Íslendingur - 19.03.1861, Page 2

Íslendingur - 19.03.1861, Page 2
186 Eigi var landtaka þar árennileg, og varö Parry að höggva ísinn og brjóta langa leið til lands. J>ó kom hann skip- um sínum til hafnar sunnan og austan á eyjunni og bjóst þar um til vetrarsetu með báðum skipshöfnum sínum; voru þeir fjelagar saman 94 manns. Enginn maður frá norðurálfu hafði komizt svo langt, eða árætt, að eiga vet- ursetu í slíku heljarlandi. Sátu þeir fjelagar þar um 10 mánuði samfleytta, langt frá öllum mannabyggðum og um- spenntir af ísum, frostgrimmd og næturmyrkrum. Sól hvarf þeim algjörlega 16. nóvember, og sást eigi aptur, fyr en 6. febrúar. Ujn sólstöður birti naumast svo, að rerkljóst yrði. Frostið var gríðarlegt, og 16. dag febrú- arm. varð frostharkan mest, eður 38° 11. Parry var hinn fyrsti af norðurfaramönnum, er tók það ráð upp, að hætta sjer á burt frá skipunum, meðan þau voru innifrosin, ganga á land upp og kanna það víðs vegar. Síðan hafa aðrir norðurfarar fylgt ráði hans (einkum M’. Clintock, er síðar mun nefndur), og með því móti hafa menn frœðzt stórum um afstöðu og sköpulag þessara liinna norðlægu íslanda, er menn að öðrum kosti eigi hefðu getað, ef þeir hefðu allt af setið kvrrir við skipin. Landgöngu þess- ari hagaði Parry þannig: hann ljet gjöra lítinn vagn. og Ijettan á tveim hjólum; á honum flutti liann tvö tjöld, eldivið, katla, vistir til þriggja vikna, fatnað og þrjárbyss- ur. Farangurinn á vagninum vó alls 80 fjórðunga. Hverj- um manni var ætlað til dagsins eitt pund brauðs, tveir þriðjungar punds af söjtuðu kjöti, eitt pund sykurs, einn peli brennivíns. Hver maður bar tösku á baki; þar voru í sokkar hans og skóplögg og ein ullarslcyrta. j>eir lögðu upp 1. dag júnímánaðar og gengu á eyna; gengu þeir um nætur, en sváfu um daga, bæði til þess að forðast snjóbirtu, og til þess að liafa hlýindi meiri þanntíma, er til svefns var ætlaður. j>eirhjeldu norður á eyna og stigu aldrei á auðan blett, komu þar að sjó, og sáu ey fyrir landi. j>á ey kallaði Parry Sabine-ey, eptir nafnfrægum manni Sabine, er þar var þá í för hans. En síðar reynd- ,ist, að það eigi var eyja, heldur nes eitt mikið, er geng- ur norður af MelviIIe-ey, og heitir þar nú Saðine-skagi. J>arf eigi að undra, þótt enda aðgætnum :j^j|jmum og skarpvitrum, eins og Parry og Iloss voru, kunni stundum annað að sýnast en er á þeim stöðum, þar sem allt er samfrosta og ísum þakið, og jakarnir háir eins og fjöll, því sumir þeirra hafa reynzt allt að 300 feta háir. j>eg- ar nú ísana leysir, og allt fer á skrið, og stormar og straum- ar knýja sundur og saman þessa skelfilegu ísjaka og skj^ in eru þar á milli stödd og- það í næturmyrkrum, þá mega allir sjá hvílík ógna-hætta er á ferðum, og Inílíkt, ógna-hugrekki þarf til þess, að gugna þá eigi og missa huginn; og því finnst oss, að þessir ágætismenn, er vjer skýrum frá í þessuro litla þætti, og sem lagt hafa lífið í sölurnar fyrir frægð og fróðleik þjóðanna, eins og Parry, Ross, Jón Franldín, M’. Clure, Dr. Rae, M’. CUnloch og margir aðrir, sjeu engu síður frægir, og engu síð- ur hugprúðir, en hinir mestu herhöfðingjar og hetjur, sem í orustur hafa gengið, og sögurnar greina frá. [>eir kunna eigi að hræðast heldur en j>orgeir Hávarðsson. En nú er að segja frá þeim Parry, að þeir könnuðu Mel- ville-ey að norðan og vestan. Norðan í eyna gengur fjt'rð- ur mikill, og lieitir sá Heklu- og Gripers-ttói, en vestan í hana gengur anoar fjörður djúpur og gjá mikil inn af í landið; það lieitir Liddons-flói. j>ar gekk í sundur lijól- ásinn undir vagni þeirra Parrys, og ljetu þeir hjólin þar eptir; fann M’. plintook þau þar 30 árum síðar (1851) og haföi til eldiviðar. Um miðjan júnímánuð hjeldu þcir Parry aptur til skipa sinna og