Íslendingur - 26.11.1862, Blaðsíða 2
w.
110
vegagjörðanna, vel sniðin eptir högum og háttum þessa
lands. f>au leggja á menn toll, ög ætla með honum sjálf-
sagt á fám árum nð gjöra hjer góða vegi um land allt!
En er tollur þessi þá nógur? Já tíl þess, að rnenn verði
til eilífðar að borga, vinna fyrir gíg og kasta svitadropum
sínum í sjóinn. f>ví vegirnir munu þrált fyrir tollinn sitja
við sama. Var það ekki auðsjeð, að stjórnin varbeinlínis
skyldug til að leggja fje til að minnsta kosti aðalvega-
gjörða, er endurgreiðist henni ásamt með vöxtum smám-
saman af landinu eptir vissum reglum; jeg tiltek svo sem
á 60 árum. Hefðu nýju vegalögin verið byggð á þessum
grundvelli, þá hefðu þau sannarlega komið landi voru að
sönnum og verulegum notum, án þess að ofbjóða kröpt-
um vorum. f>á hefðti vegirnir orðið gjörðir fljátt, og
úvöxtur þeirra undir eins sýnt sig í nýjum arði og hags-
munum, fjöri og framkvæmdum í landi voru, þá hefði
fyrst verið unnt að fá þá reynslu og þekkingu, sem út-
heimtist til vegagjörðar, og nœgilegt vinnumagn til öfl-
ugra framkvæmda, og þá hefðum vjer ekki þurft að láta
það af fátœkt vorri fyrirfram, sem eptir þessum lögnm,
því miður auðsjáanlega aldrei getur komið oss nje rtiðj-
um vorum að neinu haldi. Vjer tökum það litla fje og
vinnu, sem vjer höfum, og fleygjum því árlega í það, sem
vjer aldrei getum fengið, jafnvel óhugsanlega vegi, í stað
þess að gjalda nokkuð af þeim arði, sem vegirnir áttu að
hafa og hefðu sannarlega haft í för með sjer. Mjer er
það óskiijaniegt, að alþing skvldi ekki eiga betri þátt í
þessari löggjöf, en það hefur átt, og viliast svo mjög á
skyldum stjórnarinnar, og á því hvað landinu hagaði; því
það mátti þó sjá fram á, að slikar lagareglur, sem þess-
ar, steypa því fremur en styðja, og liafi nokkurn tíma verið
ástœða fyrir oss til að biðja umbreytingu á nýjum lögum,
þá ættum vjer að biðja um ný vegalög, áður en vjer gröfum
ossogniðjum vorum dýpri grafir til um ferðar en gjört er.
f>á eru atvinnuvegirnir á íslandi. Hvað getur maður
ímyndað sjer ófullkomnara en þeir eru, þegar hlutdrœgn-
islaust er um þá talað, og án f>ess að vjer viljum bœta
böl vort með sjálfhælni? Eptir full 1000 ár eða lOaldir
er öll jarðarrœkt almennast í því fólgin hjer á landi, að
bera hauga á völlu, þýfða, grýtta og hrjóstruga, eins og
þeir eru af bendi náttúrunnar. Útengi skipta menn sjer
ekkert af, nema hvað það er varið, og þó misjafnlega í
gróandanum. Aðalkjarninn í kvikfjárrœktinni er sá, að
•kosta sem minnstu til viðurhalds fjenaðinum og láta kylfu
ráða kasti, hvort hann getur lifað á jörðunni á vetrum
eður eigi. Að þetta er satt, sjest bezt af því, að hingað
til hefur eigi þurft nema einn harðan vetur jafnvel eptir
góð og hagstœð sumur, til þess að menn yrðu íóður-
lausir almennt hjer á landi, og að fjenaður manna ann-
aðhvort fjelli úr hor, eður að merin að minnsta kosti
misstu gagn af honurn. Eg veit það reyndar mikið vel
að þessu er ekki alveg eins varið um allt land, og að
einstöku framtaks- og dugnaðarmenn fylgja ekki þessari
reglu. Og aptur eru enn aðrir, sem nauðugirogaf efna-
skorti fylgja henni. En samt sem áður er þessi grundvallar-
regla, fram á þennan dag, hin almennasta hjer á landi,
og að hún sje röng, er einmitt ekki viðurkennt almennt
í orði eður verki. Láturn það nú gott heita, að vjer
Islendingar eigum hjer slæman hlut í bagga; jeg vil
hvorki bera það af mjer nje öðrum, en hefur nú
stjórnin gjört það, sem í hennar valdi hefur staðið til
að hrinda þessu í lag, og innleiða hjer meiri þekk-
ingu, dáð og dugnaði í þessu efni. J>að væri rang-
látt álas, ef menn segðu, að luin hefði engan góðan þátt
viljað eiga í því, að bæta rœkt á landiog kvikfjenaði vor-
um, en jeg held það væri of lof, ef mcnn segðu að hún
hafi gjört það eins vel og kostnr hefur verið á og nauð-
syn hefur krafið. Beri menn saman aðgjörðir hennar í
þessa stefnu, hjer á landi og í Danmörku rr nrunurinn
næsta augljós. |>ar hefur stjórnin skotið mjög miklu fje
til að bœta kvikfjárrækt, og kostað jafnvel sjálf fyrirmynd-
ar-stofnanir, hjer á landi hefur hún látið lenda við óbein-
línis afskipti, sem þar á ofan hafa að eins náð til ein-
stakra manna, og þó hafa verið svo löguð, að þau hafa
enganveginn verið einhlýt til að hjálpa þeim til að byrja og
framhalda nokkru verulegu nýju, og betra en áður viðgekkst.
