Íslendingur - 19.03.1861, Blaðsíða 4

Íslendingur - 19.03.1861, Blaðsíða 4
188 á hjer á landi. J>ingtíðindin bera þetta ljóst með sjer, og er þó slíkri aðför engin bót mælandi, því það getur hver heilvitamaður sjeð, að það, sem gat þrifizt hjer á fyrri öld, og bar góðan árangur (o: læknakennslan), það má og geta tekizt nú á vorum tímum, sje fremur stutt að því, en bandað á móti því, eins og gjört hefur verið. Eins er það mjög ísjárvert, þegar málsmetandi menn, vilja hamla mönnum frá, að kvarta um fyrir stjórninni um sín- ar bráðustu nauðsynjar, enþettavarþó gjörtáþessuþingi; því báðir þeir menn, er nú voru síðast nefndir, bönduðu á móti því, að stjórninni væri send bœnarskrá um þetta lífs- nauðsvnjamálefni, og fór V. Finsen þar um svo látandi orðum: »Jeg gct eklci álitið annað, en að stjórninni muni koma notikuð óvænt bœnarskrá um þetta cfni, þar sem menn sjá af auglýsingu hennar til þingsins, að þetta mál er þ egar komið langt á veg, þannig að út litur fyrir, að það muni bráðurn komast í kring, og fmnst mjer því nú óþarfi, að gjöra vppástungu um hið sama (sjá alþ.tíð. 1857, bls. 559). J>að virðist að hafa verið ætlun sumra manna, bæði á þessu og hinu fyrra þinginu, að loku yrði skotið fyrir alla læknakennslu bjer á landi, og því ljetu sumir menn sjer mjög annt um, að stinga upp á því, að biðja einungis um, að læknaembættunum yrði fjölgað, og að spítalasjóðirnir væru hafðir til þess, því þá var út sjeð um allan fjárstyrk til læknakennslunnar, og hún al- gjörlega fallin um aldur og æfi. Til að koma þessari stefnu inn á þetta þing, varð alþingismaður herra Magn- ús Andrjesson í þetta sinn; hann tók nú upp uppástungu Finsens 1855 um, að hafa spítalasjóðinn til að launa læknum með, hvort sem hann nú hefur verið fenginn til þess af öðrum, eðatekið það upp hjá sjálfum sjer. Lög- frœðingur Jón Guðmundsson, er ætíð hefur fylgt þessu máli vel, sá við þessu, og því sagði hann í rœðu sinni: )<Það er þá komið hjer aptur þetta varaalkvœði, sem hjer kom á þingið 1855, og stendur nú á atkvœðaskránni undir tölulið 3, eptir hinn heiðraða þingmann Arnesinga; þessi sama varavppástunga lcom hjer í hittiðfyrra, og þá börðust nokhrir nefndarmennirnir, og einkum fram- sögumaðurinn, sern þá var í málinu, við hana og móti henni á heilum löngum fundi; en þó lauk svo, að bæði hann og flestallir nefndarmennirnir gáfu atkvezði sín rneð henni, og þannig varð lienni smokkað í bœnarskrána til konungs; mjer var þá vegna stöðu minnar hamlað að tala á móti henni; þessari sömu varauppástungu hef- ur nú verið laumað inn til vor aptur — mcnn fara 37f> Marga lesti leiðir tíðum af illum vana í œskunni, sem liœgt væri að gjöra við, ef foreldrar og kennendur gæfu þeim gaum í tíma; þarf þó á engu að taka svo stöðugan og mikinn vara, sem hínum hætíulega vana, að halla til um sannleikann, því hann eyðir með tírnanum, eins og nagandi ormur, sæðinu til sjerhverra mannkosta. Lygar- inn er sannkallaður vöndur á mannfjelagið; vinum hans stendur ótti af honum, aðrir hafa andstvggð á honum, og allir forðast liann sem nokkurs konar ólytjan. WUliams tók eptir þessari hinni illu ástríðu hjá syni sínum, og gjörði sjer allt far um, að kœfa hana niður. Edward Ijet sigrast af þessari hættulegu tilhneigingu; gjörði hann það stundum til að bera af sjer einhverja ávirðing, sem liann skammaðist sín fyrir, en stundum af rælni, eða til að þykja fyndinn. Framan af kom faðir hans honum til að blygðast, þegar hann komst að því, að hann hafði ó- satt sagt; en að síðustu neyddist hann til, að beitameiri hörku við hann, og sagði honum jafnan, að hann skyldi taka Anthony sjer til fyrirmyndar i sannsögli, Williams minntist opt á, að jafnan hefðist eitthvað