Íslendingur - 16.01.1862, Page 8

Íslendingur - 16.01.1862, Page 8
I 136 Studentar hafa hnndruðnm saman i'Pjetursborg veriðliand- teknir og leiknir liart, háskólanum verið lokað, og kenn- endur sagt af sjer. Alexander keisari hefur vafalaustlin- ara taumhald á þegnum sínum, en Nikulás faðir hans hafði, og því er það eðiilegt, að nú bryddi meir á ýmsum innan- lands-óeirðum en áður, meðan Nikulás keisari sat að völd- um. Don Pedro Portugalskonungur andaðisi snemma í nóvbr., lítið kominn yfirfertugt. Hann kom til rikis 1853, var ágætur konungur, en átti við margt illt að stríða. Drottn- ingu sína missti hann 1859. Hann á ekki börn eptir, en bróðir hans Louis Philippe, hinn 1. með því nafni, tók þar við ríki eptir hann. J»eir frændur eru ættaðir frá Sachsen- Coburg á þýzkalandi. I bandafylkjum Norður- Ameríku stendur ófriðurinn með mesta ákafa. Yflrforingi norðurfylkjanna, Scott, lagðiniður herstjórn fyrir elli sakir, en Mac Clellan hefur tekið aptur við hinum œðstu hervöldum, og sagður ágætur hershöfðingi. Herfloti norðurfylkjanna, 27 herskip og fjöldi byrðinga, var nýkominn að norðan, og ætlaði að herja á suðurfylkin; voru á flota þessnm 20,000 landliðs undir forustu Shermanns hershöfðingja, og átti að gjöra landgöngu, þar sem tiltœkilegast þœtti; er mjög líklegt, að sá leiðangur verði suðurfylkjunum skœður. Fyrir skemmstu höfðu suðurfylkin gjört sendimenn út með ensku skipi, er fara átti til Englands. Herskip norðurfylkjanna rjeðst að þeim á leiðinni og tók báða sendisveinana hönd- um. þóttu það mikil tíðindi á Englandi, og dómendur þar dœmdu svo, að brotinn væri þjóðrjettur og lög á Englum með slíku tiltœki, og Ameríkumenn skyldir að bœta fyrir verkið, ella bíða hins verra. Ríkisdagsmenn Dana sátu á þingum síðan í haust og gekk þar allt friðsamlega. Svo er sagt, að nú muni lokið þeirri ráðagjörð, að leggja segulþráð vflr Atlantshaf og yflr Island og Færeyjar; en í þess stað eigi nú að leggja hann yflr Beringssund, og þaðan til beggja handa austur yfir Ameríku til Nýju-Jórvílcur, og vestur eptir Asíu, og svo vestur norðurálfuna þvera til Englands; verður eptir því mikill hluti þráðsins Iagður yfir lönd Rússa, eins og sjest á landsuppdráttum. Sagt er, að maður einn í Parísarborg, L. Seott að nafni, hafl fundið upp vjel, er geti ritað hvert orð, sem talað er í nánd við hann, skýrt eða óskýrt eptir því, sem talað er hátt eða lágt. Útgefendur: Benidikt Sveimson, Einar Þórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjallalín, Jón Pjctursson, ábyrgísarmaW. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur tíudjohnson. Prentatmr í prentsmfibjnnni í Reykjavík 1862. Einar þörtbarson. 143 Ekki verða allar ferðir til íjár. f>að er kunnugt orðið, að í bandafvlkjum Norður- Arneríku geisar nú bin mesta styrjöld. Suðurfylkin hafa sagzt úr lögum hinna norðlægu fylkja, tekið yfir sig ríkis- stjóra og gjört út herlið bæði á sjó og landi, og þar liafa orðið miklar orustur og manndráp, og enginn veit, hver endir þar á muni verða. í sumar sem leið var eitt af herskipum norðurfylkj- anna á ferð suður með landi. |>að var »freigáta«, mikið skip og frítt, með mörgum fallbyssum, og hjet St. Law- rence. Foringinn sagði svo fyrir, að loka skyldi skotlilið- um öllum á bæði borð, liásetar eigi láta sjá sig yfir öldu- stokka, nje á þiljum uppi, og öllu skyldi svo til haga, að menn ætluðu, að þar væri kaupskip eitt á ferð, en eigi herskip. Ilinn fyrsta dag ágústmánaðar var skip þetta fram undan Charlestown. |>að er kaupstaður