Íslendingur - 19.03.1861, Blaðsíða 1

Íslendingur - 19.03.1861, Blaðsíða 1
19. marz. Ferðalög1 manna nm norðiirstremlnr Ameríku ogr íshalið J»ar í'yrir norðan. (Framhald). Jón Rnss er maður nefndur, enskur að ætt og uppruna og hin mesta sjóhetja. Uann varð fyrst- ur til að leggja af stað í þessa norðurleit árið 1818, en sú för tókst miður en skyldi. Ilann komst norður í Baf- fínsflóa, sigldi þar fram og aptur með löndum, og hitti fyrir allmikinn hafís. Loks komst hann vestur í Lan- kastersund, sem áður er nefnt (það er á74° norðl. br.), en þar þóttist hann sjá fjöll framundan fyrir þveru sundi. Sneri hann því frá og hjelt heim aptur við svo búið, og kvað Baffínsflóa vera landi girðan umhverfis að norðan ogvestan. þótti rnörmum för Jóns næsta afdrifalítil orðin, enda fjell rýrð á orðstír hans um nokkur ár. Með Jóni voru á skipi nokkrir ágætir menn, og nefnum vjer að eins þessa: Eduard Belcher, James Tíoss, bróðurson Jóns, og Edvard Parry, er allir náðu síðan mikilli frægð; gekk Parry næstur Jóni Ross að völdum í norðurför þessari. Nú er þeir voru aptur heim komnir til Englands, urðu þeir eigi á einu máli um Lankastersund. Jón Ross kvað það vera fjörð, en eigi sund, með því fjöll lyktu því að vestan, en Parry kvað hann sjeð hafa hillingar einar, og væru þar engin fjöll fyrir, en sundið opið vestur úr. f>ann- ig voru tildrög að ferðum Parrys. Var hann nú gjörður út til norðurfarar árið eptir (1819), oghafði tvö skip. |>au hjetu Hehla og Griper. I'arry lagði út frá Englandi og ljet í haf 11. maímán. 1819 og náði Lankastersundi í öndverðum ágústmánuði samsumars. Var þar þá ekki land fyrir, sem Jón Ross hafði ætlað, en sundið opið og islaust að kalla. Sigldi Parry vestur eptir því og hafði beggja-skauta-byr; reyndist sundið djúpt og leiðin allhrein. Sund þetta er afarlangt, yfir 40 mílur danskar, og víðast hvar nálægt 5 milum á breidd; standa þverhnýptir hamrar til beggja handa, og allvíða djúpar skorur eða kleifar í bamrana, en hávir drangar gnæfa í lopt upp milli kleif- anna; erþví líkast, þáfariðer um sundþetta, sem stöpla- raðir standi á báðum bökkum. Er svo sagt, að þar sje 369 Ósannsöglin. (Snúit) úr eiisfcn). Einhverju sinni var kaupmaður nokkur í bœ einum á Englandi, er stóð við sjó fram; hann var maður vand- aður í öllu, og vel að sjer gjör; hann hafði verið kvong- aður, en kona hans var dáin fyrir nokkrum árum. Hann átti son einn barna, en svo var hann fátœkur, að hann gat varla haft ofan af fyrir sjer og honum, þótthannynni baki brotnu, og þegar hann dó, mátti svo að orði kveða, að sonur hans stœði uppi alls laus. Maður er nefndur Stephens; hann var kaupmaður; hann sá aumur á liinum unga og munaðarlausa sveini, og tók hann til sín til fóst- urs. Stephens var maður veglyndur, enda hafði hann verið kunnugur föður sveinsins; fjekk sveinninn þar hið hezta fóstur, og tók skjótt miklum framförum, og var fóstra hans vel til haus. þegar fram liðu stundir, fól Stephens honum á liendur öll verzlunarmálefni. Sveinn þessi hjet Williams. Hann þjónaði fóstra sínum um nokk- ur ár vel og dýggilega. Stephens vildi launa honum trú- svipmikið og tignarlegt um að lítast í björtu veðri. þótti þeim Parry nú vænkast ráð sitt, er