Íslendingur - 04.10.1860, Blaðsíða 8
104
Trúverðvghiki Þjóðólfs.
Úr því af) þjófólfur hel'ur byrjaó á því, ab vilja tína
til dœmi upp á ótriíverfutrlaik „l>lendings“, þá höfuni vjer
rjett ah ganini okkar lesib eina örk þjóöóll's, og einmitt þá
orkina, þar sem þetta stendur, og höfuni vjer fundi?.:
vitleysur, sem óniöaulegt er ah skilja í .... 3
Og er þah matulegt svar upp á 3. athugasemd Þjríð-
ólfs um ótriheröugleik Isl. ab geta þess, ab ein af
þessum vitleysuin er einmitt í henni.
atafvillur........................................ . 73
afigreiningarmerki rangsett................................103
ranglega sanisett orb ......................................39
böguma-li'................................................. 6
Saintnls
Og eru sumar af þessum vitleysum niiklu verulegri „data
og facta“ (sic) en þati, sem þjófólfur telur. Nú eru allir
aÖ,segja, ab „þjóbólfur sje allf af ab batna og bat,na“,
Og þykjumst vjer því mega gjöra ráb fyrir því, ab vitleys-
urnar niuni vera heldur fleiri en la-rri í liinum fyrri blöb-
unum. þó þorum vjer nií eigi ab fara lengra en svo,
ab hann muni standa í stab, og gjöriim vjer þá rab fyrir,
ab þa-r verbi í heiluni árgangi, 20 örkum. 4-,41SO. Ga-ti
mabur nú ab, þá þarf eigi annab, en setja vitleysurnar úr
einum árgangi sem deilanda (Dividendus), og skildinga-
töluna, sem þjóbólfiir kostar ar hvert, 112skk., sem deili
(Divisor), deila síban eptir vyggjandi reglum í reiknings-
bók ábyrgbarmannsins sjalfs, og fær þá hver skildingur
„accurat“ 40 vitleysur í hlut á ari, og nmndi þá enn
fremur eptir sömu regluni hœgt ab fá eindregið svar upp
á þá spurningu, hversu margar vitleysur ábyrgbarmaburinn,
herra Jón Gubnmndsson, hefur selt þjób sinni öll þau ár,
er hann hefur starfab ab þjóbólfi.
þess ber ab geta, ab lijer er ekki neitt þab talib meb,
sem sundurleitt er í rjettritunarreglum þjóbólfs og „Islend-
ings“, sje þeim rjett fylgt.
Spreiti nú ábyrgbarmabur þjóbólfs sig á því, ab finna
svona margar og niagnaðar villur, sem vjer höfum fundib
í 1 örk þjóbólfs, í öllum þeim 12 örkum „íslendings", sem
komnar eru fyrir alniennings-sjónir; vjer höfum tekib
1 örk, nr. 10, og getab ab eins fundib þessar 5 villur:
Bls. 83, síbara dalki, línu 33, heyið f. heyið,
Bls. 84, í nebamnálsgr., fyrra dálki, 1. 14: þessi í. þessir
— 87, fyrra dalki, 1. 12: 7., f. 7,
— 87, síbara dalki, I. 23: 26 f. 20
— 88, sfbara dalki, 1. 5: hornið. Komu f. komið, ltomu
Takist herra Jóni Gnbmundssyni þetta ekki, er þá eigi
full ástœba til, ab minna hann á þessi orb: „Drag fyrst
bjálkann", o. s. frv.
— Fyrir vísindafjelagib í Parísarborg er nu lögb undr-
unarverb uppgötvun. sem gjörb er af lierra Helvetíus Otto
frá Leipzig. og er hún fólgin í því, ab búa til gott vebur.
