Íslendingur - 04.10.1860, Blaðsíða 7
103
mann margir snanMr og bágstaddir, og margir hreinskilnir
og þakklátir vinir nær og fjær.
þann 12. jiílí þ. á. andabist Jón kammerráb Jónsson
á þingeyrum á 73. aldursári; hann var fœddur ll.nóvem-
ber 1787 á Melnm í Hrútafirbi; <>lst hann þar upp hjá
foreldrum sínum, nam skólalærdóm hjá sjera Bjarna Arn-
grímssyni, presti ab Melum í Borgarfirbi, og var út'krifab-
ur af Geir biskupi Vidalín 1806, þá n tuttugasta aldui'A-
ári; þar eptir var, hann skrifari og rábsma&ur hjá Jóni
sýslumanni Jónssyni á Bœ í Hrútafirfci, þangab til liann
fúr ab jeiga meí> sig sjalfur 1813; reisti hann þa bú á
Melum, þar sem 4 forlefur hans höfbu búib hver ept.ir
annan á undan lionum; sama ár gekk hann a& eiga jóm-
frú Ingunni Gunnlaugsdóttur prests frá Halsi í Fnjóskadal í
þingeyjarsyslu; hún sáiabist 1859 á 85. ári; böfbu þau
þá verib saman í bjónabandi í 46 ár, og eignazt 2 dœtur,
Gublaugu, korm Asgeirs alþingismanns Einarssonar á Kollu-
fjar&arnesi, og Ingunni, konu (nú ekkju) stúdents og umbofcs-
manns R. M. Ólsens á þirigeyrum, Ariö 1817 var Jón
settur sýslumafcur í Strandasýslu, og 1820 var honumveitt
hún, en 1843 fjekk liann lausn frá embættisþjónustu í henni,
og var um leifc sœmdur af kormngi nafnbút virkilegs kam-
merrábs. 1853, þá er hann haffci búib á Melum í 40 ár,
fluttist hann mefc konu sinni afc þingeyrum til tengdasonar
síns, áfcurnefnds stúdents og umbófcsmannsR. M. Olsens, sem
andafcist 2 mánufcum á undan honum.
Jón kammerráfc var gáfuntafcur og óþreytandi ifcju-
mafcur, gætinn og glöggskygn, vitur og framsýnn, tryggur
og vinfastur, stilltur og raösettur, stafcfastur og þrekmikill,
alvarlegur, og þó glafclyndur og vifcfelldinn í allri umgengni.
Mefc ifcjusemi, sparsemi og hagsýni ávann hann sjer sjald-
gæfa aufcsæld. — 9 —
Magniis prestur fírsmsisoss.
Ilugfci jeg sízt, þegar áfcur mjer afc
eyruimm riáfregnin dundi,
afc liann niundi ungur og öflgur úr stafc
svo œba afc sífcasta blnndi!
Fornvini sízt skyldi fornvinar önd
finna sjer skyldugt afc gleyma;
og mín skal hin veika og máttvana hönd
miiming hans vanda og geyma.
205
þó ekki fceri liann beinustu og greifcustu leifc. Ef róifc var
út um tangann, og lagt afc hinu megin, mátti þar komast
upp; reyndar var fjallifc þar svo bratt, afc geitin gat naufcu-
lega gengib þar, og er liún þó vön afc vera ófeilín í fjöll-
um.
Nú kom laugardagur, og var þórir úti allán daginn.
þann dag var vefcur biö fegursta. Sólskin var glatt, og
var allt af verifc afc hóa uppi á fjallinu. Undir kveld hnikl-
afci þoka sig upp eptir hlífcum, og enn sat þórir fyrirdyr-
um úti; hann leit þá upp uin hlífcina, og var þar kyrrfc
mikil a; því na>st leit hann upp ab Fjarfcarhorni, og skaut
sífcan bát á sjó og reri út um tangann.
