Íslendingur - 12.03.1863, Blaðsíða 2

Íslendingur - 12.03.1863, Blaðsíða 2
162 Rd. Sk. Fluttir 922 13 XV. Austurskaptafells prófastsdæmi: a) úr Sandfells prestakalli . . 7 72 XVI. Vesturskaptafells prófastsdæmi: lld. Sk. a) úr Kálfafells prestakalli 4 20 D) — ivirKjiiDæjiirRidusuirs — lð » c) — jþykkvabæjarklausturs — 3 82 d) — Langholts — 9 72 e) — Ása- og Búlands — 7 48 f) _ Reynis- og Ilöfðabr. — 8 20 g) — Sólheima — 4 69 51 23 XVII. Rangárvalla prófastsdæmi: a) úr Eyvindarhóla prestakalli . 10 19 b) — Holts — 4 16 c) — Stóradals — . 1 90 d) — Fljótshlíðarþinga — 5 50 e) — Breiðabólstaðar — . 7 40 f) — Austurlandeyja — . 6 59 g) — Sigluvíkur — . 6 55 li) — Odda — . 41 51 i) — Keldna — . 17 36 k) — Stóruvalla — . 14 19 1) — Efri-Holta — . 20 86 m) — Kálfholts — . 11 76 n) — Vestmannaeyja — . 28 94 177 19 XVIII. Árnes prófastsdæmi: a) úr Hruna prestakalli . . 15 31 b) — Stóranúps — . 3 » c) — Ilrepphóla — . 18 4 d) — Ólafsvalla — . 11 33 e) — Hraungerðis — . 16 71 f) — Gaulverjabæjar — . 16 71 ' ' g) —■ Stokkseyrar — . 29 19 h) — Vogsósa — . 5 9 i) — Arnarbælis — . 9 35 k) — |>ingvalla — . 4 » 1) — Klausturhóla — . 16 40 m) — Mosfells — . 9 90 n) — Miðdals — . 5 56 o) — Torfastaða — . 6 7 166 82 XIX. Gullbringu- og Iíjósar prófastsdæmi: a) úr Reynivalla prestakalli . . 1112 b) — Kjalarnes — . 16 » c) — Reykjavíkur — . 6 75 d) —• Kálfatjarnar — . 20 7 e) — Útskála — . 19 4 f) — Staðar — 7 51 g) — Krýsuvíkursókn . . . 1 » 81 53 Samskotin alls 1406 70 Renta af skyndiláni 1 72 alls 1408 46 |>essir peningar, 1408 rd. 46 sk., eru þannig afgreiddir: lid. Sk. Burðareyrir peninga að norðan . . . » 73 Fyrir auglýsingar í blöðunum . . . 4 60 Deponeraðir til Luthersvarðanefndar- innar 1859 1233 22 Depositions Gebyhr af 1233 rd. 22 sk. 12 32 Deponeraðir til Luthersvarðanefndar- innar 1863 155 93 Depositions Gebyhr af 155 rd. 93 sk. 1 54 1408 46 Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 3 marz IS63. H. G. Thordersen. Bæknr nýprentaðar í ReyUjfavík. 1. Eegistur yfir bákasafn hins lœrðaskólaí Reykja- vík, samið hefur Jón Arnason. Reykjavík 1862. 232 bls. 8°. Svo lieitir bók þessi, sem vafalaust lýsir mikilli vöndunarsemi, og er að prentun og pnppír vel af hendi leyst. því er miður, að vjer erum ófróðir um upphaf þessa bóka§afns, hvort það hefur öndverðlega komið frá Skálholti og Hólum til Reykjavíkur og flutzt svo þaðan með skólanum að Bessastöðum. En það munum vjer, að Bessastaðaskóli átti dálítið bókasafn, sem geymt var þar úti í turnloptinu, og átti þar heldur illa búð. En þegar skólinn fór frá Bessastöðum 1846 inn i Reykjavík, þá fliitti sá, sem þessar línur ritar, bókasafnið þaðan og hingað, og síðan er það i góðri geymslu hjer í skóla- húsinu. J>að er nú hvorttveggja, að bókasafn þetta hefur á síðustu árum átt allt öðru láni að fagna, en veslings stiptsbókasafnið, sem er einstakt olbogabarn, þar sem það (bókasafn