Norðanfari - 01.02.1862, Page 1
\01IM\T\IM
M J4.—4. Ji,el»riittir. S865f.
(A fc s e n t).
Um læknaskortinn hjer á Iandi.
Eitt af þvt, 8em mönnum þykir horfa til vamlrseta á
þessum dngum, er embættismannaskorturinn hjer á landi.
Vjer sjáum ab embættin losna æ fleiri og fleiri, án þess
stjdrn vor hati rá& til ab setja aptur menn í þau. f>ann-
ig mun nú lítih vanta til, ab allur þribjungur af lög-
fræbtngaembættunum á landinu sje laus, og einnig svo margt
af hinum kennimannlegu einbættnm, ab engin ráb virbast
vera til ab bæta úr því, nema meb því ab setja presta-
köllin f eybi jafnóbum og þau losna, eins og eitt blabib í
landiim hefir nú Ptpngib upp á, efa láta fólkib verba heibib
ab öbrtim ko°ti. þá gengur ckki hetur meb læknaem-
bættin, og veit þó hamíngjan ab þau eru ekki svo mörg
á íslandi, sem er yflr i80o O mílur á stærb, ab fært
3je ab þan standi óveitt mörgutn ártim saman, og þab
eimnitt á þeim árum, þegar margir ska'bir sjúkdómar
geysa ybr landib, og drepa fólkib nibur tugum, handrub-
um og þdsundum saman. þó er nú þessu þannig varib,
og ef mönnum verbur ab kvarta um þetta vi& stjórnina,
eins Og Ísfirbíngar gjörbu núna fyrir hálfu öferu ári, þeg-
ar þeir voru búnir ab vera alveg lækrtislausir í hálft þribja
ár á hinum aískekktasta útkjálka landsins, þá þykkist
hun heldur en ekki vib, og kallar ástæbulaust ab ntinna
si- á þetta1; hún þykist reyndar hafa vilja til ab bæta
úr þessu, en enginn læknir sjc fáanlegur ab taka ab sjer
gvo örbugt embíntti meb svo íitlum launum ; samt verbur
henni ekfti ab vegi ab sjá læknum fyrir betri kjörttm, þó
a|lir viti ab þá mætti fá þá nóga, ef ekki íslenzka, þá
flanska, og vib þá getum vjer þó bjargasf, betur en ab
vera læknalausir meb öllu.
þab erti nú libiu 18 ár sfban ,Tón Hialtalín ritabi í
J) Tlí)indi «jiii stjúruiirmáltífMÍ Islands b!s. 421.
r
Nýjum Fjelagsritum tim læknaskipun á Islandi og kom
fram raeb margar góbar uppástungur til ab bæta úr lækna-
fæbinni, sem þá var orbin hjer tnjög tilfinnanleg; en svo
hafa þessi 18 ár libib, ab enn þá eru menn engu betur
farnir í þessn cfni, nema niibur sje. Fólkib heflr þó
fjölgab t^luvert í landinu á þessu tímabili. og þarfirnar
til læknahjálparinnar þannig farib vaxandi, án þess neitt
veruiegt bafi verib gjört til þess ab bæta dr þeim. Síb-
an albingi komst á ab nýjti, beflr þetta nanfsynjamál
Iandsins opt verib rætt þar, og þingi.b hefur optar en einu
8inni farib þess á leit vib stjóinina, setn hefur allt fjár-
hald íslands í sinni bendi, ab hún leggbi til r.okkurt fje
í því tilllfi ab rábin yrbi bót á þessum vanhag, en þessu
helir stjómin jafnan neitab, eins og hnn á hinn bóginn
allt til þessa hefir færzt undan ab gjöra upp fjárhags-
reikningana.
Af þessu blýtur íilhim ab vera þab aubsætt, ab 'óld-
ungis árángurslaust er fyrir Islendínga, ab mæna vonar-
augum til stjórnarinnar, og treysta því ab hún bæti úr
læknaskortinum bjer á landi. þó má nú ekki svo búib
standa. En hvaba vcgur er til ab ráia bót á þessu?
