Norðanfari - 01.02.1862, Side 5
13
v&víkjandi fjelagsstornunum. Cpplstungur, 'tilh'ógun og
árangur þeirra.
Mjer heíir borist þa?> ti! eyrna, ab Fnjóskdælingar
væru aí. efna til ýmsra nýrra fjelaga, og ver& jeg afe álíta
þab sannspurt, og minnir íiíig ab þab sje verzlunarfje-
lóg, lestrarfjelög og hey fori'afjelng, og eru þetta allt gnll-
vægar stofnanir. {>eir hafa haldib rábstefnur, til ab ræba
u n fyrirkoraulag þeirra, og kosib nefnd manna til ab
stjórna þeim, og er slíkur undirbúningur næsta þarfleg-
ur, þvt þá er raálib skobab frá fleiri hlibum og þarafleib-
andi verba úrslitin farsieiii. Hib sfbast nefnda, nefnii.
1» e y fo r b asa f ní ð er sannköllub nýung, þvi þó ab sjer
eigti'ii langa og snjalla ritgjörb um „Heyforfabúr* f 3.
bindi hinna gömiu Fjelagstita, rnunu þau vera óvfba stofn-
sett, og væri mönnum því einkar kært, ab heyra itverja
tilhögun Fnjóskdælingar haft í því efni, og vil jeg þvf
skora á þá ab setnja opinbera ritgjörb urn fjelagsstofn-
anir sfnar, því þab cr ekki einungis þeim til sórna, heid-
ur gæti þab verib mebal til þess, ab abrar sveitir fetubu
í fóispor þeirra og tækju nú þegar tll ab ræba mál þessi,
svo þær á nœstkomandi sutnri hefbu samtök í verzlim
einni, og efndu til heysamskota. Jeg vona Ifka ab
Fnjóskdælingar sýni þab drenglyndi, ab verba v^b áskor-
un minni, og- þab efa jeg ekki, ab hinn heibrabi rit-
stjóri „Nor?anfara“ kunni þeitn þakkir íyrir hjer ab lút-
andi grcinarkorn.
10.
DágdA bladaski!!!
( Vbsent). þab er alkunnugt, ab aila útsiilumenn og kaup-
endur þjdbólfs hjer f Norbur - og Austursýslunum, hafa
vantab Nr. 33 — 36 af þjóbólfi, er kom út í september f.
á. og þótti m'ónnum verba vib þab æbi skarb f árgang-
inn. En loksins hinn 19. þ. m. birtust þau fyrst á Ak-
ureyrl, sctn var ab þakka hintitn valinkunna alþingis-
manni St, Jónssyni á Steinstöbum, er sendi meb jþau taf-
arlaust á Akureyri, ábur enn póstar gengu, því þó hatin
sje ekki nemi versiegur mabiir, hefur hann getib í von-
írnar, ab mnnnum væri orbin fýsn á a& sjá hin seinfæru
ruímer ; ckki kotnu þó öll bliibin til skila, og væri óskandi
aö þau væru ekki orbin ab tappa í einhverjum BLÖNDU-
KÚTNUM, sem ekki er dæmaiaust; þessi og önnur eins
óskilríki á blöbunnm, hafa í för meb sjer mikinn óhagn-
ab, bæbi fyrir útgefendurna, og útsölumennina og kaupeud-
25
dagur kominn. ábur hún tjábi manni sfnum frá hræbslu
einni, og bab hann nú um frarnm allt, ab grafa skrfuib
upp aptur, og leyna því helzt undir steingólfinu í jarb-
husinu, sem var undjr íbúbarhúsi þeirra. Beinarb, sem var
sjcrlcga vandacur mabur og ttnni mjög konu sinni, og henni
eptirlátur, aumkabist yftr ístöbuleysi hennar og grátbænlr,
og lofabi henni því, ab hann skyldi grafa upp skrínib, auk
sem hann gjörla vissi, ab þó allir prestar kremu ab prje-
dika iienni hugkvarf yrbi liennl ekki komib af meiningu
sinni, rab hennar liefbu sjer líka orbib jafrian driúgust og
heillasöm.
