Norðanfari - 01.02.1862, Síða 2

Norðanfari - 01.02.1862, Síða 2
10 afc leila annara lækna. í ritgjörb þeirri er vjer nefmlum eptir Jón Hjaltaiín í 4. ári Nyrra Pjciaxsrita, eru taldir 4 prestar, sem mikib fengust rib lækninear á fyrri hiuta þessarar aldar, og ur&u mjög mörgttm ab góbu lifci; seg- ir Hjaltalin þar, afc þafc sje mikillar sremdarvert, þegar prestar taki slíkt upp hjá njálfum sjer, og leysi þab vel af hendi. Menn skyldu ætla, ab mafcur þessi, sem nú er orbinn enn meir rifcinn við læknaskipunarntál fslands, og sem jafnan hefur látib svo sem sjer væri mjög annt um, ab aubveldara yrbi fyrir 038 ab fá iæknishjálp en áfur, mundi ekki vera orfcinn mótliverfur því, a> prestar vorir fáist enn vib lækningar, þar sctn landib er en þá (jafn- roiklum og meiri læknaskorti en þab var þegar liann rit- afci. En hvab sem því nú líbur, þá má mönnum reynd- ar standa slíkt á sama, því þab hljóta ab vera n á 11 ú r- leg rjettindi hvers manns, ab mega leita sjer lækn- ishjálpar hvert sem honnm sýnist; og í annan stafc get- ur enginn meb rjettu haft neitt vald, til afc banna nokkr- um manni ab rjetta öbrum hjálparhönd, þegar hann þarfn- ast þess og óskar þess. j>ab mun nú líka vera orbifc ó- víba, ab frelsi manna í þessu tilliti sje takmarkab, nema ef þab skyldi vera í einstökum stöbum, þar sem rjettindi manna eru trobin undir fótum á hinn ilhnannlegasta hátt. Slfkt mun heldur aldrei hafa átt sjer stab á Islandi, því bæbi rnttn stjórn vor og ílestir embættismenn vera of frjálslyndir til þess, enda hlyti slíkt ófrclsi ab vera hjer því ranglátara og skablegra, scm ástandib er hjer verra en víbast hvar annarstabar. A seinustu árum hafa einstakir menn, einkum prest- ar, hjer í Norbur - og Austurumdæminu lagt sig eptir ab nema af bókum hinar svo köllubu samveikislækningar eba smáskamtalækningar, sem komu fyrst upp á þýzkalandi nálægt síbustu aldamótura og sífcan hafa meir og meir breifcst út um flest lönd. En lækningar þessar cru eink- um byggbar á tveimur frumreglum, 1, ab gefa inn vib hverjum sjúkdómi þab mebal, setn orsakar svipaban sjúk- dóm á heilbrigbum manni, ef hann tekur svo mikib inn af þvf, ab hann sýkist; og 2. ab gefa ab eins sárlítib inn af mebalinu þegar lækna skal. Af hinni fyrtöldu frum- reglu er þab leitt, ab kalla lækningar þessar samveik- islækningar, eins og þær optast eru nefndar; en af hinni síbari, ab kalla þær smáskamtalækningar. Allflestir af þeim sem reynt hafa þessar lækningar, hafa gefib þeim góban vitnisburb, og álitib afc smáskamtameb- uiin hafi reynzt afc öllum jafnafci fullt eins vel og hin al- 19 um, ab ekki sje þannig, heldur satt þab cr hann hafi sagt. Og til þess ab leifca þá úr öllurn efa, tekur vopn sín og verjur, þærhann haffci mefcferbis, og fær læknirnum og seg- ir hann skuli á sömu stundu og honuin þyki eitthvab tor- tryggilegt koma fyrir, skjóta sig til daufcs. Læknirinn tek- ur vifc vopnunum, en verbur þó hissa og hrærbur, af eb- aliund og drengskap þessa unglings, og uggir nd ekkert um ferfcina framar. Loksins komu þeir til tjefcrar borg- ar og stigu þar af hestura sínum, tók þá drenguríhönd læknirnum og leiddi hann inn f vegleg og fögurhúsakynni og þar í stofu eina; sjer þá læknirinu livar eldur brenn- ur á mifcju gólfi, og öldungur mikill situr í öndvegi, og margt rnanna þar utar frá, er hann hjelt mundi vera skyidfóik öldungsins, scm þegar stób á fætur og leggur bábar höndur á brjóst sjer, horfir tii himins, og sem hann vllji þakka hinum algóba fyrir, ab hann hafi heyrt bæn sína; breiddi út fabminn og sagbi Iæknirinn velkominn! og gpurfcí hann jafnframt, hvert hann ekkí þekktl sig. Læknirinn varb fyrst eins og