einn í suð- urfylkjunum. J»á er leið fram um miðdegi, kemur lier- skip eitt undan landi fram, eigi mikið, en siglir hvatlega 144 og stefnir að St. Lawrence. Foringinn skipar að halda undan svo sem fyrir hræðslu sakir, en hagar þó seglum á skipinu þannig, að hitt dregur óðum á eptir, og von bráðar er það komið ú lilið við stórskipið. Sjá þeir þá, að mikill viðbúnaður er ú hinu minna skipinu; menn eru þar í óða-önn að hlaða fallbyssurnar og miða þeim á frei- gátuna. f>ví næst er dregin upp herblæja suðurfylkjanna, og kallað, að freigátan skuli gefast upp, og senda þegar bát frá borði. Hvorugt var gjört, og jafnharðan ríða skotin af hinu minna skipinu, þrjú livert á eptir öðru; fara tvö fyrir framan freigátuna, en hið þriðja um þvert skip, og brýtur og slítur sundur það, er fvrir verður. En í þess- ari svipan kemur svarið frá St. Lawrence. Skothliðin eru öll opin í einu vetfangi, eldglossinn stendur út úr liverju liliði, ekkert heyrist nema brak og brestir, ekkert sjest nöma reyluir og svæla; en er af Ijettir þessum ósköpum, og reykinn leggur frá, er liið minna skipið horflð, og þar sást eigi annað eptir en sundurmoluð keíli og smáflök á sjónum og einstaka maður á sundi. (Niðurl. síðar). köllunar sinnar trúlega, meðan dagur var, og nú hefur hann fengið trúrra þjóna verðlaun. "IJtleiiílar frjettir. Á laugárdaginn var, 11. þ. m., kom skip í Hafnarfjörð, Ceres aðnafni, en foringinn heitir Petersen. Skip þetta hafði lagt út frá Kaupmannahöfn fyrstu dagana í desbr.mán.; var hálfan mánuð hingað undir land, en kom af liafi austur undir Berufirði, og var síðan alltað3vikum að komast vestur hingað meðlandi. Bezta veður hafði það fengið, en einlæga vestanátt. það flytur undir 200 tunnur af kornvöru og svo eitthvað annað; á að taka hjer saltaðan fisk og fara með hann til Barcelóna á Spáni, eins og venja er til. Vjer höfum sjeð »Berlingatiðindi«, er með því flutt- ust, fram að nóvbr.rnán.lokum, og eru engin sjerleg tíðindi eptir þeim að rita. I nóvbr. hefur verið mjög stormasamt ytra, og mikill fjöldi af kaupförum liefur þá farizt bæði í nánd við Danmörku og Englandsstrendur, enda er það alltítt á þeim árstíma, þó komum vjer ekki auga á Islandsför með- al þeirra skipa, er týnzt liafa. Svo lítur út, sem korn- skortur sje í sumum löndum norðurálfunnar, og sagt er að kartöplur hafi brugðizt á Irlandi, og sje þar hart í ári, og í Porlúgal hefur víst verið skortur ú korntegundum, því sagan segir, að tolllaust megi flytja þangað alla korn- vöru til vordaga. það lætur því að líkindum, að korn verði hjer í landi mjög dýrt að vori komandi, og fram eptir sumri, en allir vita, í livaða verði það er nú. Allt stóð hjer um bil við hið sama í álfu vorri sein í haust, þegar póstskipið fórfrá Danmörku. Á Italíu hafði ekkert merkilegt borið til tíðinda; Ricasoli barún var enn þá ráðgjafaforingi Yiktors konungs, en sumir ætla, að bráð- um muni hann segja afsjer og Ratazzi taka við embætti hans. Austurríkiskeisari eflir skipaflota sinn eptir mætti, og hefur nú um 50 herskip í Adría-hafi, enda er auð- vitað, að liann muni vilja geta mœtt ítulum bæði á sjó og landi, ef á þarf að halda. Prússar og Norður-þjóð- verjar eru og í ákafa að koma upp flota hjá sjer, til þess að mœta Döiium, hve nær sern til þarf að taka. Á Pól- landi og Ungverjalandi er allt ótryggt sem áður, og getur varla lijá því farið, að þar verði eitthvað sögulegt innan skamms. í Rússlandi liafa óspektir orðið í háskólunum.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.