Íslendingur - 30.03.1865, Blaðsíða 3
75
eina heild, eina fyrirmynd. |>etta er hið fyrsta eðlilega,
affarasæla og þjóðlega fótrnál til frarnfara vorra í bún-
aðarefnum. j>egar það væri stigið, niundi nýtt og ó-
þekkt framfararstig bráðum opnast fyrir augum vorum,
og vjer mundum brátt sjá og viðurkenna, að þjóð vor
á afarlangt skeið fyrir hendi, unz að því takmarki er
komið, sem vjer nú af öllum kröptum mundum eptir
keppa, ef vjer sæjum þaðsvo glöggt, sem skyldi, kynn-
um rjett að meta torfærur þær, sem á leiðinni liggja,
og meðöl þau, sem liggja til þess að fá yflrstigið þær.
j>egar svo langt væri komið, gætum vjer enn fremur
fyrst haft sannarlegt gagn af þekkingu og reynslu ann-
ara þjóða, því þá værum vjer fyrst færir um, að hafna
og velja til hins betra, án þess að hlaupa í blindni eptir
högum og háltum manna erlendis, sem einnig eiga
við sjerstaklegt eðli og ásigkomulag náttúrunnar að berj-
ast, og sem þar að auki hafa gengið svo mörg fótmál
áfram í skóla þekkingar og reynslu, að vjer, því miður,
erum í samanburði við þá, sem börn móti fulltíða manni,
og höfum því enn ekki föng á, að nota oss beinlínis
og bókstaflega þá ávexti, sem hin mannskreytta1 nátt-
úra í öðrum löndum, ef vjer mættum svo að orði kveða,
af sjer leiðir, eður meðöl þau, reglur og lögmál, sem
hún stjórnast af.
Á því sem er gott og gagnlegt hjá oss sjálfum,
það sem annaðhvort ersamkvæmt þeim sannindum, sem
hvervetna gilda um heiminn, hvernigsem áslendur, eður
og hitt, sem eðlilega flýtur af hinu sjerstaklega ásig-
komulagi landsins eður og heyrir til einkenniiegum þjóð-
arháttum vorum, og meiðir hvorki almenna fegurðartil-
finningu nje gjörir oss ógagn, á öllu þessu eigum vjer
að vera sem fastheldnastir, en reka af landi brott eigi
síður útlendan en innlendan óvana. Vjer megum því
hvorki sleppa neinu nje innleiða neitt án umhugsunar2.
1) Met> þessu orbi inei'mim vjer þau mannvirki ebur mannaverk,
sem gefa hinui upprurialegn uáttúru iiý.ja mynd, t. a. m. plöntuu,
skóga, ný akurlendi, rækt eriendra fóburjurta, o. s. frv,
2) þab kom þaniíig, aí> gefnu tilefni, til umrtebu á síbasta
fundi Húss- og Bústjórnarfjelagsíris, sem haldinn var 28. jan., er
næst leib, hvort þab mundi eigi tiltækilegt, ab vjer íslendingar tækj-
umþab upp ab fóhra saubfje, etla jafnvel fjenat) yflr hiifub á korni.
