Norðanfari - 01.04.1862, Síða 6

Norðanfari - 01.04.1862, Síða 6
30 hrííarslilringar eba þá meiri snjókoma mp?i hvassviSri; dagana 8. og 17. þ. m. fjell töluverhur snjór, 15. rign- ing og leysing, og cinstaka dag gott vetur og rýmzt um þar er jarbar kenndi. Vífa hvar komin nokkur jör?. Marg- ir orbnir tæpt staddir me? heybyrghir sínar, cnda sunn'r farnir aö reka af sjer og koma niíur. Peningnr sumstaf'- ar orÖinn a? sögn dreginn og magur og því líkiegt, ef ekki því betur vorar, ab eitthva? af honum týni tölunni, veröi ekki meiri fellir. Austanpóstur Níels SigurÖsson kotn hinga? á Akureyri 16. þ. m. og sagöi ill veöur og mikla 8nj<ía á leií) sinni, Jökuldæli mjög tæpt stadda me? hey en hjerabib eg austfirbina betur. Fjárpestin hafiii verii skæi fram eptir vetri, en þá hún tók aí> rjena, sýktist sauÖfje víia af sótt og vanþrifum. Hafís er sagt ab hafi komi? tÖiuverÖur a? Langanesi eg Sljettu og hjer utan fyrir landi, en nú er hann sagi- nrhjer horfinn a?) mestu úr augsýn. Selur ltafii sjest tölu- verbur á ísimm, og enn þá er hann sagiur norímr meí) iandi, en hvab aflast hefir af honum í nætur eía á skut- ui, e?a slegii á ís, hefir ekki frjetzt liineah, nema ai töiuvcrt vseri komib á land vífca hvar. IJákarlsaflinn er enn oriinn lítill, því ógteftir hafa optait verií) og frostin mikil þá upp hefir birt. Nokkur skip náöu einni iegu fyrir páskana, og varíi hæitur ldutur 42 kútar lifrar, en þar næstr 20 kúta og þar undir. Hinga? hefir borist Nausurn fregnum, ab mikl- ir skabar hafi or?i? á skipum f Siglufirbi 17. þ. m. í land- noröan vebri. Flest skipanna áttu afc hafa sta&ib á landi. Loptþyngdarmælirinn atób þá líka hjer á 27—4. malistigi. Loksins kom þá norbanpósturinn aptnr 30. þ. m. úr suburgöngu sinni, eptir 66 daga ferb, og voru sumir farn- ir ab telja hann af, sem sjó- cíi* snjódaubann. Póst- skipib hafbi komib til Reykjavíkur 16, f. m. og fór þab- an aptur heimleibis 23. s. m. Vebráttufar er sugt^ frem- ur gott og fiskaflí sybra og vestra og híkarlsafli nokkur. Fjárklábinn er nú sagbur uppi í ýmsum piássum sybra. (ítlcndar. 20. þ. m. eba á sjálfan páskadaginn birt- ist mönnum hjer sú óvænta sjóu, ab sjá skip koma lijer utan fjörbinn, er ir.enn í fyrstu lijeldu ab væri einhver hákarlaskútan, en þab var þá til hamingju danskt kaup- far, og meb því útgjörbarmabur þe3s kaupmabur 1J. P. Tærgesen, sem fór þó ekki ltjeban fyrri en 15. nóv. f. á- meb bryggskipinu Wiliam, er á lieimleib sinni fjekk stór- vcbur og nábi norbariega Noregi næstum mastra - og reibalaúst, hvar þab varb ab bíba abgjörba og kpm því fyrst til Kaupmannaliafnar 5. f. m. þá beilt á bóíi til rei'- 59 V>á er Pjerre hafbi madt þessi orb og kvatt þær ma bg- ur fór hann af stab; byrjubu þær mæbgur e in þá ab tala um þetta, og skyidu enn ekki í ræbti þeirra febga. þab eina væri aubsjeb ,ab bjer byggi þó eitthvab undir, enhvernig sem þær leitubust vib ab lypta blæjui ni af því. urbu þær engu nær; þeim gat ekki dottib í bug, ab þeir fegbar vissu hvar skrínib væii niburkoniib, en ekki viljab gjöra uppskátt. Vonir mótlætisins hafa opt þröng taktnörk. Alla nóttina kom ekki dúr á auga Katrínar nje dóttur henn- ar, út af umtalinu uin skrfnib, og af þ\í ab lá nú ekki ab sjá febgana sem fyrst, og vita hvern enda hin undar- legu loforb þeirra hefbu. Daginn eptir kl. 10 f. m. kcm- ur Pjerrð í vagni sínuin keyrandi í loptinu lil ab sækja þær mæbgur. þær bjuggust þegar til ferbar og af stab, var þá ekki trútt um, ab Pjerre heldur en ekki herti ab klárunum. A leiíirmi virtu þær mæbenr helzt fyrir sjcr stýiimanninn á vagninum, sem þeim lcitst fnrbu vel á, og spurbu, liann ýmsum spurníngiim, er flesl laut ab gamla skríninu en hann sern fyrri fullvissabi þær um, ab .