skólans) hefur fengið árlega talsvert fje til bóka- kaupa; enda er það nú orðið allmikið, og á margar góð- ar bækur á ýmsum tungnm og í ýmsum vísindagreinum. En, þar sem svó vel er fyrir mörgu sjeð1, hvað veldur þá því, að þetta auðuga bókasafn er svo herfdega snautt af íslenzkum bókum? þessar bækur eru þó til og hendi næstar, og fje hefur eigi skort til kaupanna. J>að virðist þó tilhlýðrlegt, að í íslenzkri bókhlöðu sjeu íslenzk- ar bækur. Yjer segjum að stórurn vanti íslenzkar bækur i þetta bókasafn skólans. Til þess nú að færa nokkrar sönnur á mál vort, viljum vjer líta snöggvast í registrið (bls. 200 og þar aptur eptir), þar sem yfirskriptin er »ís- lenzkar bækur«; þá kemur tvennt í Ijós: 1., að af sum- um ritum, sem áfram hefur verið haldið ár eptir ár, eða sem eru í fleiri pörtum, hefur eigi verið keypt nema lítið eitt, svo sem 1 eða 2 hepti. Teljum vjer þar til Messí- askvœði, þýðingu Jóns þorlákssonar, þar vantar 9.—20. bók, eða allan síðari partinn; af Landshagsskýrstum vant- ar allt nema fyrsta heptið 1855; af Skýrni vantar fyrsta árið og öll árin síðan 1837; af Arbókum Espólíns 10., 11. og 12. deild; af Safni til siigu Islands allt nema 1. heptið; af tíðindum um stjórnarmálefni íslands allt nema 1. heptið. 2., að alveg vantar þar íslenzkar bækur fleiri, en tími óg rúm leyfir oss hjer að nefna. Vjer skulum svo sem til dæmis nefna þessar: fyrstog fremst biflíuna, þar er hvorki til, svo vjer getum auga á komið, gamla- eður nýjatestamenntið, því síður Jónspostilla, Árnapost- illa, Pjeturspostilla eða nokkur guðsorðabók á vora tungu; verður þó eigi því um kennt, að þær bækur fáist ekki í þessu landi, að minnsta kosti er rtóg til af biflíunni á dómkirkjuloptinu í Reykjavík. Lögfræðisbækur eru að vísu fáar til á íslenzka, þó virðist oss, að vel hefði átt við, að lögbók vor hefði fundizt í safni þessu, sömuleiðis skýringar Páls Vidalíns, tögfrceðisrit Magnúsar Stephen- sens o. s. frv. Meðal skáldskaparrita söknum vjer í safn- ið: Ijóðmæla B. Gröndals, Jóns þorlákssonar, Sigurðar Pjeturssonar, Bjarna Thorarensens, Jónasar Hallgrímsson- ar og svo margra annara. Meðal boðsrita (i'rogrammata) vantar: »Einfaldar reglur til að útreikna tunglsins gang« (bæði á íslenzku og latínu) eptir B. Gunnlögsson, og, að því vjer ætlum, hið fyrsta boðsrit, sem út kom frá Bessa- staðaskóla, Viðey 1828. íslenzk tímarit vantar öll gjör- samlega, t. a. m. Minnisverð tíðindi, Klauslurpóst, Sunn- anpóst, Reykjavíkurpóst og öll tímarit, sem út hafa komið 1) Vjer vildum úska, at) nokkrir af kinum helztu rithófundum Sv>* flnndust í safni þossn, t. a. m. Afzelius, Agardh, Atterbom, Berzelius, Franzen, Fryxel, Geijer, Lagerbring, Iíuneberg, Tegner, Thomander, AValIin. þessir eru frægir nm víþa veriild, og fleiri mætti telja, sem bæt)i konneudur skólans og atinr gætu haft fróibleik af, ef hjer værn til.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.