Norðanfari - 01.05.1862, Blaðsíða 5
3t
Eptir scm lijer hagar ti'; og vjer hffum stutiiega á~
vikih, þá væri þah sannarlegur velgjörningur, vifc alla þá
enn eiga leiö yíir Glerá, þá hdn er ill e&a ófær yfirferb-
ar, enda fyrir líhandi inenn hvab þá gangándi, ab koma
öflugri brú á hana; ogættu a& minnsta kosti hreppar sýslunnar
innan fjalla, ef ekki Sllsömun nd þsgar, ab leggja fje til
brúargjörbirinnar, en vibhald Itennar ab hvíla á Glæsi-
bæjar- og llrafnagils-hreppum.
j>ab heyrfcift einusinni, afc sýslumafcur St. Thorar_
enscn vieri þegar farinn afc safna gjöfum til tjefcrar brtí-
argjnrfcar, en hvcrnig því lieíir reitt af, höfunj vjer ekki
heyrt, næg tiliög ekki fengist, efca forfallaiaust liætt vifc.
E5«tsaI»yRglíssíttP ú Aknreyri. Árifc 1859—
60 ljet apóíekari J. P. Thoraiensen reisa hjer í bænum
hús 24 áln. langt, 14 al. breitt, 4 al. úndir lopt, en 6 al.
undir þakskeiíg (l£ Etage á hæfc) mefc kvisti 12 ai. breifc-
um, sem gengttr ylir þvert lidslfc. Undir því er kjallari
mantigengur, tnúrafcur í botninn, en þiljafcur umhverfis,
9 al. langur, 5al. breifcur. iiús þetta er mefc 22 glugg-
um 2 al háum og 6 minni, þrídyrafc, og yfirböfufc mjög
vandafc afc allri smíb og tiihögun innan sern utan, og ber
langt af öilum Inisum ltjer voru áfcur. þafc stendur í brekk-
unni ofan ytii hluta afcalkaupstafcarins, og er þafcan gott
útsýni í ýinsar áttir. Mælt er ab hds þetta hafi kostafc
10,000 dala. Apótekarinn á afc bænuín rniklar þakkir skiid-
ar fyrir afc bafa reist hjer svo fagurt og veglegthús, og
sem er sannköilufc bæjarprýfci ; auk þess setn hann sá
rnörgnm af bæjarmönnum fyrir atvinnu mefcan á bygg'ng
þess stófc. Yfirsmifctir lutss þessa var timburmeistari Jón
Chr. Steftansson, sem á hjer heima ( bænum.
A næstlifcntnn vetri ljet kaupmafcur H. P. Tærgesen
reisa bjer annafc húsifc á lófc sinni utan lækinn, afc lengd
og breidd sem apótekifc, nema afc þafc er tvíioptafc (efca 2
Etagier á hæfc) 14 al. á hæfc, þar af 8 »1. ttndir þakskegg,
ntefc 8 tvcggja ai. háunt gluggum á hverri hlifc, þrídyrafc.
Ftá tilliögun þe3sa verfcur nú ekki sagt, því hdsifc er ekki
fulibdifc. Yftrstnifcur þess hefir verifc hinn alkunni dugn-
a'armafcur umbofcsitaldari Dattnebrogsm: þorsteinn Daníehen.
{>ri?ja húsib er nd verifc afc efna upp á, og þafc er
kirkjan, sem lengi hefir býsnafc fyrir. Hún á vetfca 25
al. á lengd, 14 al. á breidd, 5;j al. undir bita mefc hvelfing
yfir 2} al. á hæfc, o§ tupni á austuPíiafii !! Hún á afc
73
þannig komust börn'n f fóstur, þó margir af iesend-
unHtn rnuni haia vcrifc hræddir utn, afc fylgdarmanni
þeirra yrfci ekki aufcifc afc spyrja Irænda þeirra upp
í hinni stóru og fjöltnennu borg, efca afc hann þá ekki
mttndi viija taka vifc bÖrnunum. En nú höfum vjer sjefc
af sögiinni, afc forsjónin, sem fyri öllu sjer, þurfti hitnn
ekki einusinni til þessa.
(5)
EEúsarlnn í Meisse.
Árifc 1792, þegar Preussar áttu í strífci vifc Frakka, og
fóru yfir hjerafciö Champagne, kom þeitn ekki til hngar
afc tímarnir mundu breytast svo, afc Frakkar 14 árum
seinna gætu komib til Prdsslands og endurgoldifc þeim
þessa óbofcnu heimsókn. Sumir af Prússnm hegfcufcu sjcr
þá ekki heldur eins og drenglyndum hermönnum sóniir
að gjöra í landi óvina sinna. Mefcal annara var húsari
nokkur f herlifci Prtíssa sem var hifc mesta iiitnenni. Ilann
brauzt inn í hús, er frifcsatnur og ráfcvandur tuafcur nokk-
standa nokkru sunnar en í mifcjum sufcurhluta bæarins
Jón Steffánsson er yfirsmifcur hennar.
