Íslendingur - 23.03.1861, Blaðsíða 4
4
mission) þingsins. Nefndirnar höfðu lokið starfi sínu 17.
janúar þ. á., og lögðu til atkvæðagreiðslu: 1, að opið
brjef konunghertogans, dagsett 29. sept. 1859, og þær
tilskipanir um alríkistillög hertogadœmanna ásamt skatta-
lögunum fyrir árið 1860—61 skyldu ógildar metast, uns
þing hertogadœmanna hefðu goidið jákvæði við þeim; 2,
að krefjast skyldi skýlausra loforða og skuldbindingar af
stjórn kouunghertogans, að luín skuli gegna þeim kvöð-
um, er henni væru stýlaðar í samþykkt, sambandsþingsins
8. marz 1860, meðan bráðabyrgðaskipunin (Provisoriet)
hjeldist; 3, ef slíkt loforð eigi fengist án vafnings og
undanfœrslu á 6 vikna fresti, þá skyldi atför beitt. 7. d.
febrúarmánaðar voru atkvæðin greidd, og urðu þau öll
með nefndargreinunum, að undanteknum atkvæðum sendi-
boðanna frá Danmörku og Hollandi. f vörn þeirri,
er fram kom af liendi danska sendiboðans, var það fœrt
til móti lögheimild þessara ályktana, að hertogadœmin
eigi hefðu getað misst þess rjettar, er þau aldrei hefðu
haft. Holtsetum sje í þingtilskipuninni að eins heimilað
ályktarvald urn nýja skatta, en þar beri þeim ekkert at-
kvæði um, hvernig tekjunum sje varið. Doðunarbrjeflð
28.jan. 1852 gefl þeim að eins von um ályktarvald í þeim
málum, er snerta ríkispartinn Holtsetaland sjer í lagi, en
eigi í alríkismálum. j>á er alríkisskráin var af numin
fyrir hertogadœmin, þá liafi ályktarvaldið orðið að hverfa
til konunghertogans, og það væri þetta vald, eður kon-
ungsvald og konungsrjettur, er sambandsþingið vildi svipta
hann. j>etta er nú að eins slult ágrip af viðskiptum Dana
og sambandsins þý/.ka. Vjer sjáum, að Frakkafurðuþingið
nefnir ekki Sljesvík, en þar sem á öðrum þingum eður í
blöðum er talað um »hin úndirokuðu hertogadœmin«, þá
er liún optast talin með. Vjer sögðum í fyrra frá urn-
rceðunum á Berlinnarþinginu, og brjefaskriptum þeim, er
þar hófust af milli þcirra Halls og Schleinitz. Fyrir
skömmu var þeirri grein skotið inn í konungsávarpið í
fulltrúamálstofunni (dc Deput. Kammer) í Berjinnarborg, að
j>ý/kaland skyldi eigi láta »rjett sinn til Sljesvíkur« ganga
sjer úr greipum. j>á er þýzkir þingamenn eðablaðamenn
tala um liin »helgu rjettindi hertogadœinanna«, þá vita
allir, að það er sambandið milli Holtsetalands og Sljes-
víkur, er orðin helzt iúta að, að hin helgu rjettindi eru
þauhinsömu, er helguðu uppreistina 1848 í augiun j>ýzka-
lands. J>ó kynlegt sje, þá iítur það svo út, sem þýzkir
þjóðernismenn lwldi þá stigið frekast fram til þýzkra þjóð-
framfara, þýzkra samtaka, þý/krar frægðar og forráða í
7
ur við gjaforð dóttur sinnar; en hann gat þó eigigleymt
móður hennar; hafði hann fyrir sparsemi hennar og
hyggilegu ráð smátt og smátt fengið gnótt fjár, þar sem
hann áður var maður fremur fátœkur. Hann veslaðist
upp af harmi, og dó að fárra ára fresti, frá hinum yngri
börnum sínum i ómegð. Edward ól reyndar önn fyrir
uppeldi þeirra; en hann gat aldrei augum litið þessa
munaðarleysingja, svo að honum risi eigi hugur við, er
lionum kom til hugar, að hann hefði af ljettúð og í hugs-
unarleysi sært báða foreldra því helundarsári, er þeim
hefði að bana orðið.
Kona Edwards tók sjer mjög nærri föðurmissinn.
Til þess að hafa af fyrir henni, fór Edward opt með hana
til ýmissa slaða þar í nágrenninu. Einhverju sinni fór
hann með henni (il B.; þar hafði hann verið nokkrum ár-
um áður, en þá var hugsunarliáttur hans næsta ólíkur því,
sem hann var orðinn, þegar lijer var komið sögunni.