paí) sem mæla átti fram meb þessu, var þaí) tvent: 1. af> f|e
fótnast, eins og aubvitaþ er, ágætlega af korni, og 2. ab korn væri
eigi dýrara til fóburs en t. a. m. taba. petta sýnist máske glæsi-
)eg uppástunga, ekki vantar þaí). Eu hvernig er hún, og ástæímr
hennar? Ad 1. Já, íje fólfcrast ágætlega af korni og korn er alvenja
aí) gefa í útlonduni. Mundi þa<j vera í þeim úthmdum, sem ekkert
koru vex í, on er abflutt frá 3 til 400 mílum vegar um hættuleg-
ustu sjóleií) jafnvel til mannfæbu? Eímr þá einkanlega í þeim lönd-
um, sem mannskepnumar sjátfar eiga svona sárbágt meí) áb fá korn-
fæíiu handa sjer íf eu hafa í landinu sjálfu svo fjarska ríkulegan
og hollan grasvóxt, ef uokkub væri ab honum hlynnt, cins og Is-
lendingar hafa? Til þess aþ gjöra hinni grasfrjófgu fóstlirjoií) eigi
f>essi hugleiðing bendir þá og til þess, að nýunga-
menn þessara tíma verða að gjalda varhuga við því,
að ímynda sjer, að ekkert sje nýtt eður hafanda í landi
voru, sem þeir sjá að öðruvísi fer í öðrum löndum, þó
jafnvel betur fari þar en hjer, eður að allt það, sem
gagnlegl er erlendis og vel á þar við, eigi einnig að
innleiðast hjer, án tillits til ásigkomulags vors, eins og
líka aðrir ættu ekki að láta það til sín heyra, að allt sje
gott af því það sje gama]t og að reglur vorar sje rjett-
ar í hinu og þessu, af því menn nú hafa lifað og bjarg-
azt við þærnærfelt i 1000 ár, Ilinir fvrri hlaupa í gön-
ur, og ganga í berhögg við þjóðerni vort. og landsháttu,
sem hvorugt mun undan láta flani þeirra, og frumhlaupi,
hinir síðari standa sem jarðföst björg á framfaravegi
þjóðar sinnar. IJetur þeir mættust á miðri leið sem
fyrst, og segðu hvorir aðra velkomna.
— VERÐLAGSSKRÁRNAR í Suðuramtinu, er gilda
frá miðjum maí 1865 til miðs maí 1866 eru nú út
gengnar, og dags. 27. f. mán., en þær að norðan og
vestan eru enn ókomnar.
I. I Borgarfjarðar-, Gullbringu- og Iíjósar-, Árnes-,
Rangárvalla- og Vestmanneyjasýslum, samt Reykjavíkur
kaupstað. Hvert Hver
hundr. alin
Fríður peningur: rd. sk. sk.
Iíýr, 3—8 vetra, snemmbær, í fard. .' 33 90 27
Ær loðin og lembd hver'5rd. '48sk. 33 » 26V3
Sauð.3 — 5vetra aðhaustl.— 6 — 30— 37 84 30’/a
— tvævetur ■ — 5—25 — ' 42 8 33%
— veturgamall------— 4— 12—• 49 48 39%
Hestur 5—12 v. í fard. — 16 - 93 - 16 93 13V2
Hryssa á sama aldri . — 11 — 16 — 14 85 12
Ull, smjör, tólg, fiskur:
UII, hvít............................... '58 72 47
— mislit.............................. 45 60 36%
Smjör . . . . '. 31 84 25%
of mikla skrimm, hefímm vjer viljaþ stjnga upp á þvJ breytingarat-
kvæbi: Hjer optir skulu mannskepnur vorar gras bíta, en kindur
korn borbal Ad 2. Já, korn ekki dýrara en taba. En hvar?
Mundi þai) vera þar, sem taþan sprottur jafnvol yflr höfbi manns á
húsþökunum, en kornib' þatf af) flytjá frá 20 til 40 mílur vegar?
Eba þá þar, sem flytja þarf tiibuna alllangan veg til síilu, en korn-
pokarnir eru fluttir heim til manns um hálft orb. Muridi og eyrir
sá, sem náttúran lætur töfuna mest sgretta fynr, vera gjaldgengur
eyrir til kaupmanna fyrir korn, þó hann nú yrbi fluttur jafnlanga
íeif), sem þaf)? Efla flýtur nýr gjaldgengur eyrir af því, af) skepn-
ur eta korn? Margur mætti hugsa, afi slíkar óg þvílíkar uppá-
stungur kæmi eltki til hngar íslenzkum mönimm, sem nokkra þekk-
ingu efia vit hafa, heldur þeim einnm, sem genginn væri út úr
dönskum (erlendum) steini, enda mun uppástungan bífabyrjar, þangaf
til kornyrkja af> minnsta kosti er komin á aí> mnn á Islandi.