Íslendingur - 12.04.1861, Qupperneq 5

Íslendingur - 12.04.1861, Qupperneq 5
13 sjálfar, en þó allra-sízt menn; og eigi má sjást reykur upp af byggðum þeirra nje kolagröfum. En öll byggðar- merki verða því siður dulin, sem byggð þeirra er íjöl- mennari. þar á móti sje hún fámenn, þá geta þeir því síður bjálpað hver öðrum, og byggðinni er þá vísari eyði- legging búin. J>ó að nú útilegubyggðar-lífið, þrátt fyrir allt þetta, gæti átt sjer stað, þá hlyti það þó að vera mjög eymd- arfullt, og jafnvel verra, en að gefa sig undir manna- hendur. Imyndum vjer oss, að einhver skyldi eiga alla æfl að búa í Eyvindarkofum uppi á eyðifjöllum, mundi lionum ekki verða kalt i vetrarhörkunum, sem meiri eru þar svo hátt uppi, en við sjóarstrendurnar? Eyvindur varð þó feginn að gefa sig til byggða, þegar ellin dróst yflr hann. þegar nú þar að auki aldrei hefur vart orðið við einn einasta útilegumann, svo áreiðanleg saga sje af, nema sem fariö hefur úr vorri byggð, eins og Eyvindur, þá verður átyllulaust, að vera að skapa sjer þá í huga sínum. En sje nú Ioksins nokkur stöðug útilegu- manna-byggð til í landinu og bærilegt þar að vera, hvað kom þá til, að Fjalla-Eyvindur, Grettir, Hörður o. s. frv., ekki gáfu sig til hennar, en voru að hrekjast hingað og þangað? þeir höfðu þó nœgan tíma til að leita hana uppi. J>etta held jeg sýni ljóslega, að engin stöðug úti- iegumanna-byggð sje til í landinu. 14. marz 1861. Björn Gunnlaugsson. (AÖsent). J>að er reyndar næsta opt og í mörgu, að ábyrgðar- maður »J>jóðólfs« segir frá miður rjett í blaði sínu; en þó eigi livað sízt, þegar til verzlunarinnar kemur; það má ganga að því vísu, að hann hefur fundið þær fregniruar í einhverri rennu bœjarins, eða látið einhverja herkerling- una segja sjer þær; og með því nú að ábyrgðarmaður- inn vill vera allt, og því líka kaupmaður, fer það allt að eðli, að hann, eins og vant er, láti berast beint undan vindinum, þar sem hann reiðir sig á það, að allir sjái og játi speki sina og margháttuðu þekkingu. J>etta hefur opt sýnt sig í verzlunarskýrslum hans, og siðast núna í J>jóðólíi 1G. dag f. m., þar sem hann kemst svo að orði: »Um verzlun og vöruverð er það að segja, að vara seldist vel í vetr yfir höfuð að tala, nema saltfiskurinn á Spáni. Iíornvara öll var heldr í lægra verði en i fyrra haust, nema bánkabygg bæði heldr dýrt og lélegt; kaffi og kan- 25 bóndi Bjarna inn og sótti Markús, í því rauk á blind- viðriskafald á norðan. J>eim Bjarna var búið rúm gott og þar næst borið heitt hangikjöt, og allur var þeim veitt- ur hinn bezti beini, og bóndi mjög málhreifur við þá og fóru orð viturlega. Daginn eptir var kafaldshríð, og ljet bóndi þeim hvergi fœrt,. kveðst mundu sjáráðtil, að koma þeim á rjetta leið, þegar upp birti; sagði Bjarni svo síðan, að hann þóttist þar hvergi komið hafa, að hann fengi slíkan greiða. Eptir 4 eða 5 nætur, er hríðina birti, fylgdi bóndi þeim, og hafði með sjer tvo hesta úr húsi; fylgdí hann þeim ofan hjá Sauðá; var þá fœrð góð umfjörðinn; ljeði hann þeim hestana heim fyrir Hrísháls og heim til Hóia, ef vildu, og sleppa þar; mundu þeir rata heim aptur. En áður en þeir skildu, sagði hann Bjarna, að hann hjeti Jón Bjarnason, og átti heima í Iíálfárdal. Sagði Bjarni það síðan, að mjög angraði hann þá fátœkt sín, að geta endurgoldið Jóni beinann að engu; en úr skólanum ritaði Bjarni Bjarna sýslumanni um beinleika Jóns; gaf hann lionum upp sýslugjöldin, og 3 spesíur sendi liann honum að auki, og Bjarni Jónsson 2. Bjarni