Íslendingur - 16.01.1862, Side 2

Íslendingur - 16.01.1862, Side 2
130 uðflokka; í einum flolclcinum er öll sú fœða, sem trefjavefur líkamans myndast úr, en í hinum flolclcinum, eru þær fœð- istegundir, er viðhalda andardrættinum, og hita líkamans; til þessa síðari flokks heyra allar mjöltegundir, og yflr höfuð flestöll jurtafœða, hverju nafni sem nefnast kann, og enn fremur heyrir til hans öll feiti, smjör, olía, lýsis- tegundir, tólgur, sykur, o. s. frv. það er höfuðeinkenni þessa flokks, að Iiann hefur í sjer fólgið rnikið lcolasýru- efni (Kulstoff), og er sjerhver fœða, er honum tilheyrir, því kröptugri, því meira lcolasýruefni, sem hún hefur í sjer fólgið. Til þessa flokks heyra nú sölin, fjörugrösin og maríkjarninn, og vjer getum, með því að sundurliða þessar tegundir í frumefni þeirra, og bera frumefni þeirra saman við frumefni hveitis og mjöls, nákvæmlega sjeð, hversu mikið fœðisefni í þeim er. Maður nokkur, próf. Johnston að nafni, hefur fyrir nokkrum árum ásamt fleiri efnafrœðingum sundurlíðað öll frumefni þangtegunda, fjallagrasa, og annara mosa, er manneldi hafa í sjer fólgið, og setjum vjerhjer útdrátt af töflum þeim, erhann og aðrir efnafrœðingar hafa gjört um þetta efni. Hveiti og hveitimjöl Velþurrkuð söl, fjörugrös og hafaísjer af lOOpörtum fjallagrös hafa að öllum jafn- kolasýruefni — 45,0 aði . í . . . 100 pörtum: vatnsefni . — Q,2 kolasýruefni . — 44,80 Lífslopt . . — 48,8 Vatnsefni . . . - 4,71 Lífslopt . . . — 50,49 100, 100, J>etta er nóg til að sýna , hversu lík frumefnasamteng- ingin er í hveiti því, er flnnst í mjölinu, og hinu, er fmnst í fjallagrösum, sölum og fjörugrösum, og það liggur því í augum uppi, að áhrif þau, sem þessi fœða gjörir á lík- amann, verða að vera hin sömu; þetta staðfestir reynslan fullkomlega, og vjer vitum með fullkominni vissu, að sá, sem tekur 8 lóð af þurrum fjallagrösum eða fjörugrösum, og sýður þau í mjólk eða mjólkurblandi sjer til fœðu, hann verður fullt eins saddur og vel haldinn, eins og sá, sem tekur 8 lóð af mjöli í sama tilgangi. J>að er nú orðin alvenja á ölhim spítölum í norðurálfunni, að menn við hafa ýmist fjallagrasamauk eða fjörugrasamauk (GeJee) handa dregnum sóttleramönnum, og þykir þetta kröptugra og betra manneldi en nokkur »sagósúpa», og vjer getum eigi efast um, að sölin rjettilega undir búin mundu hafa hina sömu nœrandi eiginlegleika. J>að, að menn í heilar vikur hafa getað lifað á eintómum sölum, bendir oss nógsam- lega á þetta, og frumefnasamsetning þeirra, sem áður er getið um, bendir oss á, að vjer munum eigi fara mjög 131 eins og vjer vorum vön; kom þar þá hver og einn, sem hafði skemmtun af að koma til vor kveld og kveld, er hann hafði ekkert þarfara fyrir stafni, og voru þá öll her- bergi vor full af kunningjum; allir sýndu föður mínum sömu vináttu og áður, og jafnvel meiri. Jeg veit eigi, hve nær það var fyrst, að jegtók eptir því, að fólk var að eínblína á mig ; en það var eptir brúð- kaup systra minna, og við faðir minn vorum orðnir einir eptir heima. Að jeg fyrst að svo löngum tíma liðnum tók eptir þessu, getur liafa verið af því, að jeg var optar eigi heima á kveldin en áður, og kom því optar, þar sem mannfjöldi var saman kominn. Mig furðaði opt og einatt á því, er mjer varð litið framan í aðra, að þeir störðu þá á mig, og mig kynj- aði allan á augnaráði þeirra, því að mjer virtist það eigi eins og það átti að sjer. J>að var einhver órói í mjer, og jeg litaðist opt um, án þess jeg vissi af, því að það lagðist í mig, að einhver mundi horfa á mig, og það var líka alla-jafna svo, þótt undarlegt væri. Jeg gat eigi skil- villt í þessu. En það