*pá fóbur sios mundi rætast’, og ab þær mæbgurnar skyldíi fylgja sínu dæmi ab trúa karli, hann gæti og enn sann- fæ-t þær iun, ab þessi dagur mundi verba þeim sannur heiila - og glebidagur. þab leib þá ekki á löngn, ábur vagninn var komin heim í lilaíib hjá Jcróme, scm tók viö mæbgunum báb- arans kanpmatins F. Gudmanns, og er þab í 4. sinn, »em skipum þeirrar verilunar hefir slysast síban 1816 ab hún fyrst hófst hjer, og munu þess færri dæmi, ab skipum annara kaupmanna, sem hj#r liafa farib cips opt millum landa, hafi jafnsjaldan borist á, sem skipum Gudmanns verilunar. Ab því leyti vjer höfum næst komist um vetrarfar erlendis, hefir þab mátt heita allgott, nema nokkub frosta- samt þá á leib, og f Pjetursborg í Rússlindi vatb frostib í jamíarm. 29^ gr. Arib 1861, er í tilliti til kornyrkjunn- ar talib meb hinum betri í Danmörku, þó kornvöxtur ekkl væri nema f rneöallagi, var grasvöxturinn hinn bezti. Korn og hcy nábist næstl. sumar og haust meb góbri verkun, en kornib reynist ab sínu leyti kjarnmintia en hvab þab er ab vöxtum. Vib ársiokin voru horfurnar góbar fyrir Akuryrkjumanninuni, fóbur skepna reynzt gott, þær í góbu útliti, og fóburbyrgbir nógar. Víba um Norburálf- una varb uppskera f rírara meballagi nema á Frakklandi, hvar hveiti »pr*t; lullum íjórbungi mibur cn í mebal ári, hafa þvf Frakkar keypt frá öbrum lönd’jm 9 milliónir, fimm- hundruÖ sjötfu og tvær þúsundir, 229 tunnur kornvöru. Danir og þjóbverjar eru nú ab kljá mái sfn út af IJer- togadæmunum, sjerílagi Molsetulandi og Lauenborg, og vinnst lítib. Preussar og Austiníkismenn hafa átt deihir saman um ýmislega tilhögun, er áhrætir stjórn og sam- band þýzkr* þjóba, og var sem þröngva ætti ab stjórn- arrábum Preussa; f þeim efnum,en þá seinast frjcttist var beídur furib ab ganga saman meb þeim. Svíar og Norbmcnn bafa injög gjört sjrranat um í vetur, ab ræba stjórn«r hætti og samband landanna, sem þyifii í ýmsu tiliiti, frá því verib hefir, ab breyta og bæta, án þess þess þó ab rjettindi hverugra yrbu skert. Varb þab niburstaban, ab Iiugsa skyldi málib heilt ár, og ræba svo úrslit þess ab. fullu. Fáar fara sögur af innbirbisetjórn Rússa, nema ab keisaia Alexander muni allt af annt um, ab leysa bændurna úr skylduvinna ánaubinni, en Bojarar eba abalsmenn h.aldi fast í hemiiinn á fornum rjettindum sfnum, svo kcisari hefir vib ramma reip ab draga. Finnar hafa aliajafna sfban koma undir vald Rússa 1809, tregab fyrri húsbænd- ur sínar Svíakonunga, og viljab komast aptur undir yfir- ráb þeirra, þess heldur, sem Rússar hafa illa cfnt heit 8Ín vib þá, um stjórnarbót ogmeira sjálfsforræbi. Næstl. sum- ar þá er Carl XV. Svíakonungur fór til Parfsar á fund Napóleons keisara, var sagt ab Rússum raundi hafa hitn- ab uui eyrun í tilliti til Fiima, fóru því ab hafa orb um 6« ... . um höndum og sagbi þær velkomnar, studdi þær út úr vagninum, leiddi þær síban inn í stofu, sem var til hlib- ar vib aöalstoluna, hvar þær afklæddust nú feröabún- / abi sínum; cn fjellu þegar í grát, ab sjá nú þessar fyr ineir ástkæru stöbvar sínar, og hvar svo margt rifjab- ist upp fyrir þeim, er særbi endurininninguna. þegar þær liöfbu skipt klæbura, kemur Joróme til þeirra og tegir: látum okkur nú ekki gleyma þvf, ab dag- ur þessi er vígbur glebinni, þvf liefi jeg lofab, og jeg vil ekki ab orbrómur sá sem af mjer hefir farib scm spá- manni, farist fyrir, uú þegar jeg er á 70. árinu þib er- ub vfst orbnar matþurfar, komuni og förum ab borba, ab því *búnu getum viö nú talab um augitamib heimbobsins og þab er af því fiýtur. A meban á máhíbinni stób, voru þeir feb.gar svo káiir og skemmtilegir, ab mæögurnar gátu ekki annab enn hrifist af glabværbinni; þegar Jeróme nú 8á hversu vel þær voru orbnar undir búnar ab heyra fagnabar tíöindin, hugsabi hann, ab nú væri einmitt tíini i til, ab segja þeim hreint og beint ab skrfnib væri komib til skila, og koma síban meb þab upp í liöndurnar ápeim; og sem liann í marga daga liafbi, vðrib ab velta fyrir sjer livernig haun bezt mundi geta leýst hniút þenna, til þes§ ab mæbgurnar yrbi ekki of mjög hrifnar af gebshrærlng- um sínum. Já Já, míu góba frú segir hann vlb ckkjuua, þjer

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.