Búnaðarskóla eður fyrirmyndarbú hafa ekki verið stofnsett
lijá oss, og eru þau þó álitin alveg óinissandi í öllunr
öðrum löndiun til að glœða auka og efla þekkingu og
dugnað i Iandbúnaði. Að stjórnin hafi nú ekki látið svo
mikið að sjer kveða í því að efla Iandbúnað vorn, er valla
furða, ef hún eigi alls fyrir löngu hefur neitað urn lítinn
fjárstyrk sem lán í nokkur ár, móti fulltryggjandi veði,
sem verja skyldi til endnrbóta í sauðfjárrœkt hjer á landi
og gjörður skyldi reikningur fyrir hvernig varið væri er
þó engin furða. Slíkt má þó heita numið við neglur sjer!
Og þegar svona er, geta menn i öllu falli þó ekki annað
sagt, en að stjórnina skorti alvarlegan og framkvæmdar-
saman vilja á því, að koma á endurbœttum og fullkomn-
um landbúnaði hjer á landi. Afskipti stjórnarinnar á
kláðamálinu sýndu bezt að liana skortir eigi fje þegar hún
vili, en betur væri það, að þau sýndu lika, að þessu mikla
fje hafi verið heppilega varið til þess, að koma lijer á
betri sauðfjárrœkt yfir höfuð, þá stundir líði fram.
Um sjávarútveginn hjá oss ætlajeg ekki að vera lang-
orður. Fyrir dtignað og atorku ýmsra einstakra manna
vestan og norðanlands, eru þó þilskipaveiðar farnar að
tiðkast lijer allvíða, einkum til hákarlaveiða, og gætu víst
verið þegar almennar, hefði stjórnin verulega stutt og eflt
þær, en það hefur lent hjer eins og í fleiru við eitthvert
fagurt loforð og náðugar undirtektir, en framkvæmdina
vantar. Ef að Erakkar og aðrir útlendingar eiga táimun-
arlaust að fiska undir strendum Islands, eins og þeir hafa
gjört um hríð, væri það þó án efa hin fullkomnasta sið-
ferðisleg skylda fyrir stjórnina, að koma hjer á öflugum
og ötulum þilsldpaveiðum. því það væri sannarlega hlægi-
legt, að fiskiveiðar vorar væru alveg og eingöngu ofur-
seldar framandi þjóðum, af stjórn vorri, en oss vildi hún
ekki rjetta neina hjálparhönd til að nota oss þær landi
voru og Danaríki yfir höfuð til gagns og gleði.
það mun sumum má ske finnast, að ganga mætti
lijer fram hjá verzlun Islands þegjandi, þar sem hún er
nú loksins frjáls gefin, og allar þjóðir mega verzla við
oss og flytja oss vörur sínar, enda iiefur mjer borizt til
eyrna, að stjórnin og kaupmenn þeir, senr lilut átlu að
máli, meðan einoknnarverziunin var, álíti það enga skyldu
sina framar, að sjá um nauðsynlegar vörubyrgðir lijer á
landi hvað sem á gengur. En gæti maður nú að því á-
sigkomulagi senr á var verzluninni hjer áður en hún var
gefin frjals, sjer maður fljótt, að hún var svo að segja
alveg í höndum útlendra, Dana, eður þeirra, scm búsettir
voru í Danmörku (passiv), og að þetta ásigkomulag henn-
ar, sem hafði það óumflýjanlega í för með sjer, að allur
verzlunarágóðinn flúði ísland, nema hvað liann kom í
liirzlur verzlunarstjóranna um stuudarsakir, og fluttist til
Danmerkur, var beinlínis afleiðing hinnar einokuðu verzl-
unar. En sje hin einokaða verzlun, sem óhætt má full-
yrða, mest og bezt undirrót þessa, sem framar öllu öðru
jafnvel hefur steypt landi voru og haldið því í fjötrum fá-
tæktarinnar og framfaraleysisins framáþenna dag, sje hún
segi jeg undirrót og uppspretta þessa, þá verður það þó,
að mínu viti, að minnsta kosti œrið -vafasamt, livort krala