gengur því miður fyrir oss með sölin, eins og margt annað, er vjer erum vanir að sjá fyrir augum vorum, án þess að þekkja hina rjettu notkun þess; vjer fyrirlílum það, af því það kemur eigi frá út- löndum, og verði oss á, að nota það, erþað að eins gjört svo ófullkomlega, aðvjerhöfum þess eigi hálf not. Hvaða fœða ætla oss mundi verða úr mjöli, ef vjer ætum það svona ótilbúið, öldungis eins og grasbítar? en þetta er þó einmitt það, sem vjer gjörum við sölin; vjer gjörum oss ekkert far um, að krydda eða tilreiða nœringarefnið í þeim á rjettan hátt, heldur borðum vjer þau, eins og náttúran rjettir þau að oss, að mestu leyti hrá og ó- soðin. J>að er varla efi á því, að úr vel afvötnuðum og þurrk- uðum sölum mætti gjöra holla og nœrandi fœðu, og mundi sú fœða verða ljettust með því, að sjóða þau í mjólk eða mjólkurblandi. Ætli maður sjer að ná öllum hinum nœr- andi efnum vel úr söJunum, og fjörugrösunum, þá liggur á, að sjóða þau vel, og nógu Iengi, svo að hýðið, sem er utan um hveitisefnið, verði sem meirast, því það er einmitt hýðið, sem liggur utan um allar hveitistegundir, er meltingarverkfœrunum veitir hvað örðugast að melta, en þó hafa nýjari tíma rannsóknir eigi sannað, að íhýð- unum liggur allmikið nœringarefni. J>að hefur áður verið almennings-ímyndun, að hið svonefnda úrsáld úr korntegundum, er menn erlendis al- menntkalla »JcJid«, væri alls eigi nœrandi, en próf. Johns- ton hefur nógsamlega sannað, að þetta er eigi svo, held- ur hefur það svo mikið nœringarefni í sjer, að brauð það, sem er búið til úr sálduðu mjöli, hefur nærfellt misst V-t hluta af nœringarafli sínu. Nú með því það er augljóst, að úrsáldið eigi er annað en hýðið, sem er utan um mjöl- efnið í korntegundum, þá er mjer alls enginn efi á, að hýði það, sem er utan um hveitistegundirnar í sölunum, fjallagrösunum og fjörugrösunum, einnig muni hafa í sjer fólgið talsvert nœringarefni. Jeg hef enn fremur mikinn grun á, að sölin auk hveitis þess, er í þeim er, hafi í sjer fólgið eitt enn ófundið nœringarefni, er megi vera mjög líkt «Thein«, eða hinu svonefnda tegrasefni, en þetta efni, sem annars finnst í teblöðunum, er talið eitthvert hið mest nœrandi jurtaefni, er menn þekkja. J>essi grun- ur minn er sprottinn af því, að þefurinn af vel þurrkuðum söJum, er vel sje með farið, er nærfellt hinn sami og af góðu sínversku tegrasi. Bjarni heitinn Pálsson og Egg- ert Ólafsson hafa og á seinni tímum tekið eptir þessum þef, eins og sjá má af ferðabók þeirra, en með því te- 132 ið í, liver orsökin væri, og jegvelktiþví mjög fyrir mjer, hver hún gæti verið. En í hvert skipti og jeg hugsaði með sjálfúm mjer, að þetta væri heimska mín ein, ogjeg sneri .mjer svo við, horfði alla-jafna einhver á mig með liinu sama augnaráði. Hvort heldur jeg var á gangi eða stóð kyrr, hjá vinum eða kunningjum, hjá ættingjum eða heima, alstaðar og sífeldlega sá jeg hið sama augnaráð manna, og allir störðu á mig á sama liátt. J>að var eins hjá öllum, eins og byggi hin sama hugsun í allra brjósti, er jeg kom þeim nær. J>að var sem ætlaði jeg að ganga af vitinu, jeg skildi eigi í því, oghversusem jegvelkti því fyrir mjer aptur og aptur, gat jeg eigi sjeð, hver orsökin væri; jeg hugsaði eigi um nokkurn skapaðan hlut nema eitt, og þó var þessi hugsun hin efnislausasta af þeim öllum. Jeg man nú eigi orðið, hver sá, sem fyrir innilegan bœnastað minn sagði, hver orsökin væri til þessararund- arlegu hegðunar, enda stendur það á sama. Jeg þagði eins og steinn og svaraði eigi einu orði mjer til varnar, og sögumaðurinn skildi við mig með sömu sannfœringu

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.