Íslendingur - 22.03.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 22.03.1862, Blaðsíða 3
179 sjer á eptir frægb -og frama í föðurhúsum, og hafi svo íslenzk embætti fyrir fótaskemil, til þess að geta komizt þess fljótar upp embættisstigann i Danmörku. Iíomi þeir til íslands svona, eins og jeg vil, þá bið jeg þá að koma blessaða og sæla, hvort þeir eru danskir eða hverrar {ijóð- ar sem þeir eru. En þú kannt nú að hugsa, að ekki þurfi að gjöra ráð fyrir því, að þeir, sem embætti fái á íslandi eptir- leiðis, verði ekki nógu góðir í ísienzkunni, þar sem lögin virðast að heimta svo mikið í því efni, sem menn með nokkrum rjetti geta krafizt af útlendum mönnum. Ekki veit jeg nú það svo gjörla. þó hafa menn það fyrir satt, að nú sje farið að læra íslenzku og lesa Jónsbók á nokkr- um mánuðum, og víst er um það, að búið er að veita »einum Danskinum« Gullbringusýslu, og hefur hann sjálf- sagt haft áreiðanlegt skýrteini fyrir því, »að hann væri svo Ieikinn og liðugur í íslenzku, að hann geti talað og skilið það, sem vanalega kemur fyrir í daglegu lífi, o. s. frv., og hefði lesið og látið reyna sig í Jónsbók«, enfyrst að þú verður einn af sýslubúum hans, þá kynnirðu að geta látið mig vita einhvern tíma við tœkifœri, hvort hann hefur ekki týnt neinu niður i íslenzkunni, síðan hann »gekk undir prófið«. En hvað um það, sjaldan er ein bára stök, og er það nú segin saga, að 3 eða 4 aðrir danskir »latínskir júristar«, og þar á ofan beinharðir »laudabilistar«, sjeu i óðakappi að læra íslenzku og lesa Jónsbók, og svo mikill vígahugur kvað vera í þeim sumum, að þeir hafa ekki þreyju á að bíða, þangað til þeir geta látið vitnisburðina um kunnáttu í íslenzku fylgja bónarbrjefunum um em- bættin, heldur senda þeir bónarbrjefin beint til stjórn- arinnar, en hafa þó góð orð um, að láta vitnisburðina koma með seinni skipunum, eptir svo sem tveggja mán- aða tíma, eða þar um bil. Svo eru þeir hárvissir um, að fá staðizt prófið. Jeg skal nú ekki þar um þrátta, hvort að hver óvalinn danskur maður getur gengið svona í skrokk á íslenzkunni og henni Jónsbók gömlu, svo að hann verði fœr um á jafnstuttum tíma, og þessir menn ætla sjer til námsins, að fullnœgja þeim kröfum, sem gjörðar eru til þeirra, sem vilja öðlast lagaembætti á Is- landi. Ef svo er, þá samgleðst jeg brœðrunum hinu megin við pollinn hjartanlega í því, hvað þeim er sýnt um, að nema hina öldnu tungu feðra sinna, og óska, að þeim mætti sern fyrst gefast kostur á, að nema hana í skólum sínum, svo að þeir þurfi ekki að vera að liafa fyrir því svona í endalok vertíðar, og eptir að þeir eru 22‘J þó hugmynd um skaparann og annað líf eptir þetta. Allt, sem þeim finnst ekki eðlilegt, eða geta eigi leitt Ijós rök að, eigna þeir guðdóminum; þannig segja þeir almennt: nUndarlega hefur guð skapað alla hluti»; sömuleiðis: »Sá eða sá dó eigi úrsótt; guð sendi honnm dauðann*; »hann er farinn til guðanna*, og fl. þ. En það ber og við, að þeir blanda guði saman við einhvern jarðneskan höfðingja; þannig hitti jeg einn mann, sem sagði mjer, að einu sinni hefði hann drepið 5 manns. »Mikill skelmir ertu», varð mjer að orði; »hvað mun guð segja, þegar þú kem- ur fyrir hann»? »Ekki annað en það, að jeg hafi verið rækalli sniðugum, mælti hann. Jeg átti svo nokkurt tal við hann út af þessu, og þá komst jeg að því, að sá, sem hann kallaði guð, var einn af höfðingjum þar í landi, er hjet Sekómi, og menn þessir, er hann hafði ráðið af dög- ura, voru óvinir Sekóma*. það er ætlun Livingstones um þessar villimanna- þjóðir í Afríku, að ckki muni kristui deyja út hjá þeim, sem hafa tekið við henni, þó kristniboðendur bætti að búnir að »ganga undir« öll hin »prófin«. En jeg treysti Konráði prófessor Gíslasyni manna bezt til, að dœmaum þetta, og gefst honum nú kostur á að reyna, hvað Danir eru fljótir að læra »að tala og skilja íslenzku og lesa Jónsbók«. Eins vildi jeg nú samt óska, og það er, að löndum mínum, sem dvelja í Kaupmannahöfn, mætti gefast kostur á að heyra, hvað ljett brœðrunum dönsku er um að nema íslenzku, þó ekki væri til annars en þess, að »latínsku júristarnim okkar gætu lært af því, hvernig þeir eiga að fara að komast niður í henni Jónsbók á stuttum tíma. Enda kvað allflestir íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn' hafa ritað herra prófessor Konráði Gíslasyni brjef þess efnis, að hann vildi fara þess á leit við dómsmálastjórn- ina, að hún skipaði svo fyrir, að prófið í íslenzkunni yrði eptirleiðis haldið í heyranda hljóði, og að settir yrðu við það tveir prófdómendur auk prófanda sjálfs, og skyldi að minnsta kosti annar þeirra vera íslendingur. Mjer þykir ekkert vafamál, að þetta muni fá framgang, því fremur sem mjer er sagt af sannorðum manni, að Konráð hafi af sjálfsdáðum ætlað sjer að fara þessa á leit við stjórnina, enda er jeg sannfœrður um, að sá maður, sem nú ræður mestu um málefni íslands, muni gjöra allt, hvað í hans valdi stendur, til þess að þessum sanngirniskröfum lslend- inga verði veitt áheyrn. Hef jeg og það fyrir satt, að hann láti sjer mjög svo annt um, að rjettur Islendinga í þessu máli sje ekki fyrir borð borinn, og að hann hafi átt mestan og beztan þátt í því, að svo vel og greiðlega var tekið undir bœnarskrá alþingis 1855. Mjer skilst heldur ekki betur, en að konungsúrskurður 27. maí 1857 heimili dómsmálastjórninni fullt vald til, að skipa svo fyrir um I prófið í þessu efni, sem henni líkar, því þetta er ekki ' nema breyting á tilhöguninni á prófi því í íslenzku, er áðnr greindur konungsúrskurður ætlast til að fyrst um sinn verði haldið af kennaranum í norðurlandamálum við Iíaupmannahafnarháskóla. þarf þá ekki að fá nýjan kou- ungsúrskurð um þessa breyting á prófinu, svo jeg vona, að ósk mín rœtist, og löndum mínum í Kaupmanuahöfn veitist sú ánœgja, -að fá að heyra, hvernig prófið gengur fyrir þessum, sem senda ætla vitnisburðina um kunnáttu sína í íslenzkunni með seinni skipunum. Nú er þá eptir að vita, hvernig fer. En takist þess- um dönsku »latínsku júristum«, að skjótast svonaí gegn- um íslenzkuna og hana gömlu Jónsbók inn í þessi fáu ' lagaembætti, sem eru á íslandi, þá segi jeg, að það eru karlar, sem kunna að búa til lagaskóla handa oss íslend- 230 koma þangað og kenna, ef þeir að eins fái biflíuna út- lagðaásitt tungumál, og annað það, ef þeir komast í verzl- unarviðskipti við menntaðar þjóðir, svo atvinna þeirra lifni við og iðnaður lærist og eflist meðal þeirra.. Hann er og fastur á því, aðjafnskjótt sembúið erað kristna einhvern þjóðflokk, þá sje rjettast að láta hann sjálfan sjá fyrir trúarefnum sínum úr því, svo hann geti sjálfur vanizt á, að neyta krapta sinna; og að hinir nýju trúarboðendur, sem þangað koma, eigi ekki að nema staðar hjá þeirri þjóð, sem annar kristniboði hefur á undan verið, heldur halda á fram, þangað sem aldrei hefur neinn slikur á und- an komið, boða þar trúna og ávallt öðrum þræði kenna þeim nauðsynleg veraldarstörf, og koma þeim i verzlunar- sainband við menntaða menn; með því móti muni kristn- in breiðast fljótast og bezt út á meðal hinna afar-mörgu þúsunda, sem enn þá ráfa um á jörðunni sem viiltar hjarðir á miirkum. þessunæst viljum vjer minnast lítið eitt á það, hvermg það atvikaðist, að Livingstone fann ýmsar þjöðir og hjer-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.