Alþýðublaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐÚBLAÖÍÖ Summisélar og hælar beztir og 6ðýrastir h]i fvannbergsbrsðrum. aníómur undir hinum löngu ræð- um Mígnúsar Jónssonar, en hann vildi ekki segja hvað hann ætlaði með vekjaraklukkuna. Sagði hins- vegar, að hægt væri að fá upplýs- ingar um það í síma 415 (Jóa ólafsson). Það rar sem sé það! Á fisk- hússfundinum á sunnudaginn var Þórður á Kleppi lasinn, og las því ræðu sína upp af blöðum. I þeirri ræðu sagði Þórður, að peninga- kreppan væri þrennu að kenna; landsstjórninni, íslandsbanka og ölöðunum sem hefðu þagað. Jakob Möller, sem sat á bak við Þórð, skildi sneiðina, og kallar til hans: „Hver hefir samið ræðuna, Þórð- ur ?" En Þórður snéri sér rétt sem snöggvast við og sagði: „Eg"log hélt svo áfram að lesa. A sama fundi talaði Magnús Jónsson, og beljaði upp úr sér i hálftíma alveg vatnsþunnri ræðu. En það tók enginn fram í fyrir honum til þess að spyrja hann að hver hefði samið ræðuna. Það var enginn í vafa um að hún var eít- ir hann sjáifanl StoIö hlekkist á. Sarobandi ísl. samvinnufélaga hefir borist skeyti um það, að skonnortunni »Svölu", sem er eign þess o. fl., hafs hiekkst á. Skipið cr á leið tii ítalíu frá Vestmannaeyjum, og kom að landi í Greenok i Eng- landi. Gett er ráð fyrir að skipið tefjist, vegna skemda sem á þvi urðu, i 10 daga. Það sorglega slys vildi til, að annan stýrimann tók út og druknaði hann. Hann hét Guhnlaugur Magnússon, 28 ára gamall, og var frá ísafirði. B-listinn. Munið að B-listinn er listi Alþýðuflokksins við þessar kosningar. Kjósið B-listann. Að sýnnst. A Cfundinum um daginn, þar sem Magnús talaði f sjö stundarfjórðunga, sagði hann megal annars, að oft væri nauð- synlegt „að sýnast*. Varð þá al- mennur hiátur i salnum. Magnús sá að hann hafði talað af sér og flýtti sér að bæta við: „en það er ekkj nógl" En þá brá svo við að allir hlógu enn hærra, því að þeir fundu að með þessu var upp- kveðinn hörmulegur spádómur um ófarir C iistans Magnús verður á- reiðaniega sannspárl Læknislyf. Á kvennafundinum segðist sami maður vera búinn að finna ágætt meðal til þess að lækna dýrtíðina, hreinustu „himna- ríkis höfuðpillur" 1 Hvað haldið þið að meðalið hafi veriðf Jú, það heitir „heilbrigð kaupmannssam- vizka" 1 K. Óvenjoleg hreinskilni! Á sama fundi varð Magnúsi þetta að orði: „Sumir koma nú til kosninga öðru vísi en þeir eru klæddir." Veðrið í morgnn. stea Rv. Vm. Stm tsf. Ak Gst Rh. Sf Þ F Loftvog m. m. 7477 7502 7484 7500 7506 7S07 7S4S Vlndur Átt Magn Lofi SA SA SSA Hiiastig 1,0 0,9 i.S 0,0 -*- 8,0 0,2 ¦*• 2,4 Magn vindsins í tölum frá 0—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi,' snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. ¦— Loft f tölum frá 0—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, háifheiðskýrt, skyjað, al- skýjað, regn, snjór," móða, þoka. -+- þýðir frost. Loftvægislægð fyrir vestan land. Loftvog hægt fallandi. Suðaustlæg átt. — Útlit: Sama vindstaða ó- trygt veður. Illtlflll, mJög góð tegund, fást í Eaupfél. í Gamla baflkanum. Laukur á 60 aura Va kg fæst i Kaupfélaginu i Gamla bankanum. Frá ísafirði. Frá fréttaritara vorum í gær: Helgi Sveinsson umdæmisæðsti- templar stofnáði góðtemplarastúk- una Dagrún á Suðureyri við Súg- andafjörð 27. janúar; stofnendur fímtán 29. janóar stofnáði hann stuk- uná „Straumhvörf" á Flateyri; stofnendur 35; og ( haust endur- yakti hann stukuna Fortúna á Þingeyri, íélagar 35. Þingmálafundur í kvöld. Drengur eða röskur maður óskast til sendiferða hálfsn daginn (seinni hluta dags ) O. Rydelsborg Laufásv. 25 Tllkynning frá versluninni MVonk, til minna mörgu og góðu viðskiþtavina, - sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sóiaríjós, 77 pr. ííter, ekta steinbítsrikling, rauðan og fallegan, hertan i hjöiium á vesturlandi, hinar velþektu góðu kartöflur, einnig ékta Saltkjöt, allar fáanlegar komvörur, þurann Saltfisk, Sauðatólg, hinir Ijúffengu niðursoðnu ávestir, gerpúlvér, sí- trónoliu og Vaniiie. — lCömið og gerið hin hagfeldu viðskipti yðar í matvöruverziuninai ,Von«. Sími 448. Vinsamlegast Gttnnai Siguvðsson. W——P.-I.I— ¦mi'lliii.....m..........»11..... ,1.1.11,.....¦mmiii Til ®&1vl með gjafverðt á af- gr. Aiþbl. kápa, 'ísl. vaðmál og föt. Orgrel óskast til leigu. Upp- lýsingar i sfma 818. St€ilka óskast á gott heimili suður með sjó, frá þessum tfma til 11. maí. Gott kaup. — Upp lýsingar á Lau^aveg 63 (ntðn),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.