á báfcum áttum, en rankafci þó vib sjer og sá ab hann stób fran.mi fyrir Arti Mollah. gengari stórskamrtamebnl. Heyndar eru hjer Iíka nokkrir menn. sem þykjast ftri'lkomlega sannfærbir nm, ab siná- skamtamebulin h.afi all’s enga verkun í neinu tilfelii; ea helzt munu þab vera menn, sem mjög Iftífc eba alls ekk- ert hafa reynt þau, nje heldur viija reyna, og byggja þvf sannfæring sína á fmyndun einni en ekkj reynslij. þab- er nú í sjálfu sjer ekki tiltökumál þó menn þessir trúé því ekki, ab neínn kraptur sje f sm ískamtamebuhinum, ineban þeir hafa ekki þreifab á þ>ví, þar eb tráarleysifc er mjng algengnr breyskfeiki; liitt þvkir o^s nokkub ósann- gjarnt, og lýsa æfcimikfu dramhi, afc vilja eins og dæmf eru til um suma þessa menn, setja tóma fmyndun sjálfg síns yfir reynslu anriara; eg eins virfcist þab vera skort- ur á sannleiksást, ab vilja ekki reyna og prófa sem bezt og vandlegast áfcur en niafcur dæmir. Astæban, scm menn þessir eru optast vanir ab bera fyrir sie, og ætiast til ab menn hljóti afc taka gitda, er sú, afc ætífc sje brúkab svr> i;tib af smáskamta ine'ulunum, afc þau gcti ekkcrt verkafc; en þessi ástæfca er röng frá rótnm, þvf enginn hlutur í náttúrunni getur verib svo smár, afc hann ekki hljóti ab hafa einhverja verkun á einhvern hátt, þó skilningarvit vor sje stimdum of sljó til ab taka eptir henni. Menn gæti af sömu ástæfcu neitafc því, ab eitt minnsta sandkorn heffci nokkra verkun tii ab filaba kaup- farib, eba fá þab tii ab rista dýpra, afþví auga vor er« ekki nógu skarpskygn tii ab sjá kaii]>farib sökkva nifcur vib þafc. ab eitt sandkorn er látib upp í þab, og þó hljót- um vjer ab skilja afc þab gjöri þetta samt, því reynslan sýnir, ab hlafca má hvert skip meb sniæsla ægisandi, engu síbur cn meb öbrum þunga. Otal sannariir af þess- ari tegund mæta manni hvarvetna í náttúrnnni. En þeg- ar nú mótmælendnr smáskamtamebalanna verba ab hopa um eitt fet, og kannast vib, ab ögn af mebali geti ekki verib verkunarlaus, þá vilja þeir þó standa á því, ab þesai verkun sje svo lítil, ab skiiníngarvit vor verfcl hennar ekki vör, og liún sje oflítil til ab hafa merkjan- leg áhrif á líkama mannsins; en þegar þannig er skír- skotab til skilinngarvitanna, þá vcrfcux reynsian ein afc skera úr öllum ágreiningi, og áiit þcirramanna, sem mestahafa reynsluna, verfcur þá mest ab roarka, en áiit hinna, sem hana hafa enga, verbur öldnngis marklaust. Ekki munu þab vera nema hinir allra grunnhyggnnstu af mót^töbu- mönnum samveikislækninganna, sem seeja, ab ef mefcul samveikislækna hafi nokkurn krapt og nokkra verkun, þá hljóti þau, eptir því sem frumregla þessara læknaerlög- 20 Ab þessu búrtu fer Moltah ab segja iæknirnum fráab þab hafi ekki verib sjúkleiki sinn, afcal eyrindi þess hann ljet sækja hann, heldur afc á morgnn ætli landar sínir ab ráfcast á bæ þann og herbúfcir er iæknirinn átli heima í, og hafi hann viljafc launa honum lífgjöfina, er hann hait veitt sjer þá er kósakkinn ætlafci afc skjóta hunn, og sífc- an farifc mefc sig sem sonur bezt gæti brcytt vib fófcur sinn, og þ 8 vegna lieffci hann beitt þessu bragfci til ab fá hann þangab. Meb og móti vilja síiium hlaut iœkn- inn ab gista þar um nóttina, sem gestnr en ekki seu» bandingi hjá garnla Moliah, er a annan iiátt eagfciit ekki liafs getafc frelsab veigjörfca vin sinn. Ailir sem nálægirvoru, kepptust vib afc sýna læknirnum alla mögulega blífcu, gest- risni og glebi, og haldib var, ab kall mundi liafa ab end- ingu gjört iæknirinn skafclausan af fcrfcinni, ábur hann/ór af stab. Rrjcfdúfan. þafc va- venja f Austurlöndum og sumstabar f N*rb-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.