illt af sjerhverj- nær um, hvernig á þvi stendur — og getur þó hver maður, sem nokkuð vill íhuga hana, sjeð,aðef húnfengi framgang hlyt.i aflciðingin að verða sú, að spitalasjóarnir yrðu fyrir það svo limlestir, að meðþeim yrði um mjög ang- an tíma ekkert gjört til verulcgra umbóta læknaskhun- inni hjer á landi, því til þess aÖ bœta verulega úr lenni til frambúðar, verða allir að sjá og skilja, að inrlcnd læknakennsla og spitalastofnun er hið cina úrræðiði. Vjer höfum þá í stuttu máli sýnt, hvernig með læaia- skipun og læknamálefni lands þessa hefur verið farð á hinum fyrri þingunum, og hvaða stefnu menn hafa tek- ið í þeim. Um mál þetta á liinu seinasta þingi viljum vjer eigi tala í þetta sinn; vjer viljum fyrst sjá, hve'nig stjórnin tekur undir það; en þegar mennyfirlíta það, lem gjörzt hefur hingað til, þá verður því eigi neitað, að njög liafa skoðanir manna í þessu máli farið í ýmsar áttir, og hefur það orðið málinu til meslu fyrirstöðu og læknaslip- uninni til niðurdreps, eins og raun gefur vitni. Vjer löf- um fyrir rúmum 20 árum sagt löndum vorum það, aí sá eini vegur til að koma íslenzku læknaskipuninn í gott iag, væri, að stofna spítala og læknakennslu hjer á landi, og með því mannfjöldinn er mestur í kring um Reykjavik, og hjer eru allar aðrar vísindastofnanir landsins, er auð- sjeð fyrir hvern heilvita mann, að hvorttveggja á hjer að vera, og hvergi annarstaðar. J>að er siður allra þjóða, að hafa slíkar stofnanir á þeim stöðum, þar sem mann- fjöldinn er mestur og mest sœkir að, og þegar menn hafa komið með það sem mótbáru, að landið eigi hefði gott af því, er væri í Reykjavík, þá er slíkt skammsýni ein, og ekkert annað. J>að er auðvitað, að væri spitali og læknakennsla i Reykjavík, yrði allt landið að lokunum að hafa not af því; þvi að læknaefnin mundu bráðum dreif- ast út um landið í allar áttir, og reynsla sú, sem hjer fengist við spítalann, hlyti að koma öllu landinu að gagni; og livað meira er: spítalinn ætti líka að geta veitt mót- töku ýmsum sjúklingum með langvinna kvilla frá öllum áttum landsins, og öllu landinu væri þannig á allan hátt bezt borgið, ef hann gœti orðiö sem stcerstur og bezt úr garði gjörður. Eins og nú á stendur í landi voru, þar sem fólkiö hrynur niður hópurn saman, án allrar hjálpar, er það mik- ill ábyrgðarhluti, fvrir þá menn, er hafa staðið á móti slíkum stofnunum. Vjer höfum, eins og áður er sagt, fyrir löngu vísað mönnum á liinn rjetta veg, og illaverði þeim, er hafa bent mönnum út af honum; afleiðingarnar 376 um ósannindum. »Tíðum«, sagði hann opt, »getur hina stórkostlegustu óhamingju, enda þótt vjer sökum skamm- sýni vorrar alls eigi sjáum það, leitt af því, hversu lítið sem hallað cr til um sannleikann. Að segja ósatt er og virðingarleysi fyrir sjálfum oss. Kostaðu kapps um, aðvera ávallt virðingarverður í augum sjálfs þín; vertu jafnan veg- lyndur, ráðvandur og tryggur; með einu orði: gjörztu þess verður, að heita maður, og muntu þá aldrei hafa neina ástœðu til, að grípa til lyginnar; þú munt miklu fremur láta þjer þvkja sóma að, að segja öðrum hugsanir þínar. Ef þú hirðir eigi um þessa föðuráminning, muntu j baka þjer fyrirlitningu, vanvirðu og óhamingju«. Vera má, að Edward hefði látið sjer segjast við þessar fortölur föður síns, hefði eigi móðir hans, eins og vantvar, farið að mýkja úr og beraí bœtifláka fyrir hann. Osannindi Edivards þótlu Emilíu annaðhvort vera gam- anyrði, og hló dátt að þeim, eða fvmdni, er átti að vekja þá ímyndun bjá öðrum, að hann væri mesti vitsmuna- maður, eða þá hernskubrögð, sem hann hefði engan illan tilgang með. I þessu gat hún haft satt að mæla. Ei'

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.