Íslendingur - 16.01.1862, Blaðsíða 6

Íslendingur - 16.01.1862, Blaðsíða 6
134 ! Rdd.Skk. Rdd.Skk. Fluttir 192 72 922 3 ritlingi dr. Hjaltal. um taugaveikiua 54 22 4. Fyrir eyðublöð undir heilbrigðis- passa frá R.vík fyrir útlend skip 2 24 5. Útborgað í tilefni af kvitt um flekku- sótt á Vestmannaeyjum . . . 35 40 6. Leiga fyrir lendingarbryggju í R.vík 10 » 294 62 III. Laun pólitíþjóns í Reykjavík.............. 200 » IV. í tilefni af kláðalækningum 1859 er á árinu borgað . .........................45 » V. Kosningarkostnaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1858 ..................... 29 50 VI. Alþingistollur aflausaf. suðura. 1858 328 41 Sömuleiðis fyrir árið 1860 . . 373 70 702 15 VII. Fyrir prentun verðlagsskrár fyrir árið 1860—61 .................................. 7 95 VIII. Eptirstöðvar: 1. Lagt út í máli G. Guðmundsson- ar úr Skaptafellssýslu ... 11 » 2. Sömuleiðisí 2 opinberum málum úr sömu sýslu ................26 » 3. Sömul. fyrir framkvæmd á dómi í Reykjavík ..................4 » 4. Sömul. málsfœrslulaun í 2 mál- um úr Skaptafells- og Vestmanna- eyjasýslu........................11 32 5. Sömul. fyrir skrifföng í málum S. Sæmundss. og V. Ilunólfssonar 2 24 6. Ivostnaður við beneficerað skipta- mál úr Rangárvallasýslu . . 15 » 7. Málsfœrslulaun í sama máli úr Skaptafellssýslu..................5 » 8. Lagt út í máli Jóns og Ólafs þorkelssona m. íl. úr Reykjav. 2 7 9. Sömul. málsfœrslulaun í skipta- málinu eptir amtmann Johnson 15 » 10. Sömul. svaramannslaun í máli Jóns og Atla Jónssona . . . 5 » 11. Afgangur í peningum hjá amtinu 8 79 jq5 46 Gjöld alls 2306 79 íslands stiptamtliúsi 3. des. 1861. Th. Jónassen, cst. 139 sökum háttalags míns, var mjer eigi auðið að sanna sak- leysi mitt, þótt jeg hefði viljað reyna það. Nú átti jeg það eitt eptir, að slíta mig gjörsamlega lausan frá ætt- ingjum mínum og unnustu, og ganga þanp veg, sem jeg sá að var hinn eini, er jeg gat gengið, veg gleymskunnar. Jeg varð sjálfur að gleyma, og láta aðra gleyma mjer. J>ví að það hafði verið mjer Ijóst þegar frá upphafi, að ef jeg ætti að geta risið undir krossi þeim, sem á mjer lá, yrði jeg að bera hann einn út af fyrir mig, án þess að hafa nokkra samblendni við aðra. Jeg varð að slíta mig lausar. frá öllu, og afsala mjer tilkall til alls. Jeg hvorki gat nje átti að hnýta forlög unnustu minnar við mín, og jeg vildi eigi spilla hamingju og lieillum systra minna með því, að láta þær dagsdaglega horfa upp á af- leiðingarnar af yfirsjón minni. |>jer kunnið að vilja spyrja mig að einu, og því vil jeg segja yður það undir eins. Jeg hefði getað farið úr bœ þessum og af landi brott. En liversu undarlegt sem það kann að virðast, þá var jeg svo stór, að jeg gat með (Eptirfylgjandi grein nmbiíist a?) verSi sett meí) spariletrinu!? sjá nafn Jéns Gutimundssonar í 14. ári pjúííólfs, 7,— 8. bl., bls. 25, síl&ara dálki, 11. iínu at) ofan), pað var við að búast, að þjóðólfur mundi eir/i lengi drar/a, að shýrci frá bœjarfulltrúa- kosningunum lijerna í Rcykjavik, úr því prer fóru, eins og prer fónt; cnda hefur hann og pegar gjört pað, og eins og liann cr