}>egar þau komu að vegamótunum, þar sem Edward haf'öi
mœtt ferðamanninum, sem liann sagði rangt til vegar, á-
sakaði hann sig i fyrsta skiptið fyrir þau ósannindin, og'
norðurálfunni, er þýzka sambandið eða Prússar liafa
liramsað Sljesvík úr höndum Dana, bundið hanaviðHolt-
setaland, og á þann hátt dregið danskt ríkismegin inn á
ráðasvið þýzkalands. í stuttu máli: hið mikla framafót-
mál er það, að stíga á háls dönsku þjóðinni,
gjöra Danmörk að þýzkri lijáleigu, og uá þar
höfnum og skipalegum handa þýzkum (prúss-
neskum) flota. þetta bjó undir ogrjeðmeira en frænd-
rœkni og ást á þjóðfrelsi og þjóðrjetti, er Prússar ptuddu
uppreistina á stríðsárunum; þetta er fítonsandi sá, er
þjóðernismenn særa, er þeir kalla hástöfum á Prússa til
liðsemdar við hertogadœmin; það er hann, er æ og æ
reynir til að magna aptur drauginn á hendur Dönum, er
þeir kváðu niður með skotaljóðum í Iðstaðarbardaganum.
j>á er kveðjurnar komu til Dana frá j>jóðverjum, dró
heldur saman með mönnum á ríkisþinginu. þingmenn
urðu ásáttir um ávarp til stjórnarinnar, þar er sagt er, að
danska þjóðin œski sjer engra nauðungarráða yflr Holtseta-
landi, en hún vilji heldur eigi þola drottnun Iloltseta yfir
sjer, og rjett sinn og þjóðerni sje hún albúinn að verja
til hins ítrasta, við hvern sem eiga sje. Allur þorri manna
rituðu nöfn sín undir ávarpið, því öllum var það lielzt í
hug, að láta hart mœta hörðu, en þegar bryddi þó á nokkr-
um ágreiningi. Nokkrir voru fastir á því, að risið yrðimeð
oddi og eggjum móti atförunum, þar stjórnin hefði sagt
þær ólögmætar og að þær skertu ráðhelgi konungsins.
»Herseta sambandsliðsins«, segja þeir, »dregur þó að lok-
um til þess, að vjer verðum til vopuanna að taka; hún
œsir upp mótblásturinn í Sljesvik, og oss verður ótdrag-
samara, að halda lier uppi við Danavirki allan þann tíma,
en þó vjerþegar segjum |>ýzkalandi stríð áhendur«. Aðr-
ir vilja, að stjórnin láti sig minnstu skipta um atfarir og
hersetu i Holtsetalandi, en noti tœkifœrið til að slíta öllu
sambandi við Iloltseta og LaUenborgarmenn, en draga Sljes-
vík inn undir dönsk ríkislög (grundvallarlögin). j>eir liafa
í Iíaupmannahöfn stofnað íjelag, er heitir »Danavirkisfje-
lag«; þar eru þeir forustumenn »bœndavina«: Balth. Chris-
tensen og J. A. Ilansen, af þjóðernismönnum meðal ann-
ara Ploug og próf. Clausen; þar eru þeir og barún Blix-
en-Finecke, Grundtvig klerkur og ritstjóri Goldsmitb, er
nú hefur byrjað nýtt vikublað, ernefnist »Ude og Hjemme«.
j>etta blað, bœndavinablöðin og »föðurlandið« leggjast
á eitt með Danavirkingum; þau fœra margt til þess, að
ráðanevti konungs muni varla liafa einurð og kjark til
þess, að leysa úr vandræðunum öðruvísi en fyr, eður áu
s
var hann kominn á flugstig, að segja konu sinni upp alla
sögu; en hann blygðaðist sín, og það aptraði honum.
j>egar til B. var komið, gengu þan hjón á markaðinn,
og höfðu mikla skemmtun af, að horfa á mannþyrping-
arnar, sem stóðu þar aðgjörðalausar, og hinn afarmikla
fjölda af kaupendum og seljendum, hinar margbreytilegu
sölubúðir og verkstaði, þar sem alls konar söluvarningur
var út breiddur fyrir augu manna, þótt eigi væri alstaðar
jafnþokkalega frá öllu gengið. Að því búnu tóku þau
miðdegisverð ásamt förunautum sínum í veitingahúsi því,
sem bezt var þar í bœnum; buðu matsveinar þar til kaups
ýmsa smágripi, haglega gjörða, og gjörðu þeir það fyrir
hönd reikunar-kaupmanna, sem þeim var annt um að
farnaðist vel. Á ineðal gripa þeirra, er þeir höfðu á boð-
stólum, voru nokkrar brjeföskjur, ofur snotrar. Edivard
virti þær einkar-vandlega fyrir sjer; vaknaði þá hjá hon-
um endurminningin um Anthony Stephens, fóstbróður hans
forna; hann var frábærlega lagvirkur í því, að búa til ýmsa
gripi úr brjefi, og varði optast nokkrum hluta hinna
löngu vetrai'kvelda til þess konar smíða, enda sýndi hann