varð síðast prest- dis virðist heldur í lækkandi verði«. J>egar hann þannig í alþýðu-blaði dirfist að setja saman svona ástœðulaust þvaður, þá þarf engan að furða á því, þótt jeg reyni til, að frœða hinn »velvísa« málaflutningsmann umvilluhans. Ilin litla ull, sem i fyrra-sumar fluttist frá Islandi til Englands, var seld þar, hin bezta fyrir ÍO1/* — 103/4 d.1, og lítið eitt af sauða-ull fyrir 7—8 d., það er í dönskum peningum hjer um bil 40 skk. hvert pund. Meðalull seldist fyrir 28—32 skk. pundið. Sje nú talið frá flutningskaup, tollur, umstangskostnaður, milligöngumannskaup, ábyrgðar- gjald, vinnukaup, leiga af peningunum í 3mánuðiogum- skiptin á peningunum, sem allt saman nemur 9—10 af hverju hundraði, eða hjer um bil 4 skk. af hverju ullarpundi, þá verður eptir 36 skk. fyrir hvert pund af hinui betri ull- inni, og 24 — 28 skk. fyrir hina lakari. Um sama leyti var góð ull seld í Kaupmannahöfn fyrir 42 skk. hvert pund. Tólg gekk á 25 — 2572 hvert pund; þegar hjer frá er talið: flutningskaup, umboðskaup, og 3 mánaða leiga P/2 sk., verður eptir 23—2372 skk. fyrir hvert pund. Ljóst lýsi gekk á 27 \/2 — 28 rdd., og dökkleitt á 25 —26 rdd.; þegar lijer frá er talin tunnan 2 rdd. 32 skk., laggarakaup, 48 skk;, flutningskaup, 1 rdd., uppbót, 4 af hverju hundraði, milligöngumannskaup, 2 af hverju hundr- aði, og 3 mánaða leiga, þetta allt að minnsta kosti 5 rdd., verður eptir fýrir ljóst lýsi 221/2—23 rdd., og fyrir dökk- leitt 20—21 rdd. í Kaupmannahöfn var saltfiskur seldur fyrir 16—22 rdd.; þegar þar frá er talið flutningskaup, afferming, um- boðskaup og milligöngumannskaup, 2 rdd. 48 skk., verð- ur eptir 137^ — 4972 rdd.; en þá er þó ótaldur ýms kostnaður hjer í landi. J>egar til saltfisksins kemurá Spáni, þá hefur »J>jóð- ólfur« lag á því, að telja fram hæsta verðið á íslenzku vörunni, með því að nefna þann varninginn, sem bezt hefur selzt, en þegir alla-jafna yflr hinum, sem illa hefur selzt; og því verð jeg að hjálpa honum, þar sem hann annaðhvort eigi vill eða eigi man að segja satt. Hjeðan frá landi voru fluttir 11 farmar saltftsks til Spánar. Af þessum voru 10 seldir, en 1 óseldur; og seldust þannig: í Bilbao: í júlím. 400 skpd. frá 1859 . 8 rdd. 64skk. - — 550 — - 1860 . 20 — 64 — - — 300 — - — . 20 — 64 — - ágúst 750 — - — . 21 — 32 — - — 500 — - — . 17 — 80 — 1) d. þýfeir peuce. 26 ur að Mælifelli og Markús að Auðkúlu. Heyrði Sigríður, yngri dóttir Bjarna prests, föður sinn segja frá þessu, vitur kona og minnug, er lengi bjó að Nautabúi í Skaga- firði, og átti Jón smið Svarfdœling. 4. Jón tók Pórunni til fósturs. Um þessar mundir var allhart í ári og þjófaöld svo mikil, að ei gagnaðist fje í fjárhúsum. Er það sagt eitt með öðru, að á Hafsteinsstöðum var göngustafur rekinn í járnhring á bœjarhurðinni og látinn ganga út fyrir báða dyrustafl, meðan stolið var sauðum úr fjárhúsum; er þar þó nábýlt, og Hafsteinsstaðir snertuspöl ofan Staðar í Reyninesi, er og svo kallast Reynistaður; var það því víða, að menn höfðu sauðíje sitt í baðstofum, þeir er fátt áttu, að betur fengi varðveitt, og gagnaðist þó ei stundum. Ekkja ein bjó á Skollatungu í Gönguskörðum, er þrjú börn átti, öll ung, og ær nokkrar, er hún hafði á baðstofu- gólfi; var það allt kvikfje hennar; þorði liún þeim aldrei út að sleppa um veturinn, og bar þeim hey og vatn; lireytti liún þær og fram undir jól, að blanda í vatn handa börnum sínum; var það þá í kafaldi þorláksmessu fyrir

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.