Undir eins og dymmt var orbib nm kvöldib, gróf Bem-
arb upp skrínib og flutti þab í jarbhúsib og gróf þar undir
ir stóruin steinum, er gólfib var lagt nieb. En þessi
geimslustabur olii Katrínu jafn mikillar áhyggju og óttta,
sem þá skrínib var í garbinum, mabur hennar gat heldur
ekki komist hjá því ab brúka vegsteingur, járnkall og reku,
hæbi til ab vega upp steinana meb og moka upp úr grifj-
uuni, og hre varlega hann þó hafbi farib ab þessu, þá
gat þab ekki gjörst án þess, ab heyrbist ekki þá járnkall
urna, þar þab gæti ab borib, ab útg. mætti til ab láta
prenta blöbin upp aptur, ab minnsta kosti yrbi ltann ab
tvf senda þau; hentugar ferbir missast og kaupendurnir fá
biöíin á eptir tímanum, og verba þeir því eigi fúsir á sum-
ir hverjir, ab gieiba andvirbi þeirra í tíina. þ>ab voru flest-
ir orbnir afltuga ofannefndunt númerum, og voru suni'r
farnir ab geta þess til, ab þau hefbu dagab uppi sem nátt-
tiöll í skammdegishríbunurn; allir vita hve annt aö útgef.
|>jóbólfs iætur sjer vera um ab blabib slæpist ekki lengi í
Víkinni, heidtir fer ritstjórinn meb þab strax upp á skrif-
stofu sína, kiæbir þab í ferbafötin og rekur þab á stab,
en liitt er ekki eins ijóst, livernig blabib hagar ferfum
sínum, þegat jiab er kontib undan handarjabri fóstra sfns,
þab va'ri þvf fróblegt ab vita gjör ferbasögu fyrnefndra
númera, en þab mun ekki svo Ijett ab rekja hana, jafn-
vel þó þab hali flogib fytir ab þeim muni hafa legast aust-
anvert lljerabsvatna, því þab væri til þess ab blaba-
ineim ættu lítib undir þeirri leib, ef annars væri kostnr.
Skrifub ( febrúar 1862.
Einn útsölumabur þjóbólfs.
SIýfimdi«V fiskigrunn. í binu enska þjóbblabi
„Times“ skýrir Ðawson nokkur á „North Isles* frá því,
sern ab líkindum og svo varbar okknr Islendinga.
Ilinn 28. dag júnímánabar 186 I kom skipherra nokk-
nr ab nafni Rhodes til „North Isles“, en sem átti heima
í Lundúnaborg á fi-ki-kútti sinni „BesoIution“ og fyigdist
tneb henni iinnur skúta nefnd „Adventure®, en Bkipherr-
ann „Gardener fiá „Gravesend“, eptir 6 vikna útivist krÍBg-
tmi Færeyjar og ísiaod og sögbu frá þvf, ab íiskiaflnn
kiingum Færeyjar itefbi svo ab kalla verib enginn og að
iill ftskiskip itefbu þess vegna farib til Islands, hvar fisk-
urinn heffi þó verib bæbi smár og fár ab tölunni. þess
vegna hefbi hann „Rliodes" nú f hyggju ab sigla til skers
nokkurs, sein kallab væri „Rockall’' og frá „North Isles*
og þangab í útsudur 360 enskar mílur, hjerumbil 90 dansk-
ar, og tilefni þess ab hann hefbi nú tekib ráb þetta, fram-
ar en vera kyr á fiskiveibum sínum undir íslandi, værí
þab, ab hann fyrir 15 árum síban, hefbi átt tal vib gami-
aun lagsmann sinn, er hann fyrst hefíi kynnst vib, þá
bábir voru á unga aldri á herskipi einu, en þessi knnri-
ingi hans þá oríin skipari á írsku kaupskipi, og þegar
nú ,Rhodes“ tjáfi ab hann sjálíur væri líka skipari á
26
inn glttmdi í grjótinu og stimpingarnar vib þab og gröpt-
inn, þetta varb þvf nýtt tilefni lil ótta og angurs fyrir
Katrfnu. Hún segir því vib sjálfa sig, nágrannarnirhafa
hlotib ab heyra liávabarm og dynkina, og má nærri geia
hverju þeir hafa spáb sjer f vonirrtar hjer um, ab þarna
muiidi iiann Bernarb vera ab grafa aubæfi sfn. Engum
væri heldur ab trúa nú á þessum tínmm, þab væri sem
allur eignar rjettur væri horfinn og hver mætti ab ósekju
hafa höndur á því hann gæti kornist yfir, sem þab væri
hans fyllsta eign. Ef ab vib látum skrínib vera nú þar
setn þab er nibur komib. svo erum vib fjeiaus orbin á
morgun, þab er nú svo setn aubrábin gáta; og Gub einn
veit ltvorl menn ekki sitja um líf okkar. Kramin af þess-
ari innbirling, sem hún ætlabi þó ab yfirbuga og segja ekki
manni sfnutn frá, fjekk bún enn ekki dulib fyrir honnm,
og tjá'ci ab tiún hefbi ekki frib í sínum beinum á meban
skrínib væri ekki flutt þaban og á annan óhultan stab,
sem vreri engiun eins og sá, ab flytja þab til höfubborg-
arinnar, og bíbja einhvern þar áreibanlegan og vandaban
mann ab geyma þab, og hún vissi engan betur kjörinn