Íslendingur - 16.01.1862, Blaðsíða 4
132
hver matvæli missa álit sitt gagnvart öðrum mat eðanauð-
synjavörum, þá fer meðferðin á þeim að rýrna og verða
lakari á allan hátt. f>etta á sjer og stað með sölin; því
að það er enginn efi á, að á meðan vættin af þeim var
seld á 70flska, var öll meðferð á þeim langtum vandaðri
og betri, en hún er nú, þegar vættin að eins er orðin á
10 eða 15 fiskn, og langtum færri skeytaumþau enáður.
Sölvatekjan á Eyrarbakka mun nú að líkindum naumast
þriðjungur þess, er hún var fyrir lOOárum; austanmenn
fara nú almennt út í Grindavík og aðrar verstöður aust-
anfjalls til að sœkja þangað þorsklmfuð, en færri munu
nú þeir, er sœkja nokkuð talsvert af sölum á Eyrarbakka.
Flutningurinn, sem nú tiðkast, og meðferðin á þessum
sölum hefnr og virzt mjög óhentug, því að þau eru vana-
lega reidd í pokum, en þar af leiðir, að þau geta orðið
vot, þegar væta er, eða menn fara yfir ár og votlendar
mýrar með þau.
Oss virðist, að rjettast væri, að þurrka sulini\ hrein-
um trjeflekum eða voðum, sem breiddar væru undir þau,
en þó viljum vjer engan veginn neita þvi, að þau má
þurrka á þurri grund, þar sem enginn sandur geturíþau
fokið, en undir eins sem þau væru þurr orðin, ætti að
láta þau í sterkar hálftunnur, er tilbúnarværu í þeim til-
gangi, og fergja þan vel í þeim, svo sem mest kœmist í
þær, en síðan ætti að slá hálftunnurnar til, og láta sölin
vera hreifingarlaus í þeim, uns þau væru höfð til mann-
eldis. Menn munu nú segja, að sölvahálftunnnn vceri
Ijettvœgur baggi; en vjer svörum pví, að ef vel er í
hana látið, þá innibyrgir hún langtum meira manneldi,
en þorskhöfðabagginn, og þó þykir mönnum til vinnandi,
að flytja hann langar leiðir upp til sveita.
þegar söl skal hafa til fœðu handa veikuni, virðist
oss hentugast, að úr þeim væri gjört hlaup (Gelee), en
það má gjöra á þann hátt, að menn taka svo sem hálft
pund eða pund af þnrrkuðum sölum, og sjóða þatt í ein-
um eða tveimur pottum af vatni eða mjólk, en sía síðan
hlaupið frá og borða með mjólk út á, eða yfirstráð með
dálitlu af sykri, ef mjólkina vantar. Lighfoot segir, að
sölin vanalega sjett soðin í mjóik, og svo borðuð með
spónum, eins og grautur, og er enginn efi á, að það má
vera kröptugt og gott manneldi. Á Sínlandi og á Japan
búa menn til mauk úr sölunum og öðrum ætiþangstegund-
um, og borða það með kjöti, líkt og vjer borðum salat,
kartöplumauk, róumauk, og súrt og soðið kál (Suurhaal).