I fyrra sumar kom kanpmafcurP. Th. Johnscn mefc möitin-
armíllu frá Kaupmannahöfn út hingafc; yíir hverja hann
ljet byggja lítifc timburhds, sem nú stendur ulast hans
lidsakynna ,org norfcast eru í bæntnn. Milluvjel þessi
er tncst af járni og mjög rammgjör. 4 hestar ganga
fyrir hcnni þá malafc cr, þegar allt er í lagi og ekkert
tálinar áframiiaidi licnnar, þá er sagt hdn mali korntunn-
una á fjórfcungi stundar, en tvímala þarf ef mjölifc á afc
verfca smátt. Ilenni er cnnfremur svo tilhagafc, afc hdn
getur sndifc hverfusíeini, spunnifc hamp efca lín og snúifc
strengi, sagab trje og flett bortum, en hvert þctta þarf
sjerstaka tilhögun og ko^tnafc, einkum sögunin, sem hinn
mikli frantkvæmdarmafcur fyriríækis þessa ætiar að koma
í gang mefc tímanum, og vonttm vjer afc blafc þetta, efca
annafc, geti þá sagt frá því.
þess virfcist og svo vert afc geta, afc hann hefir ekki
all lítifc breytt og bætt tilhögunina í verzlttnarbdfc sinni,
svo fáar tnnnu hjer á landi taka henni fram, eíns afc fegurfc.
Hann hefir líka í heoni ofn, sem er fullar 3 álnir á hæb,
svo þar var í vetur heitt, sem í hveri annari ofnstofu.
þafc mun og ekki lítifc hafa stullafc tii þess, afc verzlun var
þar í vetur stöbugust, enda var þar ekki lokafc bdfcfiáþví
fyrst á morgnana, og til þess seinast á kveldin, hTern
virkan dag. Kaupma>ur Tærgesen heíir og látifc sétja ofn
í bdb sína. þafc ræfcur því afc líkindum, ab ofnar verfcj
hjer vonurn brá'ara í hverri verzlunarbdfc, sem ekki er iít-
ill kostur fyrir a'komendi fólk á vetrardag, efca þá vefnr
eru ill og menn ýmisicga á sig komnir; auk þess sem þafc
er notalegra afc vera í hiýindnm afc kaupum sínum og söl-
um og við skriptir, heldur enn. eins og standa dtiágadd-
iniim.
A!Is cru nú itjer í bænum, 4í timburhús, smá og stór
til íbúfcar og geymsiu. 20 mefc totiþaki, 6 mefc einum vegg
og þaki af torfi, og 40 mefc veggjum og þaki af toríi og
framgafli af timbri, auk smáhúsa, fjár og hesthds, sem
rept eru, Torfiidsin eru íiest í sufcurhiuta bæjarins, og
nokkttr í ytti parti Itans. þafc er vonandi afc byggingar-
nefndin láti sjer annt um, afc torfhds þessi fremur fækki
enn fjölgi, eptír sem kostur er á, og ekki sje farifc í kring-
utn byggiugarlög bæjarins, sjerilagi livab snertir afcgjörfir
gamalla torfhdsa. Hjer ætti afc geta komizt á, ab öil í-
búfcar og geymsluhús væri af timbri efca síeini, en ein-
ungis fjós af torfi, sem þilja mætt sífcan utan svo væri.afc
74
ur bjó í, og tók af honum aila peuinga, sem hann átti,
og marga afcra liluti scm verfc var í; seinast tók hann
líka rúmfötin lians, sem bæfci vortt ný og vöndufc, og
misþyrmdi þar afc attki báfcum hjónanna. Átta ára gam-
ail drengur, sonur hjónanna, bafc hann í gufcsbænum afc
gefa foieidrttin sfnum cplir rútnfölin; en húsarinn hratt
honurn miskunarlanst frá sjer. Ðóttir hjónanna hljóp ept-
ir honntim úi úr húsinu, og bafc hann afc aumkvast yfir
þatt, en hann tók iiana, og kastafci iienni ofan í brnnninn
hjá húsinu, svo Intn drukknafi, og fór sífcan burt tnefc
þafc sem ltann hafCi rænt.
Nokkru sífcar fjekk hdsari þessi Iausn frá herþjón-
ustinni, og fór afc búa í sta&num Neisse í Schiesiti; hann
hugsafci aldrei framar urn þetta, sem hann haffci hafzt afc;
og ímyndafci sjer afc þafc værí fyrir löngu fallifc í fyrnsku,
En árifc 1806 hjelt frakkneskur her inn í Neisse og urfcu stafc-
arbúar afc hýsa og fæfca þetta óvina herlifc. Mefcal annara
var ungur undirforingi úr lifi Frakka fcngin gistitig hjá
ráfcvandri konu nokkurri þar í bænum, sem veíttí honum
gófcan beina. Undirforinginn, sem líka var vænn mafcur