Hann byggir stöpul, sem gengur býsna-hátt. í lopt upp;
þar á setur hann „regnverjendur", ebnr geysi-stóra belgi,
sem blasib er meb guluvjel. Meb belgjum þessum, sem
eru al'ar-aflmiklir, feykir liann bnrtu skýjunum, jafnóbum
og dregur upp; en meb því allt regn verbnr ab koma lír
skýjum, þá gelur þab ekki komib, þar sem ský ná «kki
ab dragast saman. Hann fullyríir þab, ab ef nœgur fjöldi
af regnverjendnm þessnm sje settur á vfb og dreif um bce
einn, þá megi jafnan ábyrgjast bœjarbúnm gott vebur, og
ab þeir sjen óhultir fyrir regnskúrum þeim. sem fljótt koma,
og fyrir forugum strætum, sem fótgöngumönniim er mjög
illa vib, en hætt er vib því, ab skúrasaint gjöri.-t hja þeim,
sem búa í grennd vib bœinn.
(Eptir „Illustrated Tiines**, 1. sept. 1860, samt fieiri enskum
blotJum).
— Nýkomib er út á prenti vib prentsrnibjnna f Reykja-
vík: 1. Ritgjörb um taugaveikina eptir dr. J. Hjaltalín.
2. Líkrœbnr og erfiljób yfir factor Matthías Jónsson Matthie-
sen og konu hans. 3. Æfiágrip og útíararminning yfir
Jón prest Matthíasson.
Prestalcöll:
Veitt: Ásar í Skaptafellssýslu 25. september presta-
skólakandidat Jóni Jakobssyni. Gilsbakki sjera Jóni Iljörts-
syrii á Krossi 4. okt.
Oveitt: llafnseyri í ísafjarbarsýslu og Krossþinga-
brauð í Rangárvallasýslu verba auglýst í dag.
Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Eincrr Þórðarson, llalldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson,
ábyrgbarmabur. Pr'xll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson.
Prentabur í prentsmibjrnini í Heykjavík 18H0. Einar pórbnrson.
207
ib. Sá hiín þá ranba hiífu; undir hiífunni var mabur, sem
klifrabist upp eptir því na'r þvergnýptu fjaliinu. „Hver
getnr þetta verib?" sagbi Áslaug, sleppti bjiirkinni, og hljóp
kippkorn frá fjallsbrúninni. Hiín þorbi ekki ab svara sjálfri
sjer, því ab vel vissi hún, hver þetta var. Hún fleygbi sjer
nibur á grassvörbínn, tók fast í grasib bábum höiidum,
eins og hón mætti ekki missa taksins, en grasrótin losnabi,
hún œpti og tók í fastara og fastara; hún bab gub almátt-
ugan hjalpa t>óri, en henni kom í img, ab þetta háttalag
hans væri ab freista drottins, og fyrir því gæti hann ekki
búizt vib neinni hjalp. „Ab eins í þetta einasinn“, mæiti
hún, „ab eins í þetta eina sinn verbur þú, gub minn, ab
bjálpa honum“. Síban tók hún ntan um hundinn og velt-
ist um meb hann í grasinu, og fannst lienni tíminn enda-
Jaus.
En þá sleit rakkinn sig af henni, hljóp fram á fjalls-
brúnina geltandi, og dinglabi róunni; síban sneri hann til
Aslaugar aptur, reisti sigupp á apturlappirnar og gelti framan
í hana meb fagnabarlátum, liljóp síban aptur geltandi fram
á fjallsbrúnina, en í sama bili sjer á rauba húfu upp af
208
fjallsþröminni, og ab vörmu spori lá þórir í fangi A3-
laugar.
þar lá hann stnndarkorn, og fjekk hvorugt þeirra orbi
upp komib.
þegar gamli Knútur í Fjarbarhorni spurbi þetta, barbi
hann í borbib, svo tók undir í stofurini, og mælti: „þessi
piitur er eigandi; þab er bezt hann eignist stelpuna“.
Rjett getið til hugsana.
Mabur nokkur lofabi Kartagóborgar-mönnum ab segja
þeim allar þeirra leynilegustu hugrenningar, ef þeir vildn gefa
lionum hljób á einum tilteknum degi. Sem þeir vorn nú
allir komnir saman í þessuskyni, sagbi hann þeim: „þjer
hugsib allir nm ab fá meb góbu verbi þab, sem þjer kaup-
ib, en selja dýrt þab, sem þjer látib af hendi“. Þeir fóru
ailir ab hiæja, og gátu eigi móti því borib, ab maburinn
ætti kollgátuna.