Bjer á landi voru þau opt borðuð með flautum, en á
Færeyjum hafa þau verið steikt á glóðum, líkt og roð,
135
Jeg sje það á augnaráði yöar og öllum svip, að þjer
komizt mjög við af sögu ininni. En ímyndið yður, að
þjer hefðuð verið í mínum sporum, og segið mjer: hvað
gat jeg gjört? f>egar þjer eruð orðnir rór í huga oghafið
hugsað yður um, munttð þjer segja liið sama og jeg:
ekkert, alls ekkert. Jeg gat ekkert annað gjört, en þolað
allt. Jeg stökk stundum á fœtur, til að þjóta út, og kalla
það á strætum og þjóðbrautum, svo að allir heyrðu, að
jag væri alsýkn saka; en magnlaus og hálfdauður fjell jeg
aptur í magnieysi mitt, örmagna af baráttunni við sjálfan
m'g og hugsunum þeim, er báru mig ofurliði. Mundi
nokkur hafa breytt öðruvísi í mínum sporum? Gat jeg
velt vanvirðunni á föður minn, og Ijóstrað upp um hann,
sem allir höfðu virt alla æfi, og þannig steypt, allri ætt
vorri í óhamingju? Sem málavextir voru, var jeg einn í
sökinni, og svo virtist, sem allir Ijetu sjer enn annara en
áður um föður minn og systur, en hirtu ekkert um mig; og
átti jcg að valda systrum mínum harms, sem fyrir skemmstu
höfðu giptzt þeim mönnum, sem þær höfðu ástir á, mcð því
og þóttu þar þannig meðfarin betri, en ef þau voru
borðuð hrá. J>að er eflaust, að sölin, eins og allurmjöl-
matur, mega vera langtum Ijettari að melta, þegar þau
eru soðin, en þó getum vjer og vel skilið, að erfiðisfólk,
sem hefur góða matarlöngun og sterka meltingu, muni
geta melt þau hrá, og jafnvel að því geti orðið gott af,
ef það að eins borðar þau með öðrum mat, og eigi of
mikið í einu. f>að er nokkuð skrítið hjá oss íslending-
um, að vjer skulum jafnan hafa verið vanir að borðaþau
með hörðum fiski, en aldrei með soðnum fisk eða kjöti;
því að hjer virðast þau þó allt eins vel að eiga við, eink-
um ef þau áður væru soðin í mauk og krydduð með sykri,
engiferi eða pipar.
Skyldi nú svo fara, sem óskandi væri, að íslendingar
fœru aptur að taka upp sölin, þá mundi sú kunnátta og
nærfœrni, sem nú er orðin á allri matreiðslu, og svo ná
til þessarar fœðu, og eru þá öll líkindi til, að menn mundu
bráðum af reynslunni sjá, hvernig þau má við hafa á hent-
ugastan hátt í sambandi við hin önnur matvæli, er þar og
þar eru fyrir hendi. (Framh. síðar).
Reikning’iir
fyrir tekjum og útgjöldum jafnaðarsjóðs suðuramtsins á
árinu 1860.
Tekjur.
I. Eptirstöðvar: Rdd. Skk.
Fyrir fram greitt af sjóðnum:
1. í sök Gunnsteins Guðmunds- Rdd.Skk.
sonar úr Skaptafellssýslu . . .11 »
2. 12 sakam. úr sömu sýslu . .26 »
3. Fyrir framkvæmd á dómi í Reykjav. 4 »
4. Sakarfœrslulaun í 2 málum úr
Skaptafells-og Vestmannaeyjasýslu II 32
5. líorgað fyrir skrifföng í máluyn
Skapta Sæmundssonar og Vigfúsar
Runólfssonar......................2 24
6. Ivostnaður við beneficerað skipta-
mál úr Rangárvallasýslu . . .15 »
7. Málsfœrslulaun í sama máli úr
Skaptafellssýstu..................5 »
8. Lagt út fvrir norðuramtið fyrir
niðurskurð í Borgarfjarðars. m.m. 44 32
9. Málsfœrslulaun sóknara í sakam.
Guðmundar Snorrasonar ... 5 »
Flyt 123 88
136
að heimta, að mjer væri eigi rangt gjört. f>ær hefðu kunnað
að elska mig með sjálfum sjer, og munað eptir mjer, en
aldrei hefðu þær borið bœtur hins sára harms, að sjá, að
allir aumkuðu eða fyrirlitu föður sinn, sem þær unnu sem
augum í höfði sjer. |>ótt jeg á þessari slundu gæti gjört
það upp aptur, sem orðið er, og þótt jeg ætti að lifa upp
aptur hin sömu leiðintegu ár, sem jeg hef lifað, mundi
jeg þó þegja, eins og jeg þagði þá.
Jeg hjelt embætti mínu; jeg var látinn njóta föður
míns. Jeg sá, að jeg mundi aldrei komast tilmeirimet-
orða og mannvirðinga, en jeg var þó kyrr; jeg hafði eigi
annað að lifa á, erjeghafði misst eigur mínar. Jeg hefði
eigi tekið mjer þetta allt nærri, en borið það allt með
þögn og þolinmceði, hefði jeg getað fengið konu þeirrar,
sem jeg unni. f>ví að yður mun skiljast það, að ein hinna
mörgu afleiðinga af óheilla-atburði þessum var sú, að jeg
varð að afsala mjer unnustu minni, ef ættingjar hennar
rækju hana eigi til þess, að rjúfa festar okkrar. En til
þess að þjer getið sjeð allt, eins og það var í raun og