil þab, er jeg nú bendi þjer á. þar muntu hitta stcin einn aubkennilegan, og undir honum exi þá, er þú skalt láta þjer fylgisama verba, og mun þig þá eigi fje skovta upp þaban. SíÖan hvarf mab- ur þessi, en Björn vaknabi og hugfesti drauminn, og fór litlu síbar þangab, er honum liafbi verib vísab til, fann þar exi þá, er hann nú hafbi, og skildi aldrei vib sig. 6. þess er ábnr getib, ab Oriiiur bóndi var stóraub- ugnr mabur, og átti mikib í löndum og lausum auruin, er svo sagt, ab hann hefbi 20 kúa í fjósi, og ljet jafnan 2 vera nautamenn. Vetur hinn næsta, eptir ab Birni fjen- abist exin, hafbi Ormur fóstri hans mannaskipti í fjósi, og ljet annan nautaniann róa út, en setti Björn í lians stab. Ætlubu menn, ab Birni fyndist þar fátt til. þó gjörbi liann, eins og honuin var sagt, og fór allt vel uin hríb. En einhverju sinni komu nautamenn ekki bábir heim til

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.