Áslaug sat uppi á selinu og haffci lokifc vifc dagsverk
sitt; hugsafci hún mefc sjer, afc ekki niundi þórir geta kom-
ifc þafc kveldifc, en afc því íleiri nmndti afcrir koma í hans
Stafc; hún leysti búbundinn, gekk burt, en sagfci engum,
hvert hún ætlafci. Hún settist þar, afc húm mátti sjá út
eptir dalnum, en þar dró upp þoku, svo afc skammt mátti
sjá; henni varfc þá gengifc í gagnstœfca átt; þar settist hún
Man jeg, er fyrri vifc sátum í sal,
og sinna viö þurftuin ei heimi ;
vib fundum og reyndum þaö fegurfca val,
sem fflefci.-t í andanna geimi.
Hin fornu og riýju frœbin þá
fengum viö saman aö læra;
viö ortum iim margt, sem afc augaö sá,
og um andanna heiminn skæra.
Og hjartáfc hans var.svo hreint og bjart,
og heimsins þaö sjónirnar skildi,
, því söngdísin blífc hann meö svefnhöfga snart,
og sagfci, hvers óska hún vildi;
og nattúran opnafci hamranna höll,
og Hulda þar leiöina greiddi ;
og hvafc er til betra en föfcurlands fjöll,
sem fyrir hans augu hún leiddi?
Og aldrei hans jafningja þekkti jeg þann,
sem þess kunni bet.ur afc neyta,
á mefcan aö æskan á enninu brann
meö andanuni ljúfa og lieita.
því einungis binn gófci í andanum rná
þá ástgjafa-dýrfcina þiggja,
og því mega fair þær sjónirnar sjá,
er sóllanda-gljáljöllin byggja.
En myrkrifc í heimi liann mönnunum fal,
og mnnnum hann lút.a ei kunni,
því ófcul hans voru í uppheima-sal
hjá andanna bugmynda brunni.
Og eymdin og sorgin bann eltu mefc nótt,
og ástríku sálina hrelldu —•
þaö hjarta slær aldrei í hciminum rótt,
sem harrnar úr jafnvægi felldu.
Og hvfldu nú sætlega, snemma um dag
í sortann og gröfina leiddur!
Yfir þitt lík og á allan þinn hag
er eilífi diíkurinn breiddur,
sem drottinn niun lypta á deginum þeini,
er dána úr gröfnm hann vekur; —
þ í vaknarfcu glafcur, og helgum í hreim
á himni þú bústafc þjer tekur.
B. Grundal.
206
nifcur, svo luín gæti sjefc út eptir firfcinum; var henni eink-
um lmgfró í því, afc horfa út á sjóinn.
Mefcan hún sat á þesstim stafc, langafci hana til afc
fara afc kvefca; hún kvafc þá vísti meb raunalagi, og bar
hljóminn vífca í næturkyrröinni.
Henni þótti gaman afc heyra sjálfa sig kveba, og hún
byrjafci því á nýrri vísn, þegar fyrsta vísan var búin, en
þegar hún var búinn afc kvefca liana, heyröist henni, sem
einhver svarafci henni, og væri sá mjiig langt fyrir nefcan
hana. „llver ætli þetta geti verifc?“ hiigsafcijiún inefc sjer,
gekk svo fram á fjallsbrúnina, tók um grannvaxna björk,
sem slútti fram af fjallsbrúninni, og leit nifcur, en sá ekk-
ert. Fjörfcurinn var gáralaus, og ekki fugl llaug yfir hann.
Áslaug settist nifciir og tók afc kvefca af nýju. En þá var
henni svarafc skýrt í sama róm og fyr, og nú nær en hifc
fyrra skiptiö. „Eitthvaö verfcur þetta afc vera," sagfci Ás-
latig, spratt upp, og gægfcist fram af fjallsbrúninni aptur;
sá hún þá nibri undir fjallinu bát, er lágt liaffci þar afc
landi, en svo hátt var nifcur þangafc, afc ekki sýndist bát-
urinn stœrri en skel lítil. þá varfc henni litifc ofanífjall-