sundið gafst þeim svo vel. En er þeir höfðu haldið frekar 40 vikur sjávar eptir sundi þessu, varð fyrir þeim ey ein lítil; hana kallamenn Leopoldsey. |>ar sá hvergi í auðan sjó fyrir ísum. Yar þá haldið til suðurs, og lagt inn á flóa þann, er menn kalla Prinsregents-flóa. þar varð eigi heldur komizt fram fyrir ísum; hjeldu þeir þá aptur til Leopoldsevjar og leituðu fyrir sjer vestur ábóginn. það sá Parry, að sund gekk tíl vesturs frá Leopoldsey, en allt var það ísum þak- ið, og eigi álitlegt til ffamgöngu. J>ó ljetParry ekkihug- fallast og lagði inn á sundið millum jakanna, og með því skipin voru traust, en menn í röskvara lagi, þá miðaði þeim drjúgum vestur eptir sundinu. líenndi Parry það við Jón Barrow, þann er áður er nefndur, og heitir það síðan i?ar-í-ozí;s-sund. J>að er ekki eins langt og Lan- kastersund og nokkru mjórra. Parry kannaði sund þetta, og sá, að sunnan að því gekk mikið land, allt ísum og jöklum þakið, en norðan að því gengu tvær eyjar all- miklar, hvor vestur af annari. Heitir hin eystri eyjan Cornwallis-ey, hún er um 3 þingmannaleiðir á hvern veg. Hin vestari heitir Bathurts-ey, hún er um 25 mílur frá austri til vesturs og 35 mílur frá norðri til suðurs. Skammt í vestur frá Bathurtsey fann Parry enn litla ey, og heitir lnin Byam-Marlíns-ey. Allar voru eyjar þess- ar gróðurlausar og víðast snæ ofe jöklum þaktar, og hvergi varð hann á þessari löngu leið var við menn, en nokk- ur smáhreysi og eyðikofa fann hann á eyjum þessum, er Skrælingjar höfðu luiið í. í öndverðum septembermánuði sá Parry eyland mikið vestur af Byam-Martínsey. j>að var Melville-ey. þá varhann staddurá 74° 44' norðurbreidd- ar og 110° vesturlengdar, og kominn hálfaleið milli Baf- fínstlóa og Beringssunds, sem áður er nefnt. Melville-ey er allmikil ummáls og mjög vogskorin, fullar 45 mílur í aust- ur og vestur og 25 mílur í norður og suður. Ilún er sumstaðar mosavaxin, en víðast jökli hulin. þangað kvað koma margt villidýra á ýmsum tímum og gott til veiða. mennsku hans, enda bauðst honum fœri á því. Svo stóð á, að hann hafði á hendi fjárforráð stúlku nokkurrar ungr- ar. Ilún átti föðurbróður austur á Indlandi, og skyldi hún taka allan arf eptir hann; var það í mæli, að hann hefði grœtt þar ógrynni fjár. [>aö lá við sjálft, að hún gjörðist vonlítil um arfinn; því að lengi hafði hún engar fregnir fengið frá föðurbróður sínum á Indlandi. Að síðustu Ijekk hún þó brjef frá honum, og var það ritað í Bengal; gat hann þess í brjefinu, að nú væri hann hniginn á efri ald- ur, og vildi liann gjarnan, að liún fœri til sín, en sagði þó jafnframt, að treystist hún eigi til, að leggja þessa ferð á sig fyrir œsku sakir, og hins, er hún var kona en eigi karl, beiddist hann þess, að sendur væri tii sín ein- hver sá maður, er hann mætti treysta, og gæti sagt alla þá skipun, er hann vildi gjöra á um auð þann, er liann eptir sig ljeti. Stúlkan er nefnd Emilía. Hún var þá á 15. ári; þótti Stephens því hún allt of ung, til að leggja á sig svo örðuga og hættulega langferð, og vildi heldur senda mann, er trúandi væri fyrir erindi þessu, og kaus hann Williams skrifara sinn til þess. Williams var fús 185

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.