maðurinn til; pví pað syng- ur jafnan hver með sínunefi. það hefur einatt verið borið ,,þjóðólfi‘l á brýn, að hann hirti eirgi um, pótt eirgi væri allt sem rjettast hermt, sem hunnber fram; en nú munu pó fiestir segja, að hannhufi rjett liermt öll aðatatriðin; en ábyrgðarrnaðurinn má bezt vita, livort honum hefur gengið gott eitt til allra orða sinna. Vjer eigum Iijer einkum við pað, er hann segir, að herra etazráð Th. Jónassen hafi í petta skipti neytt kosníngarrjettar sins, sem hann hafi eigi notað iund- anfarin 6 áir. það var rjett eptir þjóðólfi, að taka til pess, að herra Jónassen notaði nú rjett pann, sem lög heimila honum, og buð eigi þjóðólf leyfis, og fjekk pó engan munnkrampa. það er og auðsjeð á grein- inni, að ábyrgðarmanninum hefur orðið óglatt af pví, er hann sá, að traust hinna merkari bœjarbúa til hans var i rauninni hvergi nærri eins mikið, cins og hann Ijet i veðri vaka, þegar er kosningarnar voru um garð gengnar, og hann fór að pakka fyrir sig, — já já, nú skiljum vjer; pað cr pess vcgna að hann tekur til atkvæðis et.azráðsins!! Eða var pað af tómu trausti til Jóns Guðmundssonar, að sá af nú- verandi samvinnubrœðrum hans kaus hann, sem í fyrra var með að klaga yfir honum sem bœjarfull- trúa, og skoraðist síðar undan að taka á móti kosn- ingunni, og, eptir pví sem vjer höfum heyrt, mæltist til pess nú í vetur af shólahennara II. Kr. Friðriks- syni, að taka á móti kosningu aptur, ef til pess kæmiíí En prátt fyrir alla hreinskilni þjóðólfs í petta sinn, pá getur hann pó eigi alls; þvi að hon- um hefur gleymzt að geta pess, að einn af jábrœðr- um hans, sem kjörstjórnin hefur reyndar talið bær- an að kjósa ábyrg ð armann þjóðólfs, en semvjer verðum að telja eigi bæran um að kjósa neinn, mun reyndar hafa kannazt við fyrir kjörstjórninni, að hann væri eigandi að húsi, og pví kosningarbær, en honum hefur glcymzt að stryka út nafn hins fyrra eiganda hússins, sem skuldunauts, og hefur hann pannig vitanlega eigi gengizt við húseigninni fyrir hinu opinbera.; en hvort kjörstjórnin hefur liaft ping- 140 engu móti fengið af mjer, að leita uppreistar annarstaðar, en þar sem jeg hafði misst mannvirðingu mína. Afþeim ástœðum og engum öðrum var jeg kyrr, því að jeg liugs- aði optsinnis um það. það var angursöm stund, er jeg kvaddi þær systur mínar; þær voru nauðugar að sleppa mjer; en það varð svo að vera. Enn þyngra fjell mjer það, er jeg sagði henni upp, sem átli að vera unaður lífs míns, og kveðja hana í brjefi, er jeg vætti í tárum mínum. þegar jeg hafði þetta gjört, fann jeg, að jeg var einmana í heim- inum, og stóð hinn ókomni tíminn fyrir augum mjer, en jeg dirföist eigi að renna huganum yfir það, sem liðið var, svo að harmur og örvænting banaði mjer eigi. þegar búi föður míns var öllu ráðstafað, flutti jeg út úr bœnum, lengst út í undirborgina. Áður fyrrum hafði mjer þótt það illa farið, að nafn mitt var svo almennt, en nú þótti mjer vænt um, að mesti fjöldi manna höfðu sam- nefnt við mig; sökum þess átti jeg hœgra með að lifa fyrir mig, svo að enginn tœki eptir mjer. þar hef jeg

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.