Vjer höfum engin efni til a& boma upp iæknaskóla, þeg-
ar ekki íæst styrkur af almenníngs fje, og virbist þá ekkl
vera annar kostur fyrir hendi, heldur en a& reyna til aí>
fjölga sem mest skottulæknum, en svo kalla hinir fáu
læknar vorir, til abgreiningar frá sjálfum sjer
alla þá menn, sent fást vib lækningar án þcss ab hafa
tekib háskólapróf, eba fengib konunglegt embaíttisbrjef sem
læknar. Einkanlega ætlum vjer þab vera ntjög æskilegt
í þessum háskalega læknaskorti, ab sem flestir af
prestum vorum út um landib, sem venjulega eru hin-
ir metintufustn og beiburlegtistu rnenn f sveitunum, legg1
sig eptir a& nema lækningar, til þess ab geta orb-
i& sóknarbörnum sfnum ab libi, þegar ekki er vegur til
17
G ott er aö gj öra vel og liitta sjálfan sig
f y i' i r.
(Framhald). Einn morgun sem optar fór Mollah á
sfnar venjnlegu stöbvar, bafcst fyrir og bafca&i fætur sfna;
enn allt f eí’111 ^arfc mönnutn 'itifc vifc, hvar hann fleyg&i
*jer út á fliótib og þreif þegar hraustlega til sundsins me&
örmnm sfnutn, þar til hann nábi landi hinu megin og
Itvarf þegíir úr augsýn upp til fjalla og sást ekki fram-
ar. Læknirinn hjelt spurnum fyrir um ferbir hans, en
varb einkis vfs. Rússum þótti heldur en ekki sneypu-
legt ab hafa misst höffcíngja þenna úr greipum sjer, og
kenndu sjáKutn sjer, ab þeir ekki höifctt gætt hans sakir
vanburfca hans.
^b 5 áruni li'nttm kemttr unglingsrnafctir nokkur tíl
læknisins, er þá var staddnr á spítala einiini, og bi&ur
hann gjöia svo vel og vitja Irans afa síns, sem liggi sjúk-
ur. Læknirinn vissi eingin deili á mttnni þessnm, nje
nngiingnum nema jafc, afc liann væri einn af Tcherkess-
miuin, hverra hann opt áfur ha'fci vitiafc sern sjúkra. Eigi
18
afc sífctir vegna anna sinna færfcist hann nú undan þrá-
beifcni drengsins, en þessi gafst ckki upp afc heldur, og
segir nú frá afc hann eigi heima íborginni Anl, sem lækn-
iriun haffci heyrt getifc og vissi afc langt var þangafc, enn
aldrci komifc svo langt upp til fjallanna.
Drengur segir afc aii sinti muni borga honttm a&
fullu ferfcina hvort heldur hann vilji mefc jarfcaráröxtuhi,
og þar á mefcal hunangi, sem Cireassíumenn afla og hafa
til sktildakíkiiinga sinna, og sje lionum knrara afc fápen-
inga þá muni hann hafa þá til, og til sönnunar því, ab
afi sinn hafi fengifc sjer næga skotpeninga. fer drengur
ofan í vasa sinn og kemnr mcfc fnlla hendina af rússisk-
um spesíum (rúblnm). Loksins ræfcnr lækuirinn þafc af,
afc láta söfcla hest sinn og annan til handa mefcreifcar-
manni sínnm Ivósakka einttm. Fava þeir þá 3 af stafc, og
rífca nú liifc rncsta þeir kunna, og hugsa þá og þá sje
koraifc áleifcis. Nú fer kósakkanum afc lengja og lækn-
imim líka, og verfca fremur styggir ú$ af því afc vegur
þessi sje miklu lengri en þeir heffci átt von á, og haida
enda afc einhvcr brögfc sje í tafli. Drengur fullvissar þá