höfðu þá gengið á sífelld- um ísum og jökli undir 50 mílur vegar. þá er kom fram í ágústmánuð levstust skipin úr ísnum. En svo er sagt, að þar sje auður sjór að eins um 6 vikna tíma á ári, og þó eigi i öllum árum. Iíomust þeir heim til Englands í nóvembermánuði það ár (1820). Varð Parrv liinnfræg- asti af för þessari, fyrir því, að hann hafði komiztlengra á þeirri leið, en nokkur maður annar fyrir hans daga. Árið eptir (1821) lagði Parry í annað sinni af stað í norðurleit, og hafði tvö skip og vel að ðllu búin; þau hjetu I-lekla og Fury. Hjelt hann nú norður í Hudsons- flóa og eptir Fox-sundi, er þar liggur norður og vestur. Komst liann eigi lengra það sumar en norður að Vetur- ey. j>að er lítil eyja við sunnanverðan MelviUe-skaga. En sá skagi er austarlega á Ameriku, áfastur henni og liggur til norðurs. Á þessari litlu ey var Parry þann vetur. Sumarið eplir (1822) komst liann norður fyrir Melvilleskaga vestur úr sundi því, er nefnt var eptir skip- um Parrys, og heitir Fury- og Heldu-sund. J>ar varð hann að láta fyrir berast vetrarlangt, og komst aptur heim til Englands á áliðnu sumri 1823. En þó lítill árangur yrði af ferð þessari, þá var livorki Parry sjálfur eða Englend- ingar hættir við svo búið, og því lagði Parry enn af stað liið þriðja sinnið, öndverðlega á vori 1824. Hann hafði hin sömu skip sem áður, Heklu og Fury, og hjelt norður í Lankastcrsund, en hitti þá fyrir hin vestu veður og hinn ' mm til fararinnar. því að bæði þóttihonum hagnaðurinn mik- ill, er föðurbróöir EmiHu bauð erindsreka heunarf^enda nlakkaði hann til, að ferðast austur til Iryllands, og ,sjá fyrsta bústað mannkynsins, cða að minnsta kosti mennt- unarinnar. Hann dvaldi 2 ár í Kalkutta, og komst hann i svo mikla kærlcika við föðurbróður Emilíu, að hann mátti eigi svo rnikið sem minnast á þ£tð mannsins máli, að hverfa heim aptur til Englands. Skömnui síðar andaðist hinn gamli maður; brá Williams þa 'uieldur en ekki í brún, er hann sá, að hann hafði ánafnað sjer að eins svo mikið fje, að honum nœgði það með sparnaði til ferða- kostnaðar heim aptur til norðurálfu. Um arfinn hafði hann slúpun á gjört, og innsiglað skjalið; skykli Williams hafa það með sjer og alltfjeð, og skyldi hann áður selja það, og taka fyrir víxlbrjef, og flytja Emilíu. Við þessu hafði WiUiams eigi búizt, og fjell honum það heldur illa, en bar það þó með þögn og þolinmœði. Hann hafði sjálfur verið forsjáll og sparsamur, og þar að auki við ýms tœkifœri fengið talsverðar gjafir af hinum auðuga xnanni í lifanda lífi hans, og hafði hann þannig eignazt 372 nóg fje til nauðþurfta sinna. þegar hann liafði komið öllu í lag, steig hann á skip og Ijet í haf með allt fjeð. Ilonum fórst vel, og kómst hann með lieilu og höldnu lieim til Englands; skilaði liann síðan fjárhaldsmanni Emilíu öllum arfinum. Emilia var þá orðin afbragð ann- ara kvenna að kostum og fríðleik. Utan á erfðaskrána var ritað, að Williams skyldi •sjálfur lesa skrána í áheyrn einhvers yíirvalds, Emilíu og fjárhaldsmanns hennar. Svo var gjört, sem fyrir var mailt: Williams opnaði erfðaskrána; komst hann við í huga, er hann sá skript hins gamla manns, sem gengið hafði hon- um í föðurstað í meir en tvö ár; báru stafirnir þess Ijós- an vott, að hann hafði verið orðinn skjálfhentur, er hanti hafði ritað skjal þetta. Williams tók að lesa skjalið seint og liœgt. I skrá þessari var Emilía arfleidd að öllum eig- um föðurbróður síns með þeiin skildaga, sem Williams brá svo mjög við, að hann varð að liætta að lesa; fjekk hann Stephens skjalið, en gekk sjálfur óðar út, og taut- aði um leið eitthvað fyrir munni sjer. En sá var skil- daginn, að hún skyldi giptast Williams, en ef henni væri

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.