Íslendingur - 21.12.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 21.12.1860, Blaðsíða 7
151 um einum innanhandar að fá á lyfjabúðum, enda má og í viðlögum í stað þeirra við hafa gott kamfórubrennivín eða hvannarótarbrennivín, sem og á allan hátt er langtum hollara, en hið almennt brúkaða einiberjabrennivín. Brúki menn kamfórudropa, er skamtur af þeim 20 til 30 dropar í einu, en af hvannarótardropum gefa menn 40 tii 50, eða allt að 60, í vatni nokkrum sinnum á dag. |>að er auðvit- að, að börnum verður að gefa eptir aldri langtum minna. (sjá L’ Aniiée scieutiflque par Louis Tigurie, 1848, bls. 364. Styrj a (Accipenser sturio). Fyrir nokkrum tíma rak suður í Njarðvíkum fisk, og sökum þess að fisktegund þessi fæst sjaldan eða aldrei hjer við land, ætlajeg að lýsa honum, þótt liann sje al- gengur annarstaðar. Ilann er nefndur í náttúrusögum Accipenser sturio, eða hin almenna styrja; er hann grá- Ieitur að lit, að lögun líkur háf, og er mestur liluti grind- arinnar brjósk, en hvað tanklin snertir, er það einkenni styrjanna, að líkjast meir beinfiskum að því, að tanklin eru einungis föst á innri enda tanklaboganna. Höfuðið er þakið beinplötum. Sumar tegundir, t. d. Acc. huso, hafa einungis beinskildi utan á höfðinu. Höfuðið mjókk- ar fram, og endar í trjónu; neðan til á henni framanverðri eru fjórir þuklteinar (Föletraade; »kampar<c); blástursliol eru 2 hvoru megin, og rjett fyrir aptan þau eru augun. Neðan til á móts við augun er kjapturinn; liggur hann þvers um, víður nokkuð og tannlaus, og getur hann teygzt fram og niður. Einkennilegt er styrjunum, að skrokkurinn er settur skjaldaröðum; eru þær 5; hin fyrsta og stœrsta eptir miðjum hryggnum; þar næst tvær, sín hvoru megin eptir miðjum hliðum, og loks hinar tvær, sín hvoru megin við kviðinn. Skrokkurinn milli skjaldanna er settur smábein- plötum; eru skildir þessir sexstrendir, eða nær því hring- myndaðir, og hæstir eptir miðju. Styrjur hafa tvo eyr- úgga, tvo kviðugga, 1 bakugga, 1 gotraufarugga, og sporð líkan að lögun og á háf, en settan skjölduin aptur á yzta enda. |>essi flskur er 3 álnir að lengd, en styrjur geta náð 6 álna lengd. |>essi styrjutegund er bæði í Austur- sjónum og Norðursjónum, en sjaldan í stórhópum. |>ar á mót er það eðli margra hinna annara styrjutegunda, að vera í hópum, og ganga þær vanalega upp í ár og fljót í marzmánuði. J>að er einn af atvinnuvegum þjóða þeirra, er búa við mynni fljóta þeirra, er renna i Iíaspiska og svarta- liafið, að veiðafisk þennan, því flskurinn er sjálfur góður til 301 mjög við þennan fund, og lofaði að hepta grimmúð sína, sem mest hann gæti. Honum tókst það og allvel; þjónarnir urðu í fyrstu smeikir við, er Badawan var skipaður um- sjámaður þeirra, en eigi leið á löngu, áður en þeir sáu, að þeir áttu náðugra og hóglífara en nokkru sinni fyr; því að hinn heiðvirði Ahou Kasim treysti eðaljezt treysta svo árvekni líadawans, að hann lokaði sig inni í lierbergi sínu vikum saman til íhugunar. Eitt ár leið, og átti þá Radawan sex þúsundir gull- peninga; hafði hann fengið þá sumt að gjöf, sumt í kaup sitt, og nokkurs hafði hann aflað við smáverzlun. Ilann tók nú að hugsa um hina þritlegu konu sína og krakk- ann, og langaði til að hverfa lieim aptur, þótt lífshætta væri. Einlivern dag rœddi hann um þetta við húsbónda sinn. Bóndi mælti: »Jeg hef fengið góðan þokka til þín, son minn, enda þótt jeg sjái, að grimmúð þín sje eigi til svo mikillanota, semjeg ætlaði í fyrstu. Jeg vildi gjarnan halda þjer; en þú hefur góðar ástœður, til að hverfa lieim aptur, og jeg matar, og fæst þar að auki úr sundmagahans hið svonefnda »Husblas«-límtegund, og er það bezt úr tegundunum Ac- cipenser Guldenstádtii, Acc. stellatus Og Acc. Rutlienus. Árlega á að vera flutt frá Pjetursborg 300,000 pund af »Husblas«, og má af því nærri geta, hve mikið veiðist af fiski þessum. Reykjavík 15. des. 1860. O. V. Gíslason. Atliugasemd. |>að getur enginn efi leikið á því, er jeg hafði ætlað öllum, eða flestum, sögulesnum Islendingum orðið kunn- ugt, að það hlýtur að vera rangt, sem stendur í Olavii Njálu, 121. kap., bls. 185: »ok mun þer kringra atliafa Ijósaverk at búi þínu enn at Öxará í fásinninu«, í stað þess, að svo stendur líkast til í rjettum liandritum sög- unnar: .... »atbúi þínu at Öxará í fásinninu;« hitt nær engri átt, að ímynda sjer Skarphjeðin hafa átt við Öxará við þingvöll, því að þingmenn munu aldrei liafa fengizt þar við skyrgjörð og þess konar, heldur ber þess að gæta, að þorkell hákur bjó að Öxará í nú svo nefndum Ljósavatnshreppi (sjá Johnsens jarðatalsbók, bls. 322, nr. 162), svo hjetbœr þorkels, og þartaldi Skarphjeðinn lion- um kringra að vera búrsnati, heldur en að starfa í þing- deildum. Við þessa athugasemd má bera saman Land- námu útgefna 1829, bls. 174; þar segir berlega, að þor- fiðr máni Áskelsson hafi numið land með fram um Ljósa- vatnsskarð og búið að Öxará; hafl hans sonur verið þor- kell, faðir þorgeirs goða, en sonur þorgeirs var þorkell hákur; erþað víst, að allir þessir feðgarliafa búið að Öx- ará; minnir mig einnig, að Ljósvetningasaga beri hið sama með sjer, víst á einum 4 stöðum. Að svo fyrirmæltu leyfl jeg mjer að bera undir herra Jón þorkelsson og aðra forn- frœðinga, hvort þeim, sem eiga Olavii Njálu, sje eigi ó- hætt að afmá þetta »enn«, sem villir textann á fyrnefnd- um stað, og lesa Öxará, sem bœjarnafn þorkels þorgeirs- sonar, en 28. blað þjóðólfs í ár bls. 110, síðari dálkur, kom mjer til að rita þessar línur. H- Innlendar frjettir. Veðurátt hefur verið í vetur og allt fram á þennan dag hin bezta, sem fengizt getur um þennan tíma árs. Ur llangárvallasýslu er oss 302 ætla, að þú þurfir eigi mjög að liræðast hættu þá, er þjer sje af því búin«. Radawan rjeð þá af, að hverfa lieim aptur til Cairo; en áður en hann lijeldi burtu, vildi hann forvitnast um húsbónda sinn; því að hann hafði eigi getað fengið að vita, liver hann var, eða hvernig hann aflaði auðs síns. Hann var maður hreinn og beinn, og sagði hann þvi hús- bónda sínum einarðlega, livað sig langaði til að fá að vita. Abou Kasim þykktist alls eigi við það, en svaraði: »Jeg get eigi sagt þjer æfi mína; það yrði of langt mál. Enjeg skal þó segja þjer, hver atvinna mín er;jeg er vizkusali«. Radawan kynjaði allan á þessu, og mælti: »Er þá vizkan á reiðum höndum til sölu ?« »Nei«, svaraði Abou Kasim, »og því neyðist jeg til, að selja hana við háu verði. Jeg heimta þúsund gull- peninga fyrir livert spakmæli«. »Herra«, mælti Radawan, »jeg hef sexþúsundir gull- peninga; taktu eina þúsund, og seldu mjer eitt spak- mæli«.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.